Alþýðublaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 10. jaríúar 1970 Kjörorð Norðurlanda á hsimssýni cgunni: Náttiíruvernd í iðnaðarþjóðfélagi O „Náttúruvemd í iðnaðar- þjóðfélagi“ er kjörorð norrænu sýningarinnar á heimssýning- unni í Osaka í Japan, sem stendur yflr frá 15. marz til 131 iieptember. ^Noi'ður!lönd:jti| hafa sameiginlegan skála á sýningunni en ólíkt því sem var í Montreal 1967 hafa þau nú einnig eina samstæða sýn- ingu. Slærsla sýningin Heimssýningin I Osaka verð- ur stærsta heims'sýnöng, sem halditn hefur verið tiil þessa. 78 ríki taba þátt í hemni, og auk þess verða tvö bandarísic fyl'ki og eiin borg með sérsýn- ingarskála, sömulf.'ðis þrjú héröð í Kanada, þrjár alþjóða- stofn'a'nir, þrjár jiapanskar opin be-rar stofnanir og 28 einka- fyrirtaeki, batr af 26 japönsk. Þessi sýnitig er sú fyrsta sem haldiin er í Asíu, en merki sýn- imgarimn'ar er jiapanska ‘kirsu- berjahlómið. Kjörorð sýniingar- innair er hins vegar „Framfarir oig jafnvægi íyrir mannikynið“, og er þetta kjörorð valið með það fyrir augum að minna menn á þá hættu, ssm yfir vof- ir ef ekki er fylgzt msð þsirri geysilegu tækniþróun sem er að eiga sér stað í heiminum. Á heimssýningunni í Montre- al hö-fðu NorðuTlönd sameigin- legan sýningarskála, en eettu hvert um sig upp sérstakar sýn imgar. Nú hefur verið gengið skrefi lengra og verður Norð- uTltodasýningin aðsins ein, og er henni ætlað að sýna i ser.n jákvæðar og neikvæðar hliðar tækniþróun arinnar. Hugmynd- in að kjörorði sýniingarinnar er sænsk, en náttúruvernd hefur á síðustu árum orðið sífe'ilt meir aðkallandi vandamál á Norðurlöndum eins og annars staðar. íslandsdagur Kositnaði við sýningu Norð- urtanda er skipt þannig milli Norðurlanda að Danmörk, Nor- egur og Svíþjóð greiða 2/7 hluta hans hver.t land, Finn- laaid 1/6, en ísíaind 50 þúsund sænskar krónur. Þátttaka ís- lendinga í sýninigunni virðist einmig vera hverfandi lítlil, og íslendingar hafa ekki óskað eftir því að hafa sórstakain ís- landskyranitngardaig -á Isýiriiúg- unni, eins og hin Norðurlöndin, hafa og öllum þátttökuríkjum er gefinn kostur á. Fuiltrúi íslands í sameigin- Legri sýningaimlefnd Norður- landa 'er Gurtniar J. Fri'ðriks- son framkvæmdastjóri. — i'Ns

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.