Alþýðublaðið - 20.03.1970, Qupperneq 1
Hækkandi faldur með hækkandi sol
□ í»egar ljósmyndari blaið's-
ins gekk um götur borgarinnar
íyrir skemmstu fanin hanin
hvergi stúlku í MXDI-kápu, en
hins vegai' voru nokkuð marg-
ar maxi-klæddar.
Þessi stúlka virunur í Karnia
bæ — og hún sýnir okkur
dæmigerða midi-kápu, en að
sögn verzlunarstjórans eru
þær vinsælastar í dag, þótt
verðið sé litlu lægra en á maxi-
kápum. (Ljósm.: B. Sigtr.).
I
I
1
1
100% FISKUR Á
GÚANÓVERÐI
ummæli Alþýðublaðsins slaðfesl
„Ef fiskur er tekinn til
vinnslu, ber að greiða fyrir
hann það iágmar-ksverð, sam í
gildi er, j'aínvel þótt hann fari
í annað en frystingu," sagði
Jón Sigurðsson, formaður Sjó-
mannasambands íslands og full
trúi í Verðlagsráði sjávarút-
vegsins. Orð Jóns staðfesta
raunverulega frétt Alþýðu-
blaðsins á þriðjudag s.l., að
Fiskiðjan Freyja á Súgandafirði
hefði hlunrrfarið sjómenn á
handfæriabáti, með því að
greiða þeim gúanóverð, 82 aura
pr. kíló, fyrir fisk, sem metinn
var sem 100%. smáfiskur, og
ætti því að greiða 4,71 kr. pr.
kíló fyrir.
„Þeir hljóta að vinna þetta
mál, sjómennirnir,“ s:gði Jón.
„Þeir geta ekki annað en unn-
ið það, því kaupandi hsfur
beitt þá rangindum.“
Eiins og kom fram í blaðinu
á þriðjudag, iheíur Aáþýðu-
blaðið undir höndum vigtar-
skýrslu, sem send er F' kifé-
l'aginu ásamt matseðl'am, und-
irrituðum af ecftirlitm_nni Fisk
mats ríkisins, og kerrur í ljós
að þessu tvennu ber á milli í
veigamiklum atriðum.
A
AGAMLAGEN
kaupendur greiða Ivöfalt verð
- meðan „gamlir"
Bandaríska bókaforlagið The
Richards Company auglýsir nú
til sölu alfræðasafn það, sem
selt var drjúgum hérlendis fyrir
fáum árum og með þeim af-
leiðingum að stefna þurfti
fjölda kaupenda fyrir vanskil.
Auglýsing þar að lútandi biirt
ist í Morgunblaðinu hinn 18.
þ. m. og er þar tilgreint verð
ails safnsins kr. 16.200.00 —
en það er svipað og verðið
var á safninu fyrir gengis-
lækkun. Hins vegar eru nokkr-
ir kaupendur safnsins, sem
samþykktu kaupsamnimga fyrir
gengislækkun, enn að greiða af-
borganir, og þurfa að greiða
tvöfalt verð, þar sem kaup-
samningar voru útfylltir í
bandaríkj adölum.
Eins og menn rekur minni
til stóðu málaferli út af þessum
bókakaupum, þar eð nokkrir
kaupendia töldu sig beitta ó-
rétti, er verðið tvöfáldaðist. Þá
hófu enn aðrir kaupendur mál
á þeirri forsendu, að samning-
ar hafi verið undirritaðir af ó-
fullveðj a unglingum. Liggur
dómsniðurstaða ekki fyrir úr
því máli.
Umboðsfyrirtæki The Ric-
hards Company á íslandi.
Handbaekur h.f. er nú gjald-
þrota, en við sölu bókanna hef-
ur tekið Bjarni Beinteinsson,
lögmaður.
Bækur þær sem hér um ráeð-
ir munu vera að mestu leyti
úr þrotabúi Handbóka, aðrar
hefur lögmaðurinn tekið til
baka af kaupendum, sem ekki
hafa getað staðið í skilum. Út-
gáfuár þeirra er 1966.
Aðstoð íslendinga við Biafra-Nigeríu:
125 KR. A HV
MANNSBARN
Jildas styrkir
heyrnardaufa ’
□ Hljómsveiíin Júdas efnir
til miðnæturtónleika miðviku-
daginn 1. apríl n. k. í Háskóla-
bíói í fjáröflunarskyni fyrir
heyrnardauf börn og_,yp,cður á-
góðinn af skemmtuninni afhent
ur Heyrnleysingjaskólanum í 1
Reykjavík. Ásamt hljómsveit- g,;
inni Júdas koma fram á mið-
næturhliómleikunum — eða pop H
konsertinum — ýmsar aðrar ■
Framh. á bls. 4 ■
□ Islendingar hafa alls veitt
Nageríu- og Bíafrafólki 25 millj.
kióna lil styrktar, frá því fjár-
safnanir hófust til aðstoðar
þessu fólki í hörmungum þess,
samkvæmt því sem Emil Jóns-
son, utanríkisráðherra, mælti í
gær, ev hann flutti skýrslu sína
á Alþingi um utanrikismál. Eru
þessir peningar bæði frá opin-
berum aðilum og einstakiingum.
Einnig kom fram að aðstoð við
Nígeníumenn stendur enn til
boða.
Samkvæmt þessu hafa íslend
ingar gefið 125 krónur á hvert
mannsbarn í landinu til fólksins
,í Nígeríu. —