Alþýðublaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 9
FÖfetíittógúp2Ö1 m'árz iWff'l) Á nýársdag 1970 Áramótin minna mig eink- um á þá óþægilegu staðreynd, a8 ef atómsprengjur og meng- un andrúmslofts og vatns hefur ekki valdið mikilli eyð- ingu, þá virðist mannfjölgun- in eftir þrjá áratugi — eða árið 2000 — vera orðin ó- leysanlegt vandamál okkar, sem vitum, að í dag er mik- íll meirihluti mannkynsins skelfilega vannærður. Ég fæ ekki betur séð en að þrátt fyrir alla sigrana í efnisheim- inum stefnum við til algerr- ar glötunar eftir svo aff segja eitt andartak, ef miffað er við það eitt af sögu mannskepn- unnar, sem við vitum nú um með nokkurri vissu. Ný áramót virðast ekki færa okkur nein ný svör við gátunni miklu um hvað það kunni að vera, er þar búi að . friði viö alla, og , er þar ekemmst að minnast morðantna á farþegum svissneskrar far- þegaflugvélar. Það gæti en’gu síður komið fyrir hjá okkur. Loftleiðir flytja t. d. bæði Gyðiniga og Araba, og í þeim hópi eru trúlega eiíihverjir, sem aðri.r myndu vilja feiga. Og hvað mumar þá um þó að íslenzkir farþegahópar haidi með þeim á helveginn? — Er hugsaniegt að þetta fólk eyðingar og ofstækis búi okkur betri heim en þann, sem við byggjum nú? ■— Nei. Kynslóð eyðilegging- ar umhverfi'sins, kynslóð þjóða f angeisanna, t or t í mianga riin n ar, munaðarins, eigingirninnair, efn ishyggjunnar er dauðadæmd. Ég las nýlega í Saturday Review að 10.730 manns væru búnir að panta sér far með Pan Americain til .tunglsins. Þeir ættu að fara þangað fieiri. Það er hæfiiagur áPanigastaður þeim, sem bún r tau að eyð.'laggja . jörðina — þó því .aðaiis að þeir komi þaðan aldrei aftur. Hiniir, sem eftir verða, kæra sig kollótta um karli'nn í tungl- inu. Þeir vilj'a vita meira um sjálfa sig — karlana á jörðunni — og trúlega .einniig konurnar, sem hana byggja. Grikkirnir, sem forðum gengu hreinir úr hinni kristals- tæru laug, Kastali'as, til fundar við guð ljóssins, Appoion, lásu fyrsta boðörðið, sem letrað var á hofi hans í Delfi „þekfctu sjálfan þig“. Ég held, að okkur væri skammar nær að íhuga þetta en einbeita okkur að flótt amum frá lífinu, fióttanum frá jörðunni og öllu því, sem hún á dýrlegast að bjóða, að enda- sendast milli hnattanna í ieit iað því, sem við Vitum þó nú, að ekkert er nema auðnin tóm, auðn, sem guð Ijóssins og heið- ríkjunnair í Delfi gerir svo heill andi í fj'arlægðinini. baki sem þekkinguna þrýtur á efnisheiminum. Mér sýnist maðurinn vera að missa tökin á sjálfum sér í hinum sýnilega og skýran- lega heimi, og hvort hann á einhverja eða enga fótfestu utan hans er spurning, sem náttúrlega verður öllum því áleitnari, sem þeir eiga fleiri áramót að baki. í fyrra tilvikinu ættum við vitanlega að reyna að gera eitthvað bömunum okk- ar til bjargar, þó ekki væri nema til friffþægingar vegna hinni spumingunni. Það er en okkar sjálfra, sem erum á mínum aldri, bíður nú bráð- um þaff eitt, að fá svar við spumingunni. Það er auðvit- auðvitað ákaflega æsilegt, en óneitanlega líka nokkur hroll vekja gömlum syndaselum. — Einu sinni vaktir þú at- hygli vegna Lárumálsins. Trú- irðu, þrátt fyrir aliar blekking- arnar, á það, sem þú nefndir áðan „guð ljóssins“? — Blekkirigar skipta mig ekki öllu máli. Ég er t.d. alveg sann- færðuir um að Lára er það, sem kallað er að vera miðiill, þó að hún freistaði'st ti'l þess að bregða fyrir sig leikairaskap, þegar auðtrúa fólk heimtaði af henni stórsanmanir í tíma og ótírna. Ef unnt ,er að færa ó- hrekjandi sannainir fyrir, að einn draumur sé fyrir daglát- um, að einn látinn lifi, ,að einn haifi hlotið íækningu vegna bæ-nar, að einn hafi sagt fyriir óorðna hluti, þá getur allt .hitt, sem við efumst um, einnig geymt einhver sannindi, enda þótt blekkingarnar á þessum sviðum verði oft .augljósar. Ég trúi i rauninni engu, en ég er nægjanlega mikilil 'efasemda- maður til þess að hafa ekki uppi neinar fullyrðingar um hvað þar tekur við, sem þekk- ing mín þrýtur. Það hvarflar aldrei að mér, að öll alþýðutrú allra alda sé eintóm vitleysa, en hins vegar treysti ég mér ekki til að greina þar ömgg- le'ga hismi frá kjarna. Ég held, ■að sannleikurinn sé sá, að um þetta viitum við öll sáralitið — e.t.v. vegna þess, að þekkingar- leit okkar hefir staðnað í efn- isheiminum — utan .okkar. Hið innra með okkur búa margvís- leg öfl, sem við þek'kjum enn ekki til neinnar hlítar, og hver veit nema við lifum einnig hér, að einhverju leyti i öðrum hieimi, okkur ósýnilegri þeim, sem við þykjumst þekkjia, heimi, sem e.t.v. er mikiu raun- verulegri en sá, sem við höld- um að við hrærumst í.Hvernig heldurðu að heimsmynd maðks- ins sé? ,Sú, sem hann skynjar. Önnur ekki. Hve mikið skynj- um við? Hvað er í andrúmsloft- inu, sem nú er okkar í milli? Við þurfum ekki annað en að Sigurður Magnússon: Jafn hnndheiðinn lýður cg sá sem þetta land byggir ætti að skammast sín fyrir að verja stórfé til að boða skikkanlegu n heiðingjum kristinn dóm. tektum. Hið eina, sem ég ótt- ast er það, að hún sópi öllu því burt, sem við eftirlátum henni, einni'g þeim verðmætum mann- legs lífs, sem við höfum fundið. Það er skuggahlið allra bylt- inga. En ef henni lærist að draga skynsamlegair markalín- ur milli þess, sem okkur hefir tekizt vel og hins, sem miður fór, þá getur hún brotið í blað, og það vona ég að verði. — Hvert hyggur þú að ætti að vera framlag okkar íslend- inga til þess að bæta þann heim, sem teljum nú á heljar- þröm? — Að rækta okkar eigin garð en eftirláta öðrum að reita sitt ill'gresi. Ég hefi enga trú á ,að við ei'g- um að hafa um það forgöngu að kenna Rússum eða Spánverjum undirstöðuatriði vestræns lýð- ræðis eða að fórna viðskipta- hagsmunum til styrktar land- flótta grískum þjóðgarðsnefnd- ai-mönnum. Ég held, að við ætt- um að segja okkar kæni frænd- um á Norðurlöndum, að við skulum fylgja fast eftir hinni sæns-ku alheims siðvæði'ngar- pólitík Skandinava, þegar þeir hafa sannað mannsæmandi af- stöðu sína til þeirra útlendinga, sem hrekjast úr örbirgð til Norðurland'a í atvinnuleit, að Danir eigi fyrst að koma á jafn- rétti við Græniandinga áður en þeir taka til við að æpa um það í Angola, að ráðstafanir gegn. útrýmingu Lappa séu Norður- landabúum nærtækari en .vanda mál Indíána í Suður-Ameríku, að við hefðum fremur átt að láta það afskiptalaust þó að Banda'ríkjamenn hefðu Sent hingað nokkra biámenn þegar við gerðum við þá herverndar- samning, en að fyl'gja á al- þjóðaþiingum öllum k'röfum Af- ríkubúa, hversu fáránlegar, sem þær kunna að vera. Ég held, að við eigum fyrst og fremst að einbeita okkur við að koma upp sómasamtegum sjúkrahúsum fyrir fávit'a okik- ar og aðra sjúkli'nga. Þegar því ■er lokið má vel vera að rétt sé að tak'a til við líknarstörf suð- ur í Eþíópíu — að ég biti nú ekki höfuð af forsmá'niinni með því að minna á, að j'aifin hund- heiðinn lýður og sá, sem bygg- ir þetta land skuli ekki skamm- ast sín fyrir að verja stórfé til þess að boða skikkanlegum heið Framhald á bls. 11. opna sjónvarpstækið héma til þess að saninfærast um, að þar er annað og meira en það sem við sjáum nú og heyrum. Og þar getur verið ýmislegt fleina að finna. Guð? Við getum nefntt það •afl, sem getfur Ijós og líf, því nafni. Það er þar — og hvergi annars staðar — að finna — bak við kreddur pg ofstæki trú- arþrætunnar — ofar öllu — áreiðanlega langt ofar þeirri bölvun eyðiingarinnar, sem mað- urinn stefnir nú til í blindings leik sínum. — Telurffu eitthvað benda til þess að æska nútímans taki þar upp merkið, sem við erum nú að fella það? — Það vona ég. Ég held, að ókyrrð hennar stafi af vaxtar- verkjum. Æskan fyrMítur — og að mörgu leyti með réttu — okkur, sem erum nú að hverfa úr leik. Við skiljum h'a'nia eftir ráðvillta og vegalausa, kunnum ekki forráð eigin fótum, og get- um þess vegna lítið vei'tt hemii til leiðsagnar. Auðvitað eru hennar axarsköft mörg, tilgaugs laus upphiaup, eirða'rlaus leit í eiturlyfjum og fáránlegum til-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.