Alþýðublaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 6
6 Föst'udagur 20. marz 1970 □ Aumingja karlme'nnirnir. Það er vísrt mál til komið, jað þeir fari að losa sig við dökku og gráu jakkafötiin, flibbana, hálsbindin og allt þetta óþægi- legia háfurtask sem verið hefur þeirtria tízka árafugum saman. Við sjáum, að ungu msnnirnir geraist æ frjálslegri í klæða- burði og skelfast ekki lengur skæru litina og nýstárlíega bún BYLTINGAR Á SVIÐI HERRATlZKUNNAR? inga. En ef til vill er það að- eins undanfari hinnar naunveru legu byltingar á sviði herratízk unnar. Kannski taka hinir frægu tízKufrömuðir i París og víðar að gena karlmönnunum jafnhátt urudir höfði og kvenþjóðinni með hverri nýrri tízkusýninigu þar sem nýjar línur og htbrigði koma fram. \ Það var ekki fyrr en tiltölu- lega seint í hinni löngu sögu hreytilegraa' fatatízku, að karl- mennirnir fóru að einsikorða sig við þessa steiinrunnu og hug- mjmdasnauðu „einkenniisbún- inga“ sína, j akkiafötin. Við þurf um ekki annað en skoð'a gömul málverk af glæstum rokokó- herrum og litríkum kavalerum menn eru að verðá leiðir á jakkafötunum og vilja fá meiri fjölbreytni í sinn kæðaburð. Og sumir sérhæfa sig algerlega í hinni nýju grein. ! Þeirra á míeðbi er ungur Þjóðverji, Rudolph Moshammer að nafni, sem hefur aðsetur sitt í Munchen og er á góðum vegi með að gera þá borg að miðstöð herratízkunn'ar í heim- inum. Frægir menn eins og Richard Burton, Salvadore Dalí og George HamiílJton eru meðal viðskiptavima hans, og æ fleiri ungir tízkuherrar bætast í hóp- inn sem leitar til hanS úr öll- um heimsinis homum. Mosham- mer lærði hjá Christian Dior í Fara karlmenn að ganga í síðum silki- kápism, litskrúðugum buxum saumuðum úr persneskum leppum, pelsum og loð- Jöfckum, kniplingabuxum og jafnvel pilsum í mismunandi sídd! til að sjá, að karl'mennirnir stóðn konunum síður en svo að baki þegar þeir gemgu í sínu bezta skairti. Og ekki þótti á neinn hátt ókarlmannl'egt að vera í fínurn kniplingaskyrtum með pífur og .púffennair og hvers kyns sknaut bókstaflega frá hvirfli til iljia — já, meira lað segja í lífstykkjum. Þannig fóru þeir í herinin í gamla daiga og börðust upp á líf og dauða í sparifötunum sinum (og sváfu með einhvers konar pappírs- vöndla í síða háriniu til að hafa það nógu fagurlega liðað þegar á hólminn kom). , Nú eru tízkuteikniaramir óðum að gena sér ljóst, að karl- París, en ákvað .fljótt að helga karlmönnunum knafta sína og setti upp tízkuhús sitt í Munch- en fyrir þremur árum. Nfi er hann að verða stórveldi. Starf- semin verður umfangmeiri með hverjum mánuðinum sem líður, og Moshammer-föt þykja það fínasta af öllu fínu, enda kosta þau ekkert smáræði. En Moshammer þakkax kon- unum sigur sinn. Það etru þær sem hrífast af dirfsku hans og hugmyndaauðgi og heimta, að mennirnir hrindi á brott öÚum gömlum fordómum og tafea sinn sess þeim við hlið í viðeigandi skartklæðum. — I Peírsnesk teppi eru ekki aðeins fagrar gólf- ábreiður, heldur má einnig sauma úr þeim síðbuxur, álítur tízkufrömuðurinn Rudolph Moshammer. Með þessum litskrúðugu og vafalaust hlýju jbuxum er hlá silkiskyrta og gyllt málmbelti. Verðið er um það bil kr. 8.500,00. Skartbúinn tízkuherra í síðkápu úr handofnu siíki utan yfir kyrtli og buxum úr sama efni. Þessi búningur kostar tæp ar 45 þúsund íslenzkar króaur, svo að það er lekki hver og einn sem getur ve itt sér þvílíkan munað. En það mætti fá ódýrara efni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.