Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 2
2 Föstudagui’ 20. marz 1970 '•&. O. J. gagnrýnir . Alþýðublaðið og Tímann ■^ Blaðamennska sem ekki á rétt á sér ■fá Tveir mætir menn verða fyrir ósmekk- ’■ . Úgu aðkasti □ ÓÍ 3. SKRIFAR mcr eftiríar andi Íréf: Fyrir nokkrum dög- um birti dagblaðið Tíminn sóða- lega grein um pólitískan and- ' stæðing sinn ásamt mörgum tnyndum. Margir og þar á meðal cg, héldum að s!ík blaðamennska væri fir sögunni, en því miður er svo ekki. Og í dag 11.3. birt- ir Alþýðublaðið mótieikinn, sem er árásargrein á einn hinn mæt- asta mann. Báðir þessir menn, sem fyrir árásunum hafa orð- ið eru iandskunnir fyrir giftu- rík stíirf í þágu alþjóðar, hvor Á sínu sviði. Það viii svo vei til að sá sem þessar línur ritar hef- ur starfað með þessum mönn- iim um lengri og skemmri tíma og veit ég að þeir haía ávallt viljað vinna störf sín af sam- vizkusemi og eru báðir afburða starfsmenn. j ÉG HY-GG að sá sem varð ífyrir Tímaárásinni, Tómas Vig- iússon, byggingarmeistari, hafi litla þóknun fengið fyrir sum störfin, sem Tíminn telur upp og persónulega er mér kunnugt að fyrir sum störfin hefur hann orðið að gjalda nokkuð úr eigin vasa vegna vanmáttar viðkom- andi félagsskapar. MAÐUR SÁ, sem varð- fyrir árás Alþýðublaðsins er Sigtrygg ur Klemenzson, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu í mörg ár. Veit ég með fullri vissu að þótt æðstu yfirmenn við þá stofnun væru ekki alltaf hans flokksmenn, hafði hann óskorað traust þeirra. Síðustu árin hef- ur heilsa Sigtryggs verið mjög léleg, en hann mun þó stunda sitt starf sem bankástjóri Seðla bankans, (einn af þremur) af sömu samvizkusemi og önnur störf, sem hann hefur unnið fyr ir þjóð sína. HÉR HAFA BLÖÐ Þ-ESSI brugðizt skýldu sinni og -vil ég skora á þau að hætta slíkum skrifum. Þetta er að skemmta skrattanum og hlýðir því lög- máli að laga illt með i'llu eða nota boðorð Gamla testamentis ins og borga með auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. ÞAÐ GRÆÐIR enginn stjórn mólaflokkur á að skrifa róg um pólilískan andstæðing sinn, það hefur reynslan sannað hér á Islandi. Leitt er því að margir hafa orðið fyrir sárum von- brigðum að Tíminn skyldi hér byrja á því að taka upp gaml- ar venjur, og einnig að Alþýðu- blaðið skyldi svara í sömu mynt. En þetta er gerður hlutur, leið- inlegur verknaður, sem ekki verður aftur tekinn, en umrædd blöð, bæði Tíminn og Alþýðu- blaðið, æltu að forðast slíka blaðamennsku, því hún er þeim ekki samboðin. —6. J.“ Götu-Gvendur. □ Ábending Ó. J. ,hér að fram an á fullan rétí á sér, — bæði hvað varðar skrif Alþýðublaðs- ins og Tímans. Reyndar hafa fleiri blöð lagt sitt af mörkum í því efni. Þjóðviljinn hefur skrifað nokkrar áþekkar grein- ar og nú síðast Vísir. Eins og kunnugt er átti Tím- inn upptökin að því, að endur- vekja þessa blaðamennsku. Hann birti ekki eina slíka sóða- lega grein, eins og Ó. J. segir, heldur margar og réðist með skítkasti á ýmsa mæta menn undir yfirskini þjóðfélagsgagn- rýni. Gátu þó allir séð hvað .raunverulega vakti fyrir Tím- anum, því hann valdi sér níð- skrifin 'bæði til persónulegra ór ása á þá og ekki síður til árása á þá stjórnmálaílokka, sem þess ir menn aðhylltust. Réðist Tím- inn þannig ítrekað á Alþýðu- flokkinn og Alþýðuflokksmenn. Eins og Alþýðublaðið tók fram er það komst ekki lengur hjá því að svara þessum skrif- um Tímans, þá tók blaðið nauð- ugt þátt í blaðamennsku af þessu tagi, — þ.e.a.s. að svara Tímanum uppi á sama hátt og skrif þess blaðs höfðu gefið til- efni til. í skrifum Alþýðublaðs- ins var sérstök áherzla lögð á það að sýna fram á hvernig máls meðferð Tímans í þessum efn- um væri háttað og að baki þeim skrifum lægju ailt aðrar og annarlegri ástæður en þær, að blaðið vildi halda uppi málefna- legri gagnrýni á það, sem mið- ur færi í þjóðfélaginu. Máli sínu til stuðnings benti Alþýðublað- ið á það, að Tíminn hefði þann ig' aldrei ymprað á því að fólk, sem. á einhvern hátt væri tengt Framsóknarflokknum, væri á sama báti og þeir pólitísku and- stæðitKV'r Framsóknarflokksins, sem blaðið hafði ráðizt á. Nefndi Alþýðublaðið slík dæmi úr röð- um framsóknarmanna og nafn- greindi þar m.a. Sigtry.gg Klem- enzson, .Seðlabankastjóra. Það er hins vegar með öllu rangt, að Albvðublaðið hafi ráð izt á bankastjórann fyrir auka- störf hans eða á einhvern hátt láfið að því liggja, að hann hafi ekki ástundað þau af fullri sam- vizkusemi. Alþýðubiaðið gerði það eitt að benda á þau störf, sem nær öll höfðu verið falin þeim manni af Framsóknar- flokknum siálfum og beindi þeiiTi spurningu til Timans. — hvers vogna hann minntist ekki etnu orði á siflct á sama tíma og hann ie.gði pólitíska anrh;iæð- inga sína í einelti með skíikasti fyrir sa'mbærilega hluti. Ef Tím- inn er ekki tilbúinn til þess að gera Frpmsóknarmönnum sömu skil og öðrum. þegar hann viil ganhyvna það. sem. honum finnst miður far.a. þá er það annað en málefna.ieg gagnrýni. sem bvr að baki stóru orðamra hjá blað- iriu. •O. J. 'harmar bað með ré'tu, að sn'-. 'blaðamennska skuli hafa verið enaun’ak.in eins og hér um ræðir.. Alþýðublaðið er hon- um f.vllfleaa sammála um. ,þau efn.i en 'benöir honum hina veg- ar á hv.er átti þar uon'ökin og sniðgekk æ ofan í æ ÖH. tilmæii ábvrgra af’a í smum eig«n fflokki um að láta síaðar numið við þá iðju. Fvam.sóVna'-flnhkurinn hlvfur að gera sér það ljóst, að á Tím- ann er litið sem opinbert m.ál- gagn þess flokks og þær skoð- anir. sem stjórnmálaritstjórar blaðsins halda á lofti í Tíman- um og sá málfluíningur, sem þeir þar iðka í málum, eins og •hér um ræðir, hlýíur flokkur- inin að bera ábyrgð á. Ekki sizt ef riistjórum blaðsinr- helzt unpi að halda áfram í þeim dúr, jaínvel þótt blaðstjórnarmenn mótm.æli slíkum má]flutnmgi oninberlega í Tímanum, eins og geri var. Frambóikn'anmenn /’gé'ta bví ekki vænzt þess, að málgösn an.n-'iTa stj ómmálaflc'kka líði þeim til lengdar að ráðast L Tímainum með niði og rógburöi iað póliítiSkum andstæðingum sínum. Ef Framsó ki 1 arm r.n n k'jós'a að beita andEitæð!'nga sína Slíkum vopnum get:a þeir eHci áfel.lzt það þótt þeim sé svav.að í sömu mynt, .— þótt Aiþýðu- b'- ðið hafi ekki gri.pið 4il þr=,s ráðs fyrr en í síðustu lög. Al- þýðufloikksmöninu'm ber 'engin skylda til þess að unia við það að á þá sé ráðizt æ ofan í æ með níði og rógi undiir því yf:<r- sktai. að þar sé um að ræða gagnrýni á spU.l.ingu í þjóðfé- l'agiri-u. sem .Al'þ^ðuflokksme/nn hafi ástundað •öðnum íremur. Ef Tímánn óaksir jþess, ekiki e»u .stnni. heldur i©ft, að slikur vopna'bii'i'ður sé endurva!k;'nn, þá er Framsóknarmöninum .ekik- •ert vand'aira um em öðrum að horfa í eggjar sömu vopna og þeiir vilíja veifa sjálfir. En Albvðublaðið er alveg .fiajnmála Ó. J. um það. að slík- ur vopniaburður er engusm sæm- land'. -Hins vegar er ,emgin á- stæða fyrir A.lbýðuflckksmrTiin að 'kyncka sér við bví að til- •einika sér taemn. — sé þeiss ibiiJa- faldiega farið á leif af öði-um. Eg þurfti ekki að kenna fiugff reyjunum að mála sig - segir Sheila M. Boyes, sem felur þurra húð helzta snyrfi- vadamál íslenzkra kvenna □ Ég þurfti eklci að kenna flug freyjqnum að mála sig, það kunnu þær til fullnustu11, segir Miss Sheila M. Boyes snyrti- fræðingur. „Ég lagði áhersduna ó -aS þenna þeim að hirða 'húð- ina vel. Það er lílca undirstaðan og númer eitt í allri snyrtingu“. Hún starfar á vegum hins fr.æga. franska snyrtivöruLyrir- taikis,( OKLANE, og var ihér smátíma til að 'halda snyrtinám skeið fyrir flugfreyjur Laftleiða. Alls kenndi hún 150 stúlkum, þar af 104 fastráðnum flug- freyjum. „Þurr húð virðist vera algeng, asta vandamálið hér eins og víða annars staðar, en þá er nauðsynlegt að prédika fyrir konum, að þær mega alls ekki undir neinum kringumstæðum nota sápu og vatn til að hreinsa andlit sitt. Til þess eru fram- leidd öll þessi ágætu krem, að þau séu notuð þegar hörundið þarfnast þeirra, og hver kona á að geta fundið það sem henni hæfir bezt, hvort sem hún er með of þurra, of feita eða mis- jafna húð“. Miss Boyes segir, að franskar konur skipti atttaf *um tízku í andlitssnyrtingu um leið og fata tízkan 'breytist, og það gerist náttúrlega býsna oft í París. „Sem stendur á augnsvipurinn að vera léttari, meira hvítt í kringum augun, Ijósar augna- brúnir, varaliturinn varla sjá- arilegur. En það þýðir ekki að imóla sig og mála og gleyma aðalatriðinu sem er umhirða húðarinnar. Þess vegna legg ég alltaf mesta áherzlu á hana við állar stúlkur sem ég kenni snyrti ■ingú“. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.