Alþýðublaðið - 20.03.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Side 3
Fös'tudagur 20. marz 1970 3 Úr skýrslu utanríkisráðherra, Emils Jónssonar, á Alþingi nd tekur forystu um vernd æfa hafsins [□ í ræðu sinni rakti Emil Jónsson helztu atburði liðins árs á alþjóðavettvangi, sem eink um snerta hagsmuni íslenzku þjóðarinnár og gat jafnframt at hafna og afstöðu ríkisstjórnar- innar til utanríkismála, — þar á meðal varnarmála og öryggis- mála. Utanríkisráðherra minnti á þau ummæli sín frá því í fyrra, að utanríkismálastefna ríkis- stjórnarinnar markaðist aðal- lega af fjórum meginþáttum: 1. Náinni samvinnu við hin Norðurlöndin. 2. Þáttíöku í störfum Sam- einuðu þjóðanna. 2. Þátttöku í Norður-Allants hafsbandalaginu 4. Góðri samvinnu við við- skiptalönd íslands og raun ar við allar þjóðir án lil- lits til þess hvernig þau haga sínum innanríkismál- um og stjórnarfari. Þessir fjórir meginþættir hefðu enn markað utanríkisstefnuna á nýliðnu. ári, sagði utanríkis- ráðherra. NORRÆNT SAMSTARF Róðherrann vék því næst. að samvinnu Norðurlanda og þá sérstaklega að nýloknu þingi Norðurlan.daráðs hér í Reykja- vík. Gerði hann grein fyrir starf semi ráðsins og rakti einstaka málaflokka sem ráðið hefði lát- ið til sín taka. Gerði hann jafn- framt grein fyrir niðurstöðum nefndar undir forsæti Karl-Aug ust Fagerholm, en sú nefnd hefur unnið að endurskoðun á starfsreglum ráðsins. Ræddi ut anríkisráðherra sérstaklega þátt íslands í norrænu samstarfi og sagði m. a.: „Við íslendingar höfum tekið virkan þátt í þessu samstarfi, — bæði á ve.gum Norðurlandaráðs, beint á -vegum ríkisstjórnanna og einnig á vegum fjölmargra stofnana, — og þannig' treyst sa.mbönd okkar við Norðurlönd. Eigum við tvím.ælalaust að mínu viti að h.alda áfram á þeirri braut og leggja enn meiri rækt við norrænt samstarf. Þar er um auðugan garð að gresja og margir möguleikar fyrir hendi, serrt við eigum að ndt- færa okkur það bezt við get- um“. Ráðherra rakti þessu næst athiýgliáVþrðustu. niðurslöcSur þingfundar Norðurlandaráðs í Reykjavík. Sagði hann m. a. að þar hefði verið um að ræða straurmhvörf í norrænni sam- vinnu. I því sambandi benti hann sérstaklega á samþykkt tillögunnar um aukið samsta.V f menningarmálum svo og af- greiðslu Norðurlandaráðs á til- lögunni um. NORDEK. MARKAÐSMÁL Utanríkisráðherra gerði ýtar- lega grein fyrir aðdraganda þess máls og þeim umræðum og und- irbúningi, sem fram hefði far- ið á vegum ríkisstjórna Norður landa að siot'nun NORDEK. Rakti hann þau atriði, sem mest um ágreiningi höfðu valdið milli ríkisstjórna einstakra landa svo. og niðurstöður viðræðna þar að lútandi. Lýsti hann jafnframt ýtarlega ákvæðum samnings- uppkasisins um NORDEK, eins og frá þvi hefur verið gengið af málsaðiium og rakti í ein- s-tökum atriðum hver væri meg- intilgangur þeirrar sam.vinnu á ■ sviði efnahaes- og markaðs- mála, sem ráð er fyrir gert í NORDEK-áætluninni. I þessu sambandi ræddi utan- ríkisráðherra jafnframt um þró un markaðsmála í Evrópu á síð ustu árum og afstöðu einstakra ríkja til samstarfsins innan EBE o.g EFTA. Viinaði utan- ríkisráðherra m. a. til orða danska markaðsmálaráðherrans, Paul Nyboe Andersen, þar sem hann telur að a. m. k. tvö ár muni líða frá því samningavið- ræður hefjist milli þeirra EFTA þjóða, sem óskað hafa inngöngu í EBE, þar til af inngöngu gæti orðið, ef samningar þá tækj- u.st. 24. ALLSHERJAR- ÞINGIÐ Þessu næst vék utanrikisráð-. herra sérstaklega að 24 atls-. herjarþingi Sam.einuðu þjóð- anna. Flutíi hann ýtarlega skýrslu um gang mála á þing- inu og vék sérstaklega að þeim málefnum, sem íslenzka sendi- nefndin hefði einkum og séf í lagi látið sig varða. „Segja má. að 24. allsherjár- þingið hafi verið" rólegt þing og aasin.gaíítið,“ sagði ráðherra. „Minna bar á pólitískum ýfing- um milli aasturs og v.esiurs en mörg undanfarin ár“. Ræddi ráð herra í því sámbandi Sérstak- lega um umræður um stríðið í Víetnam, átökin í löndunum fyr ir botni Miðjarðarhafs ásamt þeim tilraunum, sem gerðar höfðu verið á þinginu til þess að vinna að friði. Hefðu þær við- ræður þó ekki borið árangur. SAMSTAÐA STÓRVELDANNA Um samskipti stórveldanna á allsherjarþinginu sagði utanrík- isráðherra: „Það vakti athygli á þessu alls herjarþingi, hversu lík afstaða Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna var til margra helztu mála, sem rædd voru á þinginu, og hversu lítið var um pólitískar orðahnippingar milli fulltrúa þessara höfuðstórvelda austurs Fyrri hluli og vesturs. Að vísu voru þeir ekki sammála um mörg þau mál, sem rædd voru. En þeir virtust gera sér far um að gera lítið úr þeirri hlið mála, sem þeir voru ósam.mála um, og virtust í æ fleiri málum hafa svipaðra hagsmuna að gæta. í sum.um málum kom þesst „sam- staða“ þannig fram, að ríkin tvö lögðu í sameiningu fram þingsjályktunartillögur, svo sem í afvspnunarmálum“. VIÐBRÖGÐ ÓHÁÐU RÍKJANNA Um viðbrögð hinna smærri ríkja sagði utanríldsráðherra: „Viðbrögð meðalstórra ríkja og „óháðu“ ríkjanna yfirleitt urðu þau, að hjá þeim kom fram nokkúr tortryggni gagn- vart því, að stórveldin tvö væru á bák við tjöldin að gera sín á milli samkomulag um stórmál, seiú þaú ætlúðust síðan til að þinghéfmur ' samþykkti athuga- semdalaust,'" erida' þótt margt kvnni að vera í samnin'gunum, sem smærri' ríkin teldu ganga gegn síhufn hagsm'unum. Við- brögð ,,óháðu“' r'íkjanna voru hér áð 'Vissu leyti mótsagna- kennd; því aó' þaú 'hafa verið hlvnnt því, að Bandaríkin og Sovétríkin reyndu að jafna Emil Jónísson, utanríkisráðherra deilumál sín og lækka spenn- una milli austurs og vesturs. En jafnskjótt og stórveldin tvö sýna tilhneigingu til þess að koma sér saman um meiri hátt- ar mál, án samráðs við aðra, vaknar tortryggni smærri ríkj- ann. Þella var'ð til þess á 24. allsherjarþinginu að þjappa miðlungsstóru ríkjunum og „ó- þáðu“ smárikjunum saman í ýmsum málum í hagsmunahóp gegn stórveldunum tveimur, — Bandaríkjunurri og Sovétríkjun- TILLOGUR ISLANDS Þessu næst vék utanríkisráð- herra að ræðu þeirri, sem hann flutti á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna þann 23. septem- ber s. 1. í þeirri ræðu minnti utanríkisráðherra m. a. á það, að á 23. allsherjarþinginu hefðu verið samþykktar tvær tillög- ur, sem Island átti frumkvæði að. Sú fyrri var á þá leið, að f ramkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna skyldi falið að sémja áliísgerð varðandi ráðstafanir og reglur um að hindra meng- un hafsins, sem gæti haft skað- leg áhrif á fiskistofnana og sprytti frá vinnslu á hafsbotni. Síðari tillagan fjallaði um hag- nýtingu og verndun lífrænna auðæfa hafsins. Var í þeirri til- lögu m. a. gert ráð fyrir því, að sérstofnanir Sameinuðu þjóð anna skipuleggðu betur sam- vinnu sína á því sviði. Jafn- framt vék utanríkisráðherra að þeim ummælum í ræðu sinni, þar sem hann lagði sérstaka á- herzlu á þá brýnu þörf að tryggja strandríkjum sanngjarn an og réttmætan skerf til þeirra auðæfa, Sem úeiðast undán ströndum þess. Síðan sagði ráð- herra: ,,‘Með þessari ræðu í almenn- 1 um úmræðum á þinginu var undi'rstríkað hve mikla áherzlu Islendingar leggðu á varðveizlu Framh. á bls. 15 Maöur drukknaf... 91 siq JB -qiuiEJj það, er Jón féll í höfnina. þyk- ir rannsóknarlögrgelunni í Hafn arfirði líklegt. að hann hafi fallið fyrir borð. Verkamenn, sem unnu. við löndunina undir verkstjórn Jóns Þóris urðu um hádegisbilið var- ir við, að eitthvað var á floti í höfninni og minnti á mannslík. Lögreglunni var þegar gert að- vart og fór hún á vettvang. Líkið reyndist vera af Jóni Þóri. Strax voru gerðar 1/fgun- artilraunir en árangurslaust. Engir áverkar voru á líkirtu. Enginn varð var við hjálp- arköll frá Jóni Þóri og virðist augljóst, að enginn hafi verið "Á sjónarvottur að þessu hörjnu-.’i lega slysi. 1 Jón Þórir Jónsson. var fædd- ur 5. nóvember 1910 og var hann til heimilis að Flókagötu 3 í Hafnarfirði. Hann lætur eftir sig konu og síálpuð börn. — Daufur loðnuafl i □ Loffimieiflinn var daufur s.l. sól'ar'hriag. Aðeins 12 bátar ’til- kvnntu vm veiði, saimtáCs 2360 tcmn og fékkst aflinn alliur1 að heita miá fyrri hi’aita dags í gær. I nótt var ördeyða a miðuiium prátt fyrir gott veður. Aflinn fékikst á semu sllóðuim og fýrra róiarhring, eða á svæðimi'frá Hjör.’eí'fshcfffa að Vík í Mýrdal. Þ'jsir bátar fengiu afla: dísli Arni 330 tonn, Akurey 330, Eng ey 160, Guiilver 240, Helga II 200, Bergur 170 NáttfaH 140, Ó'.afur Mgmisson 140. Eldiey 160, Jón Giarðar 230, Ólafur Sig urðsson 170, og Hal'kion 90 t.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.