Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 4
4 Fösítud'agur 20. marz 1970 28. des. voru gefvn siaman í hjónaband í Akraneskirkju af sr. Jóni M. Guðjónssyni, ung- frú Hjálmfríður R. Sveins- dóttiil og Val'g'eir Ó. Guð- mundssoh. Heimili þeirra er að Hásteinsvegi 62, Vestm.eyjum. — Mynd; Nýja Myndastofan, Skól'avörðústíg 12. Sími 15125. Vaklir lyfjabúða 21. marz til 27. marz Ingólfs Apótek - Laugarn es apótek 28. marz til 3. apríl Reykja- víkur Apótek - Borgar Apótek 7. mairz til 18. marz Apótek j Austurbæjar - Borgar Apótek 14. marz til 20. marz Vestur- | bæjar Apótek - Háaleitis ). Apótek I I j Frá Guðspekifélaginu. I Fundur verður haldinn í húsi félagsins Ingólfsstræti 22, í kvöld (föstudag) kl. 9 síðdegis. Húsinu lokað kl. 9. Erindi; Sigvaldi Hjálmarsson. Hljómlist: Gunnar Sigur- geirsson. St., Laurent hefur löngum verið hugvitssamur í tízkunni. Það nýjasta er í sambandi við blússar og eru ermarnar þá klofníir upp að öxl, stykki í öðr um lit sett í opið eins og tjald en olnboginn látinn stamja út úr. Það er ekki hægt annað ,að segja en tízkan sé margbreyti- leg.-.Bam ’70,^ ^ ^ ^ ✓ MINNIS- BLAÐ SKIP Ms. Hekla fer frá Reýkjavík kl. 13,00 í dag vestur um land í hringferð. Ms. Herjólfur er á Hornafirði. Ms. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norð- urleið. Fhigfélag fslands h.f. Gúllfaxi fór til Glasgow ög Kaupmannahafnar kl. 9 í morg un. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur M. 18:40 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 9 í fyrramál- ið. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Horna- fjarðar, Norðfjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað .að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) til Vestmainnaeyja, ísafjarðar, IPdtrieksfj^alrða'r, Egilsstaða <og &auðárkróks. SKAK DAGSINS Zurich 1959 Svart: Friðrik Ólafsson. Ilvitt: Paul Keres 41. Hb8xlb4 -Ha7—c7! 42. Rcl —d3! ie6—-e5 43. Kdl—e2 ie5—e4 44. Rd3-f2 Rc4—-e5 45. Hb4—b6f Kd6—c5 46. Hb6-b2 «c7-<;8! 47. Bg6xe4! d5xe4 48. Rf2xe4f Kc5-d5 49. Re4xg5 h6xg5 50. Hh7-g7 a4—-a3 51. c2—c4f! Hc8xc4 52. Hb2—d2f lCdð—e6 53. Hg7xg5 Bd7—b5 54. Ke2-f2 Hc4—f4f 55. Kf2-e3 Hf5-h4 56. Hd2—g2 Hh4x!h3f 57. Hg2—g3 Hh3-'h4 58. Hg5xe5f jafntefli ■ Anna órabelgur „Ef það er eitthvað, sem ég get igeirt (fyrir þig í stað- inn, vektu mig þá bara . . — Hvemig væri að stofna NORDTAP, fyrir þá sem telja sig tapa á norrænni samviímu? — Nú cru allir handbolta- gæjarnir að tala uin þrekið — er þetta ekki bara spursmál um áð fevarnimar Séu olræt? ftríjRÍ 6íT< 'rr Júdas... Framhald af bls. 1. hljóm.sveitir. Umboðsmaður Júdasar hafði samband við blaðið í gær og sagði m. a.: — Við höfum fengið í lið með okkur ýmsa aðra skemmtikrafia, þar á meðal hljómsveitirnar Náítúru, Óð- menn, Pops, Mods, Ríó-tríóið og Combo og ennfremur Kristínu Ólafsdóttur. Óðmenn haf nýlega gefið út plötu, sem þeir munu væntan- lega kynna rækilega á hljóm- leikunum. Pops mun verða með frumsamin lög eftir gítarleikar- ann. Mods mun sennilega flytja sálmalög í eigin útsetningu. Combo hefur aldrei sama pró- grammið tvisvar. Hljómsveitin Júdas kynnir nýjan hljómsveitarmeðlim við þetta tækifæri og hinir aðilarn- ir hafa allir æft upp sérstakt p'rógramm fyrir tónleikana. POP konsertinn — eða mið- nætu.rtónleikarnir verða fyrir ungt fólk eldra en 16 ára. Hljóm leikarnir verða í Háskólábíói, miðvikudaginn 1. apríl, og hefj- ast klukkan 23.30. Innbrol og þjófnaðir □ í nótt var gerð innbrots- tilraun ,í lakkrísgerði-na Krumma í Skeifunni. Voru 3 dýrar rúður brotoar, en engu mun hafa verið stolið. Þá var brotizt iran í tvær verztenir J Breiðholtsliverfi. Úr Matvöru- miðstöðinni við Leii-ubakka var Stolið likllega tíu lengjum aifi isígarettum. Einnig var brotizt inn í Breiðholtskjör. Þá var ramnsókraarlögreglunrai tilkynnt í morgun um innbrot í Selás- búðina í Breiðholtshverfi. Schram ! endurkjðrinn ! □ Björgvin Schram var endurkjörinn formaður í Fé- 1-agi íslenzkra stórkaupmaoraa, e-n félagið hélt aðalfund fyrir skömmu. Aðrir í stjórn vo.ru kjör-nir: Pétur O. Nikuiásson, Kristj án Þorvaldsson, Jóhann J. Ólafisson, Ár-ni Gestsson, Sverrir Norland og Ingimund- ur Sigfússon. ;| Ungt fólk ræðir < umferðarmál 1 □ Klúbburi-nn Öruggur Akstur í Reykjavík hélt fyrir flkömmu fund um umferðarmál meðal u-ngs fólks í Reykjavík. V-ar þa-r flutt ýms fræðsla u-m umfe-rðarmál og er þetta fyrsti fundur af þessu tagi sem klúbb- urinn efnir til. Tvær ályktan- ir voru s-a-mþykktar á fundin- um, sú fyrri u-m að Sjónvarpið sinni umferðarmálu-m meir-a en hin-gað til befur verið gert. o'g g-éri sitt í -að fræða ailmen-ninig um umferðarmál, en hin um að komið verði upp æfingabraut fyrir unga ökumenn. Auglýsinga- síminn er 149 06

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.