Alþýðublaðið - 20.03.1970, Qupperneq 5
Föstudiagur 20. marz 1970 3
Úlgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Ritstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alhvðublnðsins
Farsæl utanríkisstefna g
f Á fundi sameinaðis Aljþingis í gær flutti Emil Jóns- "
tson, utanríkisráðíhierira, þinginu skýrslu u'm utanrík- i
i’smál. Var greimt frá þát'ttöku íslands í alþjóðas'am- I
vinmu á síðasta ári og afsföðu landsins til einstakra *
málefna, sem kom,ið h'aifa til afgreiðslu hjá ýmsum 1
a'lþióðaistofnunium, Eiema ísiand á aðifdi að.
! í stefnuskrá Aflþýðuifl'okkisihs er sérstakur kafli»
helgaður utanríkismá'lum. Þar stendiur meðal annars: 1
I ,, Alíþýðuflokkurinn telhr„að utanríkis'stefna íslands I
ískuli gegna því hlutverki:
| að tryggja fullveldi þjóðarinnar og lýðræðislegt 1
f istjórnarfar í landinu; ■
iað tryggja vinsamleg samskipti við állar þjóðir, |
ásamit hagkvæmium og heillbrigðum viðskiptum i
við bær;
f að stuðla að friði og frelsi í hieiminum.“
Þessi mieginatriði bafa mótað utanríkisstefnu ís- fg
lendinga meðan Alþýðuflokksmlennir'nir Guðmundur «
í. Guðmundsision og Emil Jónsson hafa farið með þau i
toiál. Sú utanríkisistefna er jafnframt byggð á vilja *
knikilis meirihluta þj óðarinnar og hefur reynzt íslend- I
ingum farsæl og aflað þeim virðingar og álits þeirra i
þjóða, sem íslendingar hafa átt samsk:-iti við.
Larídhelgismálin |
f í skýrslu sinni um utanríkiismál á fundi sameinaðs I
Alþinlgis í gæír skýrði Emi'l Jónss'on m„ a. frá því að „
sitórveldin stefni nú að því að kalilia saman nýja al-1
þjóðaráðstefnu, sem, hafi það eitt hlutverk að gang'a |
frá alþjóðasamþykkt um að hám'ark landhelginnar g
iskufli vera 12 míflur. H'afa áður verið haldnar tvær I
blíkar ráðlstefn’ur í Genf 1958 cg aftur 1960, en í báð- ■
um tilvikum miatókst að ná alþjóðasiamþykkt ulm I
þesisi efni.
Um þessar tilraunir stórveldanna nú, sagði Emil
Jónsson:
' „Áflits Menzkra stjórmvalda befur verið leitað á |
þ'essum tillögum svo sem álit's margra annarra ríkja. _
!Er þar skeimjmst frá að segja, að telja verður að þessar 1
tillögur um að lögfesta hámairk llandhelgi á fiskveiði- |
lögsöigu við 12 mlíflur gangi í b'erhögg við hagsmuni ■
bkkar í'slehdiinga og yfirlýsfa stefnu þings og stjóm- 8
íar í þeim efnum, svo sem hún keimur m. a. fram í sam ■
samþyfldkt Alþingis 5. maí 1959. Það hefur verið og I
er eirímitit hið m'esta hagsmuuamál olkkar að fisk- B
Veiðilögsagan fáiist stækkuð frá því, sem nú er. Þar *
af leiðandi er það gagnstætt okkar hag9munum, að 8
íslendingar eigi þátt í nokkurri alþjóðasamþytkkt um 8
bind.'ingu landhefliginnar og fiskveiðilögsöguamar, sem |
ekki tefcur tilflit till þessarra sjóríarmiða okkar og lífs-1
hagsmuna.“
Sagði Emil Jónlssion jafnframt, að uítanríkisráðu- ■
hleytið myndi beita sér enn frefciar fyrir því á næstu 8
mánuðum að kynna sj'ónarmið ísl'endinga í þessum E
efnum og mundi jafnframt reyna að hafa áhrif á
þróun þessara má’lá í samvinnu við aðra, sem svip- 8
áðra hagsmuna eiga að gæta.
LITAVER
ÉiœfcKÖ 22-24
»3Í283-3Z2K
ERT ÞÚ LÍKA
ÓÁNÆGÐUR MEÐI
3°?o HÆKKUN
SÖLUSKATT SINS
Kemur jboð illa v/ð Jbig?
LITAVER jmun ,nú með hækltandi sól og bjartari framtíð taka þátt í að
auðvelda þér innkaup, ef þú ert að B YGGJA — SBREYTA — BÆTA. -4-
Sérstaklega viljum við benda á að:
AÐEINS ÞAÐ BEZTA — ER NÆGILEGA GOTT! ,
ir
i
cs
"ð
C
V
rð
rt
3
IJW*
GLERULLAREÍNANGRUN 1
VEGGFÓÐUR
VEGGFLÍSAR
i
GÓLFDÚKUR
GÓLFFLÍSAR
GÓLFTEPPI
H L J ÓÐ El N ANG RU N ARPLÖTU R
í LOFT
ERTU AÐ
s BYGGJA?
ÞARFTU AÐ
BÆTA?
VILTU BREYTA?
LITAVER hefur lagt sérstaka
áherzlu á að haga innkaup-
u,m á þann veg að vöruverð
verði eins lágt og þess er
nokkur kostur. — Magninn-
kaup LITAVERS hafa gert
það að verkum að vörur í
gæðaflokkum, eins og til
dæmis gólfteppi og vegg-
flísar eru á verði sem er
sambærilegt og vara í mun
lægri gæðaflokk.
LITAVER telur að þiess vegna
sé ekki nægilegt að nefna
verð í auglýsingu þessari,
það yrði beinlínis villandi,
vegna þess að verð og
vörugæði þarf að bera
saman, vega og meta tiil
þess að gefa rétta mynd af
hagkvæmni magninnkaupa
LITAVERS.
VIÐ f LITAVERI
; ■ '• r
SJÁÐÍI HVAD VIÐ BJQÐUM BETUR
Við þökkum þeim sem lásu ábendingu okkar |£ gær um að lesa blaðsíðu 5.