Alþýðublaðið - 20.03.1970, Page 10

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Page 10
UtftKlIL 10 Föstuölaigur 20. miarz 1970 Stjörnubío Sfmi 18936 Á VALDI RÆNINGJA íslenzkurtexti Æsispennandi sakamálamynd frá byrjun tl enda í sérflokki ein af þeim allra beztu, sem hér hafa veriS sýndar. ASalhlutverk: Hinir vinsælu leikarar Glenn Ford Ree Remick Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum Kópavogsbíó Sími 41985 0.S.S.117 í BAKÍA Ofsa spennandi mynd í litum og Cinemascope Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Bos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. fantið tímanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. EIRRÖR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hftas- og vatnslign Byggingavðmvorzlun, Burstafell «mi 38940. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karsur l Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm : - 210 - x - 270 sm í Aðrar stærðir. smlðaðar eftir beiðni, GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 V ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning í kvöld kl. 20 PILTUR OG STÚLKA sýning laugardag ki. 20 DIMMALIMM sýning sunnudag kl. 15 GJALDIÐ sýning sunnudag ki. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Halnarljarðarbíó Sími 50249 LEIGUMORÐINGINN Spennandi mynd í litum, með íslenzkum texta Rod Taylor Jill St. John Sýnd kl. 9 Laugarásbíó Slml 3815C MILLJÓNARÁNIÐ Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd f litum. ALAIN DELON CHARLES BRDNSON ERIKITTE FOSSEV fcp Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Danskur texti. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti MEISTARAÞJÓFURINN FITZWILLY („Fitzwilly") Víðfræg, spennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd I sakamálastíl. Myndin er í litum og Panavisicon Dick Van Dyke Barbara Feldon Sýnd kl. 5 og 9. ama A6I lUEYKJAVÍKIJR^ ANTIGONA í kvöld Síðasta sýning JÖRUNDUR iaugardag Uppselt Næst þriðjudag TOBACCO ROAD sunnudag Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. HáskÖlabíó SlMI 2214U Á VEIKUM ÞRÆÐI (The slender tread) Hin ógleymanlega ameríska frá Paramount Aðalhlutverk-. Sidney Poitier Anne Bancroft ísienzkur texti sýnd kf. 5 HERRANÓTT kl. 8,30 mynd j Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR sýning laugardag kl. 5 ' sunnudag kl. 3 i 40. sýning QLOUR lau'gardag kl. 8.30 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói frá kl. 3 í dag. — Sími 41985. Smurt brauð Snittur drauðtertur Laugavegi 126 Sími 24631. I I I ■ FRÉTTIR KOMA fyrir augu lesenda á furðuleg- ustu stöðum. Einn slíkur staður er þessi smáaug- lýsing. Hún veitir upplýsingar um að auglýsing í þessari staerð getur kostað svo lítið sem 200 krónur. Og hún gefur líka til kynna, að auglýs- ingar eru lesnar. Og skapa viðskipti. I I ÚTVARP SJÓNVARP Föstudagur 20. marz. 13.30 Við vinnuna. Tónlei'kar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Nína Björk Árnadótth- les söguna Móður Sjöstjöx-nu eftir Heinesen. 15.00 Miðdegisútvarp. — Fréttir. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. — Endur- tekið tónlistarefni. 17,00 Fréttir. — Síðdegis- söngvar. 17.40 Útvarpssaga baa-nanna. Sískó og Pedró eftir Sstrid Ott. 19.00 Fréttir. 19.30 íslenzkt mál. Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. —■ Magnús Þórðarson og Tómas KaiTsson segja frá. 20,05 í hljómleikasal: Ann Schein frá Bandaríkjunum lei'kur. 20,3Q Kii-kjan að starfi: Frá- sögn og föstuhugleiðing. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. egja frá, en Jóhamn Hannesson prófessor flytur hugleiðiirgu. — Einnig flutt föstutónlist. 21,20 Kórsöngur. Norski einsöngvarakórinn syngur norsk lög. Söngstjóri: Knut Nystedt. 21.30 Útvarpssagan: Tröllið sagði, eftir ÞóiTeif Bjarna- son. Höfundur les. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- 'an: Vordraumur eftir Gest Pálsson. Sveinm Skorri Höskuldsson les. 22.35 Kvöldhlijómleikar: Frá tónleikum Sinfómuhljóm sveitatr íslands í Háskóla- bíó kvöldið áður. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 20. marz 1970 20.00 Fréttir 20.35 Veður og auglýsingar 20.40 Hljómleikar unga fólks- ins Tónabil. Leonard Bernstein stjórnar Fnharmóníuhijómsveit New York-borgar. Þýðandi: Halldór Haraldsson. 21.35 Ofurhugar (Mission Impossible). Gildran. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Erlend málefni Umsjónarmaður: Ásgeir Ing- óifsson. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 21. marz 15.55 Endurtekið etfni: MeSíerð gúmhjörgunarbáta. 16.10 Undiur tífsins Fi-æðslumynd ujm æxl'un dýra og manna al'lt frá frjóvgun eggs til fæðingar fuilburða af- levæanis. Lýst er þróun lifs- á' jörðunni og raktar kenning- ar um uppruna þess. Þýðandi: Páll Eiríksson læknir. Áður sýnt 3. marz 1970. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.45 íþróttir M. a. Vasaskíðagangan í Sví- þjóð og undanúrslital’eikur í bikarikeppni enska knatt- spyrnusambandsins milli Chelsiea og Watford. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Simart spæari Bannvænn koss. 20.55 í leikihúsinu Atriði úr leikritinu Gjjaldinu eftir Artbur Miiler. Viðtal við Rúrik Hara'ldsson, teikara. Atriði úr söngleiknum ,,Þið munið hann Jörund“ éftir Jónas Árnason. Umi;jónaimaður: Stefán Baldursson. 21.25 Handan við Mars FjaBlað er um það, hvert verði næ:-ta viðtfangsiefni gei'm vísindanna, og ber m. a. á góma gistihús og sjúkrahús í geimr.u'm. líf á Mahs og sitt- hvað flteira forvitnilegt. 21.55 Forsíðufrctt. tBreZk bíómynd, gerð árið 1954 Leikstjórí Gordon Pari-y. — Affialhfiutverk: Jack Hawkjns. Elisabeth Allen og Eva Bar- tok. Þýðndi Dói-a Hafsteinsdóttir. Myndin Jvsir startfsdegi blaða manna . Lundúnablaðs, sem Leitar af kapni að forsíðufrétt. 23.30 DagskráxTok. Fósfurheimili Bamavemdamlefnl(i' Kópavogs vantar heim- ili, er geitia teíkið börn til fósturs í lengri eða skemmri tím'a. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður í súmía 41570. Barnaverndarfulltrúinn í Kópavogi Auglýsingasíminn er 14906 Áskriltasíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.