Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 11
Föstudagur 20. marz 1970 11
OPNA
Framliald úr opnu.
iingjum kristinn dóm.
Við eigum eilaust eftir að
standa að einhverjum samþykkt
um á alþjóðavettvangi um ráð-
stafanir gegn mengun andrúms-
lofts og annarri eitrun umhverf
is, og er það út af fyrir siig
gott og blessað. En mig grunar
bara að sjálfir séum við þar
ekki sem allna bezt á vegi stadd
ir. Ég get ekki sanmað það, en
brjóstvit mitt — ef eitthvert
er — segir mér, 'að við Mývatn
séum við — í beinhörðum pen-
ingum — að eyðileggja miklu
meiri verðmæti en þau, sem
gúrinn á að gefa. Það kann svo
að fara, að hið hrei-na, tæra loft,
'auðnir ísiands — og óspillt
náttúran — ef hún fær þá að
vera það — verði okikur miklu
verðmætairi en fiskimiðin í dag.
ísland getur vel orðið óasinn í
eyðimörk mengunar andrúms-
Nú er rétti tíminn til að kjlæöa gömlu hus-
gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a.
pluss slétt og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJOSASTILLINGAR
’ HJÓLASTILLINGAR MOTORSTIILINGAR
Látið stilla i tíma. 4
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
Mafur og Bensín
ALXAN sólarhringinn
VEITINGASKÁLINN, Geithálsi
ilofts tnégiinilandanna /tveggja,
austan þess og vestan. Þann
möguleika megum við ekki eyði
leggja ‘af þeirri skammsýni,
sem aðrir harma nú að hafa
látið ráða gerðum sínum.
Ef okkur tekst — hér á hjara
heims — að byggja réttlátt, vel-
megandi þjóðféiag í harðbýlu
en fögru landi, þá gæti það for-
dæmi orðið heiminum miklu
verðmætara en allar okkar sam
þykktir og kröfugerðir um auk-
ið réttlæti öðrum til handa. Ég
held, að við getum svo littu
breytt til bóta fyrir þá sem við
vitum að eru hjálpai'þurfi ann
ars staðai'. Ég held, að þjóðirn-
ar verði sjálfar að leysa sig úr
þeim viðjum, sem þær binda
sig í, að ut'anaðkomandi afskipti
séu stundum til ills eins. Ég
er t.d. alveg sannfærður um,
að brottirekstur Grikkja úr
Evrópuráðinu var grísku fas-
istastj órninni hinn mesti bú-
hnykkur, ,að hótanir um erlenda
íhlutun festi hinar alverstu
sitjórnir örugglegar í sessi en
þeirra eigin uppátæki til valda-
níðslu. Sem sagt: Við eigum
fyrst að rækta okkar eigin
garð, tína úr honurn illgresið.
þá gefum við heiminum það
fagna fordæmi, sem hann þairfn-
ast áreiðanlega í dag. Hann á
nóg af kj'aftaskúmum.
— Þú vilt ekki svara spum-
ingunni um hvað þú gerir ráff
fyrir að við taki hinum megin.
En hefurðu engar áhyggjur af
því?
— Þær valda mér ekki fram-
'ar andvökum. Um hvað við
kann að taka vitum við aTltof
lítið til þess að það taiki því að
jagast um það ófullur, hvort
réttara sé að vera endurholdug-
unarsinini eða einnar tilveru
trúar, búddisti, kristinn eða
taosinni. Þar verður hver að
velja þá leið, sem honium þykir
skynsamlegust, að því til'ökildu
þó, að hann láti aðra óáreitta.
Ég tel þó fullvíst, að í svarinu
við spumingunni um lífið á
jörðinni sé einnig að leita vis-
bendingar um hvað verða muni
um hitt, .sem við kann að taka.
Ég hefi enga trú á, að ef við
reynum að gera sjálfum okkur
og öðrum þeitta jarðliíf að Hel-
víti, þá munum við silgla hrað-
byri úr Fossvoginum inn í
Himnariki. Það væri mjög liaust
við alla rökhyggju, end>a grund-
völlur hugmynda um hreinsun-
areld, endurfæðingu til meiri
þrosk-a og þann eilífa kvalastað,
sem einhverjir ruglaðir ofstækis
menn hafa gert mönnum að
martröð. Það er vegna þessa
einig rökrétt, að ef við reynum
aldrei að vera öðrum verri en
brýn nauðsyn ber til, að ef við
reynum að búa í sátt og sam-
lyndi á þessari jörð, sem gétur
verið svo unaðsleg, þá muni
engu þörf að kvíða annars stað-
ar.
Ég held, að eftirminnilegasta
orðalag þessa hluta minnar eig-
in trúairjátningar, sem ég tel
öllum hollt að hugleiða, hafi
hrokkið af vörum gamais
manns, sem ég hitti einu sinni,
þar sem hann var að lemj'a járn
í smiðju sinni hér austanifjalls.
Hann hét Vilhjálmur Gíslason
‘þessi gamli maður, var einn af
síðustu lögferjumönnum Ölfus-
ár, heiðarlegur púlsmaður, dálít
ið sérkenniLegur í cxrði, flýttr
sér oft iað ljúka skylduverkun-
um, en var þess vegna stundum
uppnefndur góðlátlega og kall-
aður „VilLi í róteirhaisti“. Ég
spurði hann, hvort hann kviði
því að deyja. Hann hélt nú
SKEMMTANIR
HÓTEL L0FTLEIÐIR
VÍKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og stinnudaga.
★
Cafeteria, veitingasalur meU
sjálfafgreiðsiu, jpin alla daga.
★
HÓTEL LOFTLEIÐíR
Blömasafur, opinn alla daga vik-
unnar.
★
H0TEL B0RG
við Austurvöll. Resturation, bar
og dans I Gyllta salnum. Simi
11440.
★
GLAUMBÆR
frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á
þremur hæSum. Símar 11777
19330.
aldeilis ekki. Og minnugur allra
þeirra mörgu, sem hann hafði
gott gert á l'angri ævi, sagði
hann, áhyggjuleysi sínu mér til
útskýringar: „Það náðar manín
eiinhvers vegai’ þetta blessiað
fólk sem á undan er farið“.
Þetta er mikið evangelíum.
S. II.
og Astraf jr opið alla daga nema
miðvikF.aga. Sími 20600.
★
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og
nýju dansarnir. Sími 12826.
¥
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldl. Síml
23H33.
HABÆR
Kínversk restauration. Sköla-
vörðustíg 45. Leifsbar. Opið fii
M- 11 f.h. tií kl. 2,30 og 6 a.b.
21360 Opið alla daga.
ÞJÓDLEIKHÚSKJALLARINN
við Hverfisgötu. Veizlu- og fund-
arsalir. — Gestamóttaka — Síml
1-96-36.
KLÚBBURINN
við Lækjarteig. Matur og dans.
ítalski salurjnn, veiðikofinn og
fjórir aðrir skemmtisalir. Síml
35355.
★
HÖTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mimis-
Ingólfs-Cafe
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Bjöm Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
Verkakvennafélagið
FRÁMSÓKN
heldur
AÐALFUND
sunnudagitnn 22. mairz í Iðnó, kl. 2,30 e.h.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Rætt um uppsögn samninga
3. Önnur mál.
Konur f jölmlennið og sýnið skírteini við inn-
ganfeinn.
Verkakvennafélagið Framsókn.