Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 12
sJÞ
ÍHfiTTIB
- fyrír frá, sem eru á síðuslu sfundu
BURNLEY—WEST BROMWICH ALBION:
□ Þótt West Brom hafi jafn-
að við Newcastle á laugardag-
ÍTi'ti var, þá höfðu þeir tapað
síðusitu þrem útileiikjum sínum
á undian. Spurnitnigm er því
hvort þeim takist að tapa fjór-
um útileikjum í röð. Slíku er
ehfitt að trúa upp á lið, sem
komst í úrslit í deiidaírbiíkarn-
um. Burnley hafa aðeims unnið
fimm af 17 heimaieiikjum — en
í síðustu þremur haffa þeir:
a) tapað fyrir Everton, 1:2,
b) sigrað Nottingbam Förest
5:0
c) gert jafntefli við Derby,
1:1.
Bumltey er líklegra til sigurs
nú, en undanfarin tvö ár baffia
iiðin skidið jöfn. Líklegast; 1
eða X.
MANCHESTER CITY—WEST HAM UNITED:
1 City vann fyrri l'eikkm 4:0
og þeir urmu deiMþiklarkm fyr
ir skemmstu. West Ham U-nilted
befur tapað 1'2 af 18 útil'eikj-
um. Én þeir reyma auðvitað að
halda jöfnu. Líklegt: 1.
NEWCASTLE—STOKE CITY:
* Sérfræðiingar tíu enskra og
■ norskra blaða spá allir New-
1 castle sigri, en þeir urðu þó að
láta sér nægja jafntiefli við
West Brom á laugardaginn. En
S-toke haffa aðeins tapað ein-
um ,af síðustu átta útilteifcjum
sínum. Samt álítum við New-
eastle sterkari aðilann, og þeir
unnu fyrri leikinn 1:0. Líklegt:
SHEFFIELD WEDNESDAY—NOTT. FOREST:
* Það er erfitt að áitta sig á
Fonest þessa dagana. Þeir töp-
uðu 1:3 fyrir Derby á laiugar-
daginn og í síðustu tveiim úti-
leikjum jöfmuðu þeir 1:1 við
Chelsea en töpuðu 0:5 fyrir
Burnley. Þeir hafa aðeins unnið
tvo útileiki af 18. Nú mæta þeir
LIVERPOOL—EVERTON
1 Ensku blöðin spá öll jafn-
tefli, en Liverpool vann fyrri
leikinn 3:0 þótt Everton sé efst
í deHdirmi. Á heim'avelli befur
Wednesday, sem eru í harðri
baráttu við'að lenda ekki í fall-
sæti og hafa sanniarlega tekið
sig á umdainfarið. Wedn!esday
hefur náð í fimm stig úr síðustu
þrem leikjum (að vísu töpuðu
þeir 0:3 fyrir Liverpool á mánu
daginn). Líklegt: X.
Liverpool unnið sjö og gert
sjö jiafntefli. Eventon hefur unrtr
ið níu útileiki og gert þar fjög-
ur jafntefli. Líklegt X eða 2.
SOUTHAMPTON—ARSENAL:
Southampton á met í j'afntefl
isleikjum heima, 10 af 18 leikj-
um, og fyrri leiknum lauk 2:2.
En hér gildir ef til viiM óskráða
reglan um að botnliðin batni
eftir því sem á líður, og þess
vegna álítum við: Líklegt: 1.
f
TOTTENHAM HOSPURS—COVENTRY:
Yið reiknum með heimasigri
— að vísu j.affmaði Coventry
0:0 á heimavelli Evertcms 21.
febrúar, en hefur síðarn tapað
heimaleikjum fyrir Chelsea og
Liverpool. Spurs eru nú búnir að
fá Martim Peters í lið með
sér, einn af beztu mönnum
Englands og fyrrverandi ,heiia‘
West. Ham. Öruggt; 1.
WOLVERHAMPTON WANDERERS—LÉEDS Utd.
Aumingja Leeds standa í
>> ströngu þessa dagiana. Ekkert
lið enskt hefur þurft að leika
eins marga leiki og þeir, og
á mánudaiginn mæta þeir Maai’.
United. Ef til vill græða Wolves
á þessu, en Leeds eru þó orðnir
vanir þessum leikjafjölda og
ættu í það minnsta að halda
jöfnu. Öruggt: x e®a 2.
LEICESTER CITY—SIIEFFIELD UNITED:
Eini 2. deildarleilkurinn á
þessum seðli. United er í 2.
sæti í deildinni, en tapaði 0:1
• fyrir Middlesbrouigh nú í vik-
. linni. Á föstudaiginn var unnu
I þeir Carlisle 1:0 hekna. Leic-
ester töpuðu illa fyrir Hull á
laugardaginn, 1:4, en nú í vik-
unni unnu þeir Blackibum 2:1.
Á heimaivelli haffa þeir unnið
8 af 16 leikjum — en Shef-
field heffur á útivelli tapað 8
af 16. Trúlega x.
t
Hallgrímur Gunnarsson nær írákasti við RR-körfuna. Bjarni Jóhannesson horf-
ir á átökin.
□ . Ármann heffur unnið firnm
leilki í íslandsmótinu í kþrfu-
bolta í 1. deild, en KR fefur
unraið níu. Ármann fer í úrslit
ge.gn ÍR. Ármann hefur unnið
einn lleik af þremur gegn KR,
KR vann tvo, Ármann fer í úr-
sIitifRökrótt? Ekki fyrir venju-
leg{/ fólk, en þeirn sem um
stjó&jvölinn halda í körru-,
kml&eiksmáliuim á íslandi finnst
þcttS-fyriricoimuliag allveg ágætt.
T
kv
CHELSEA—MANCHESTER #ITED:
Manchester eiga að mæta
Leeds í aukaleik í bikarkeppn-
irtni á mánudagkm, svo ef til
vill spara þeir eitthvað sína
beztu menn. Chelsea hetfur að-
eins tapað einum aí 17 heima-
leikjumi en síðustu tveir leikir
1 þeirra í deildinni (við Nqjtiinig
ham bg-Newcastle) baffa endað
með 2&fnu. United gerði líka
j-afntSH við Bumley núna x
vikuíni, svo ef sérstakur bar-
áttuwp er ekki fyrir hendi má
reikm með jafntefli. Ályktum:
X‘ t
m
ML
DERJBY COUNTY—CHRISTAL PALACE
Derby hefpr /Uþnið af sín-
um 1)8 heimai'eiÍéj u rái'%n Balace
em í næstneðsta sæti og í fall-
hættu. Öruggt: 1.
f
Þcssj möguleiki, sem varð að
veruleika í gærkvaldi, þegar
Ármtann sigraði KR í „mein-
lokunni" í l. deiM, hetfur grúft
yf ir þessu einstæða íslandsmóti
. eims og skuggi, og loks varð
endalteysan að veruileiika. Ekki
var það, sainnigjgrnt að Ármann
kæmist í úrsflit í þesBu móti, en
óaeitanliega skemimtilegt fyrir
tvq, kannski þrjá.lteiki gegn ÍR
þá samt. Nú munu þeir leika
■um íislandsimeistaratitiliiin í 1.
deild 1970, og ffer fyrsti leilc-
urinn fram í kvöld á Nesinu.
Annars voru Ármenini.ngar vel
að sigrinium í gærkvöMi komn-
ir, burtséð frá afleiðingunurp.
Þeir léku betur 'heildur en KR
ingarnir oífftaist nær, og svo var
Jón Sigurðsson í ,,stuði“. Þ,jð
munaði öllu. Jó,n skoraði sam-
tals 34 stig í liei'kniuim, og var
alvteg stórkostl'egur í lleik sírt-
uim. Hann beffur að dómi und-
Framh. á bls. 15