Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 13
Föstiudagur 20. marz 1970 13
FULLKOMIN FLÓÐLÝS-
ING Á AKRANESI
Guðmundur 5veinbjömsson var einróma endurkjörinn for-
maður íþróftabandalags Akran bss
□ 25; ársþing íþrótltabanda-
lags Akraness var nýlega hald-
ið. Forsetar þiingsins voru kjörn
ir Óli Örn Ólafsson og Ársæll
Valdimarsson, en ritanar Hall-
ur Gunnlaugsson o:g Helgi Daní
elsson.
Form. ÍA Guðmundur Svein-
björnsson setti þingið, bauð
þingfulltrúa velkomnia, en flutti
síðan skýrslu stjórnarinnar. —
föíðian flulttu .fonmemn J.inna
ýmsu sérráða skýrslur ráðanna
og gjaldkeriar lásu og skýrðu
reikninga.
Á þinginu voru samþykktar
rnargar tiillögur, sem ekki
1 verða raktar hér og .auk þess
voru samþykkt tvö ný sérráð,
sem fana munu með málefni
1 körfuknattleiksins og borðtenn-
isíþróttar-innar, e>n báðar þess-
iár greinar eru nýjiar íþrótta-
greinar hjá ÍA.
Hér á eftir verður stiklað
á því helzta úr starfi banda-
lagsins á liðnu starfsári.
Knattspyrna: Að venju ber
knattspyrnuna hæst af þeim
íþróttum, sem stundaðar eru á
Akranesi. Frammistaða . meist-
únafiokks var með mifclum ágæt
um, þótt ekki tækist að sigra
í neinu móti. Flokkurinn var í
öðru sæti í öllum mótum, sem
hann tók þátt í, þ.e.a.s. 1. deild
bikarkeppni KSÍ og Litlu-bik-
larkeppninni. B-liðið Btóð sig
vel í Bikarkeppni KSÍ og tap-
aði nauml'ega fyriir Bikaimeist-
urunum frá Akureyri, eftir
framlengdan leik. 2. flokkur lék
tiil úrslita í íslandsmótinu, en
tapaði. Frammistaða 3. og 5.
fl. var með ágætum, en slök
hjá 4. flofcki. Alis léku kna/bt-
spyr.nuflokkar ÍA 69 leiki á
sumrinu, unnu 36, gerðu 10 jafn-
tefli, töpuðu 23, skoruðu 177
mörk gegn 121.
Handknattleikur: Mikill og
vaxandi áhugi er fyrir hand-
knattleik á Akranesi. Má segja,
að það sé fyrst og fremst skort-
ur á hentugu húsnaeði og þjálf-
urum, sem hindnar það, a'ð
vegur íþróttajrinnar er ekki
meiri, en raun ber vitni.
íslandsmeiistaramót kvenna í
útihandknattleik var haldið á
Akranesi og var leikið á olíu-
malarvelli, sem gerður hefur
verið á íþróttasvæðinu á Jaðars
bökkum. Tókst framkvæmd
mótsins mjög vel, að álifi þeirra
er það sóttu, en mótsstjórar
voru þeir Sólmundur Jónsson
Oíg' Ingvar Ingvarsson.
Haldið var dómaramámskeið
undir stjórn Hauinesar Þ>. Sig-
urðssonar oig voru þátttafcend-
ur 12,
Leikniir voru nokkrir æfinga-
leikir i öllum flokkum, auk
þess sem meistaraflokkur tók
þátt í lamdsmóti 2. deildar. —
Ekki varð af þátttöku í fleiri
flokkum af fjárhagsástæðum.
Frjálsar íþróttir: Á árinu var
bætt aðstaða til iðkunar frjálsra
íþrótta á íþróttavellinum oig
má hún nú teljast ,all sæmil'eg.
Haldið var frjásíþróttamót 17.
júní, það fyrsta í mörg ár. Auk
þess var keppt í víðavangs-
hiaupi fyrir uniglinga og voru
þátttakendur ál'ls 54, bæði dreng
ir og stúlkur.
Á Sveinameistaramóti fslands
er haldið var í Kópavogi, var
einn þátttakandi frá ÍA Karl
Alfreðsson, og varð hanm sveina
meistari í þrístökki án atrennu
og ánnar í langstökki án at-
renmu.
Vonir standa til, að aðstaða
frjálsíþróttamaima á íþrótta-
vellinum verði enn bætf á kom
andi sumri.
Golf: Þeim fjölgar sífellt er
leg’gja stund á golfíþróttina hér
í bæ. Á s.l. áxi var Golfvöllur-
inn stækfcaður, þannig að hann
er nú 9 holu völlur og hefur
fengizt staðfestur af Golfsam-
bandi íslands, sem fullgildur
keppnisvöllur. Þá vinna golf-
menn að því nú, að bæta húsa-
kost við völlinn. Fjöldi móta
vom haldin á árinu, m.a. firma
keppni með þátttöku yfir 20
fyrilrtækja. Þá sóttu 5 golf-
leikarar íslandsmótið í golfi er
baldið var í Reykjavík og tóku
auk þess þátt í ýmsum opnum
móturn hjá öðrum klúbbum.
Sund; Sundíþróttin hefur til
margra ára skipað veglegan
sess í íþróttalífinu á Akranesi.
Stór hópur ungs fólks stundar
sumd af kappi og hefir náð ágæt
um áramgri. Hæst ber þó
frammistöðu Guðj. Guðmunds-
soniar, en hiann náði frábærum
árangri í mótum bæði heima og
erlendis.
Árlega fer fram sundkeppni
á milli Akumesinga og Sund-
féliagsins Ægis og einnig Akur-
nesinga og Selfyssimgia. Hafa
mót þessi j'atfnan verið mjög
vel heppnuð.
Næsta verkefni í byggingu
íþróttamannvirkja, þegar bygg-
ingu íþróttafhússins lýkur, h]ýt-
ur að verða sundlaug, því laug
sú, sem nú er notuð og sú eima
hér í bæ, svarar ekki lengur
kröfum nútímams, þar sem hún
er aðeins 12,5 m. á lemgd.
Körfuknattleikur: Nofckriir
áhugasamir ungir menn hatfa
hafið æfingar í körfukmattleik
og er vaxandi áhugi fyrir þeirri
íþrótt, en aðstaða er til að
situnda körfuknattleik bæði úti
og inni. Hefur tekizt samstarf
við umgmeninafélögin í nágren.ni
Akraness um mót, sem haldin
eru til skiptis á Akranesi og að
Leirá. Vonandi verður þess
ekki liamgt að bíða, að Akur-
nesingar verði meðal þátttak-
enda í landsmótum körfuknatt-
lei'ksmanna.
Hér að framan hefur verið
stikl'að á því helzta úr starfi
íþróttabandalags Akraness á
árilnu li969.
Má segja, að starfið efli'st
með hverju árinu, enda er sí-
aukim þátttaka ungs fól'ks í hin-
um ýmsu íþróttagreinum.
Einig er unnið markvisst að
því að bæta aðstöðuna og má
þar nefna, að hér er í byggingu
Guðm. Sveinbjörnsson
glæsilegt íþrótt'ahús með sal
sem er 20x40 m., auk þess sem
þar verður áhorfendasvæði fyr-
ir um 1000 manns, að ógleymdri
aðstöðu til félagslegs starfs. Þá
er verið að flóðlýsa malarvöll-
in og mun sú lýsing, að sögn
vera sú fullkomn'asta sem þekk-
ist hér á landi.
Stjómarkjör: Guðmundur
Sveinbjörnsson var einróma
kjörinn formaður ba'ndal'agsins,
en.aðrir í stjórn eru þessir, tiþ-
nefndir af aðildiarfél!öígum; Frá
KA: Óli Örn Ólafsson og Ólaf-
ur I. Jónisson. Frá Kára: Ársæll-
Valdimarsson og Georg Elías-
son. Frá Sundfélagi Akraness:
Hallur Gunn'liaugsson og frá
Golfklúbbi Akraness: Þor-
stemn Þorvaldsson.
Hdan.
UNGLINGAMÓT fSLANDS I
BADMINTON UM HELGINA
□ Unglingamieistara'mót íslands
í Badminton hefst í Reykjavik
á morg j'n. Mótið verður haldið
í ílþfóttahúsi KR og hefst á laug
ardaginn kl. 2.00. Úrslitaleikir
imótsins fara fram á sunnudag-
inn og heifjast þeir kl. 2.00.
Keppt verður í eftirtöldum
□ Fremur daufu og til-
þrifalitlu handknattieiksmóti
handknattleiksdeildar KR í
gærkvöldi, lauk með sigri
Hauka, sem unnu Va'l í jöfnum
úrslita'leik 5:4. Þetta mót var
haldið í tiletfni 70 ára afmælis
KR á síðasta ári.
Aðrir leikir fóru sem hér
flokkuim og greinum:
Stúlkur 16—18 ára:
Einliðaleikur.
1
Piltar 16 — 18 ára:
Einliðateikur og TvíliðaJeikúr.
Unglingar
Tv'cnndarleikur
segiir;. Fram-KR .5:3, Valur-
Víki'ngur 7:4, Haukar, FH 8:7,
Haukar—Fram 10:5.
Til bragðbætis léku Saltfiskar
(KR) og Flatfiskar (FH) leik-
menn, sem voru á topnúm fýrk'-
10 árum og sigruðu Saltfiskar
með 15 mörkum gegn 13:
Telpur. 14—16 ára:
Einlið'ateikur og TvíliðaVeikur.
Drengir 14—16 ára:
Einlíðáteikur ng Tvíliðalsikúr.
14—16 ára:
Tv'enndarleikur
Meyjar undir 14 ára:
Ein'liðaleifcur.
Sveinar undir 14 ára:
Einliðateikur og Tvíliðaleikur.
Undir 14 ára:
Tvendarl'eikur.
EéCiögin hafa lagt mikla rækt
við æfingar unglinga o.g eru nú
'kcimin með ágæta Badminton-
teiikara í öM'uim; gr.eimim Ung-
lings.imisijitaramótsins , og verða
Iþátt.takcndur 60 til 70 sem er
mikil. og góð þátttafca.
Á Sig'.ijifirði er mikii\ áhugi
fyrir badiminton og iðka það
úim’200 Siglfirðingar: ÞeYr mæta
nú með 20 þátttakendur í mót-
ið 8 dömúr og 12 þíha Ung-
linga'meistaramótið var haldið
á Siglufirði 1969 og atóðu þeir
sig með ágœtum. Meðal þátttak
ienda frá TBS mæta meðal ann
ara Gunn-ar Billöndal er va."ö
tvöfaldur íslia'ndsim,eist.ari í piita
iflokki í fyrra og Þórður Björnis
som, seim keppir í Sveinaflokki,
■en hann er sérlega skemnui-
iegur hadmintonileikari.
Frá Keflavík, ÍBK, mæta 2
og UMF Selíossi 2 kappendur.
Frá Vail verða um 20 þáutaK
end'ur en VaíLur leggur mikla
rækt við þjállfun ung'inganna'.
Meðal keppenda frá Val verða
meðal animars í piltaflokki Jén
Gísleson og Stefán Sigurðsson,
en Jón er einn a'f heztu badmin
tonlei'kuiiuim í ungUngaflakki, í
drengjaflokki þeir Einar Kjart-
ansscn og Hrólifur Jónsson og í
sTCinaflokki Jöhann Möller og
Þorsteinn Sigurðsson.
KR sendir 7 þátttakendur, þar
á meðal í drengjaflckki Gest
V'a,i]fgiarðs?0'n og í sveinatiokki
Jónas Þ. Þóriíssom.
Frá TBR mæta nm 14 þátt-
takendur og eru Sigurður Har-
altisoon í piltaf'okki og Ottó
Guðjónsson í sweinaflokki með-
al þeirra.
Bad.minto,r.iannendum, -er berit
á ao þarna verður gaman að
vcra og horfa á þE/ssa ungu
badmintonleikara. —
íiBRðTTIR
Ritstjóri:
Örn
Eiðsson
Haukar og Salt
flskar sigrudu