Alþýðublaðið - 20.03.1970, Page 14

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Page 14
14 Föstudagur 20. marz 1970 Margaret B. Housfon: Læsta herbergið — Ekki svo að ég geti bjarg að öðrum. Á hún ekki sund- föt? — Fæst ekki til að fara í þau, segir að þau séu ósiðieg. Hins vegar getur það dottið í Ihana að viija fara all'snakin í sjóinn. Engin samkvæmni í crð'uim hennar og gerðnm, eins og ég sagði áðan. — Hún virðist óánægð með fötin sín, sagði ég þegar Nannine settist aftur. — Já, ég held að það svari iþví. Og þó eru keypt 'handa 'hemni |þau beztu og vönduð- •ulstu föt sem til eru. Það má Ségja að þeim peningum sé til fiítils varið. •Hvers vegna reynið þið ekki að finna 'hin fötin sem hún er að tala um, sagði ég. Nannine hristi lröifuðið. — Hún heifur ekki minnstu hug- imynd um hvað hún er að segja. Hún myndi skjótt verða 'leið á þeim líka og rífa þau og skemmia. — En þessi föt sem hún var í áður en hún veiktist og sem hún virðiist muna eftir? — Fyrir þrjátíu árum? — Hver skyidi geta fundið þau? — Er ekki einhver skran- geymsla í kjallara kastalans? — Jú, og ekki nieitt smá- ræði — undir 'stiganum í norð urájmiunni. Eg er hissa á því að Jóhanna skuli ekki hafa borið eitthvað af bví drasli •á bál fyrir l'öngu. Eins og hún 'hefur mikla skemmtun a£ að br-enna eitt og annað. Eg geri að minnsta kosti ekki ráð f.vr- ir að feún tæki nærri sér að brenna fötin hennar syst;ur sinnar. — Það væri nú samt ó- maksins vert að ieita að þeim, sagði ég. — Sennillega liði henni einmitt betur i þeim. — Jafnvel þó svo óliklega tækist til, að við fyndum eitt- hvað myndu þau svo úr tízku að engin gæti gengið í þeim, svraði Nannine róiega. — En það eru einmitt þau sem hún þráir — þau sem hún man, sagði ég, — Það má vel vera, sagði Nannine. En hrædd er ég urn að þar sé Jóhanna á öðru máli. Eg get sagt þér að einu sinni var ég að leita að einhverju ii skrangeymslunni og fann þá lairnla brúðu. Eg fór með hana upp á loft og Zoe þreif hana af mér og sagðist eiga hana. Hún sat með 'hana og söng við hana og fór að spyrja um ilitl'u postulínsvögguna. Jó- 'hanna komst að ölju saman. Hún reiddist og kvað brúðuna •hafa orðið til að rifja upp gleymdar minningar og, hefði Zo'e ilit af því. Svo þreif hún brúðuna af systur sinni og hrenndi henni. Zoe varð svo óð að hún réðist að systur sinni og vildi klóra hana og berja og það var með nanm- indum að það tókst að koma henni inn til sín. — Það er ekki að imdra þótt Zoe sé lítið 'hrifin af syst- ur sinni, varð mér að orði. — Já, Súsanna varð stund- um að beita hana valdd til að íá hana til að heimsækja syst- nr sína. En það er tekið fram í ráðningarsamningnum að ihjúki-unarkonunni sé skylt að ’sjá um að Zoe heimsæki Jc- hönnlu einu sinni í vikn. Og 'hún er þá með henni einni. Jóhanna telur sig hverjum manni fróðari um allt sem að isalsýki lítur. Les ein'hver ó- isköp ium efni sem að því Htur — allskonar dulfræði, töfra og dáleiðsl'u. En það er nú mítt álit að Zoe sé ailis ekki vit- skert. Hún þrífur sig á allan 'hátt. Klippir neglur sínar og greiðir sér. En það er eins og hún gangi um í draumi. — Hins vegar getur hún gripizt æði, hélt Nannine á- fram, ef hún er lokuð inni. Jóhanna er því algerlega mót- fallin að hún sé látin ganga hér um fjörurnar á hverjum degi og segir að það endi með því að Zoe dreikki sér ein- hvern góðan veðúrdag. En dóm arinn ljær því ekki eyra. Bel- ■ ien gamla viildi aldrei fara með Zoe inn til Jóhönnu. Sama hvað hver sagði. En þá tók Jóhanna upp á því að heimsækja Zoe, og við því gat igamla konan ekkert gert. Þeg ar Jóhanna var orðin svo bjáð af liðagiktinni að hún komst ekki líemgur upp stigann kom hún gömliu komjnni burtu. Talaði svo um fyrir gamla manninuim og kvað Belen svo gamla að það væri ekki forsvar anlegt að fela henni alíkt starf. — Hvar er Belen gamla nú? spurði ég. — í Nuspa, þar á hún lítið hús. Það tók mikið á hana að verða að fara. Zoe var leynd því að Belen væri að fara Ifyrir fiuWt og allt. Sagt að ihún væri að skreppa til borg- arinnar. Zoe bað hana að kaupa ýmislegt smávegis Ihanda sér, en gamla konan varð bara að snúa sér undan til að lleyna tárum sínum. Það er nú si svona. Jóhanna kem'ur alltaf vilja sínum fratn við dómarann með tíð og tinia Hún lætur ekki af því sem ihún ætlar sér konan sú. Jæja — svo kom Súsanna. Dómar- inn sagði henni hverni? gæzl- unni éffa hjúkruninni skyldi hagað en það var samt Jó- Ihanna sem réði öllu um það effa villdi ráða. Súsanna trúði því alls ekki að Zoe hetði gott ia'f því að henni væri sífellt ógnað og reynt að skelfa hana en það var lækninga’-máttur Jóhönnu, sem hún krafðist að væri heitt. Súsanna var Zoe alltaf góð þegar (þær voru tvær einar iSvo er iþað hann Lowrie, hann 'hiefur mikið fyrir Zoe vesaling inn gert. Hann vakti áhuga Ihennar á skelja'söfnun. Hann Ihefur farið með 'h'enni á fisk- veiðar. Hann keypti handa 'henni útvarpstæki og ekki nóg míeð það heldur keypti hann líka gramimófón og plöt- ur með gömlum lögum sem hún kannaðist við. Jóhanna yrði víst ekki siein á sér að imölva þær ef hún vissi það. Ek’ki vi'ldi ég verða til að seg.ia 'henni það og Súsanna vildi það ekki heldur. Ezra veit 'e'kki að lögin ehu gömul. Já, iþað er e’kki laust við að mig gruni að Jóhanna kær: sig ekk- rert um að Zoe muni hvað ger>t Ihefur, hvað svo sem það kann að vera. Eg held að hún óttist það að það kuinni að rifjast •upp fyrir henni. — Það hvað? spurði ég. Nannine l'eit undan, — Súsanna spurði mig þess' •sama þegar hún kom — kvað meira að segja naúðsyn til þess að hún vissi það. En ég gat ekki sagt henni það, f því1 ég vissi það ekki sjálf. Þáð vcit engfn nema fjölskyidán ‘ og Ezra —jú og Belen eh þau láta iekki krefja sig sagna. Eg héld Ólafur F. Hjarfar, bókavörður: VERZLUN, SEM VELDUR MILUÓNATJÓNI □ Þegar uppvíst verður um næman sjúkdóm, sem leggur marga í rúmið og veldur jafn- vel dauða margra landsm'anina, eru strax garðar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir út- breiðslu hans. Læknar leilta eft- ir bóluefni og fólk fær spraut ur til þess að verða ónæmt. Ein er sú veiki, sem ekkert h'aldnýtt bóluefmi hefur fund- izt gegn, og er hún oft nefnd áfengissýki ('alco'holism). Þrátt fyrir öll vísindi nútím'ans finnst eikkert meðal, sem örugglega læknar áfengissjúkling. Engiín veiki í dag er eins skæð í ís- lenzku þjóðféla'gi og áfengis- sýki. Áfengissjúklingar eru taldir vera 6000 eða „6% at- vinnubærra manna og kvenna“. Ef fyrirtæki, sem hefði 1100 þús. manms í vinnu og sex hundraðs hlutar væru fj'arver- 'andi sökum veikinda, mundi það ekki spyrna við fótum og gera ein'hverjar róttækar ráð- stafanir? 6000 manns, sem hef- ur að meðaltali kr. 250.000 í árstekjur, vi'nnur fyrir s'amtals kr. 1500.000.000 (fi'mmtán hundruð milljónum). Við skul- um bera þá tölu saman við sölu áfengra drykkja frá Áfengis- verzlun ríkisins 1969. Hún nam kr. 692.034.916. Og hér kemur reksturskostnaður til frádrátt- iar. Það getur verið fróðlegt að velta fyrir sér tölum og spyrja: Hver var hinn raunverulegi á- góði af Áfengisverzlun ríkisins 1969? Því miður er .erfitt um alla ga'gnasöfnun í sambandi við á- fengismál. En hver verður út- koman, ef hægt væri að meta tjón af ölvum við akstur og tjón af innbrotum, sem framin eru í ölæði. Margt fleira mætti tín'a til, sumt því miður svo sorg- legt, að ekki er hægt að meta í tölum. Ég er ekki einn um þá skoðun, að tjón af áfengisverzl- un, sé alltaf mi'klu meira en ágóðinn, og eru mörg rök, sem styðja þá skoðun. Við skulum hverfa .aftur til ársins 1917. Hugsið ykkur, góð- ir lesendur, þvílíkur ólestur var ríkjandi á þeim árum! Það var aðeins einn maður í fangelsi á öllu landinu! En í dag eigúm við myndar-" l'egan hóp, sem bíður óþreyju- - fullur éftir fangelsisvist! Og hverju eigum við svo þess'a framför að þakka? Jú, áfengis- bannið var afnumið 1933. Á- fengisunnendum var farið að of bjóða svo bruggið, að þeir sáu ekkert ráð haldbetra en að af- nema bannið. Einn flutnings- -••'maður um afnám bannsins taldi ’’ "þá ,,að æska landsins sé í milk- illi hættu stödd af áfemgi'sflóð- _ inu“. í þingræðu sama ár sagði Vi'lmundur Jónsson fyrrv. Iland- læknir m.a. um afnám bannS- ins: „Af þessu má renna grun í, að þótt ríkissjóður fái rífari tekjur af áfengisnautninni með því að afnema það, sem eftir er af banninu, þá verði sá tekju auki ekki fenginn fyrir ekki neitt. Gjaldamegin skrifast aft- ur stórkostlega aukinn drykkju- skapur, slys, fár og sjúkdómar, meiri manndauði, almennari og sárari fátækt, meiri sveitar- þyngsli, aukinn ólifnaður, fleiri glæpir og hvers konar basl, hörmungar og vandræði.“ Varð landlæknir ekki Sann- spár? Enn í dag eigum við hugsjón'a menn í röðum a'lþingism'an'nia, sem teŒja úrbætur að seiljia áfengt öl. — Hver.nig ei’ með brunaliðið, notar það aldrei olíu tiil þess að slökkva eld? Það skal fúslega játað, að ríkissjóður leggur árlega nokk- uð af mörkum til þess að harráia gegn dryfclqusk'ap, En það er raunaleg staðreynd, að öll fræðsla, félög og lækningar ná skammt til þess að verjast á- fengisbölinu. — trolofunarhringar | Fl|6t afgréiSsla Sendum gegn pósfkföfd. OUÐM ÞORSTEINSSpN: g'udsmlður Banftastraefí 12.,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.