Alþýðublaðið - 20.03.1970, Page 16

Alþýðublaðið - 20.03.1970, Page 16
Gerist áskrifandi VELJUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ 20. miarz Loðnan fæst f ókeypis [ í fiskbúðum l Q Þó fiskur- sé ódýrari hér á landi en víðast annars staðar í heim.mum er ekki algengt að hann kosti ekki neitt. Þetta hef ur samt gerzt í nokkrum fisk- búðum borgarinnar, en í gær og í dag Hafa nokkrar fiskbúðir gef ið viðskiptavinum sínum tæki- færi til að smakka þann fisk sem allt snýst um þessa dag- ana ,þ. e. loðnu, þeim að kostn- aðarlausu. I einni fiskbúðinni, Fiskhöll- inni, fengum við þær upplýs- ingar, að menn hefðu mikinn-á- huga á að bragða loðnuna, og þar sem verzlunin hefði fengið hana ókeypis upp úr bátunum 'hefði ekki verið ástæða til ann- ars en að gefa hana hverjum sem smakka vildi, og ekki ber á. öðru en fólki lílci hún vel. Og þeir í Fiskhöllinni hafa heyrt margar furðulegar uppskriftir hjá fólki sem kemur til að fá loðnu. Sem dæmi má nefna, að einn maðu.r vildi kaupa þorsk- hrogn með loðnunni og búa til úr þessu stöppu, sem hann sagð vera ákaflega góða. — Ein kona sagði það vera hreint sælgæti að herða loðnuna, en það kvað hún hafa verið gert á Vest- I fjörðum í hennar ungdæmi. — i Annars mun algengast að fólk steiki loðnuna. Hjá öðrum fisksala sem hefur gefið viðskiptavinum sínum loðnu. var þó annað hljóð í strokknum. Hann sagði að þetta I væri hreint enginn matur, og | fólk keypti þetta bara fyrir I forvitnisakir. Áleii hann a.ð það fæfi fyrir loðnuáti Islendinga eins og síldarátinu, síldin var keypt.ný í eitt skipti, en síðan liðu þrjú ár þar til fólk fór að langa í síldina aftur. — .Sigurjón eigandi Örnólfs við frystikistuna. . hinna forboðnu vara, hraðfrystum fiski. .Á myndinni .heldur hann á einni OPNAÐ OG LOKAÐ Glæsilegur !" ^ ■ arangur Friöriks viðskipti verzlunareiganda og heil- brigðisefliriits □ Öllum skákum í síðustu lumiferð istórmeistaraskákmóts- ins í Lugano, Sviss, lauk með jalfntefli. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, nægði Friðrik 'C’afssyni að gera jafntefli í Iþeissari síffustu umferð við Byrne frá Bandaríkjuinuim til ‘að tryggja sér annað sætið á imótinu og svo fór. Friðrik Ihlairt 8Ví> vinning ó mótinu. — Hann vann 5 skákir, 7 jaín- tefli og tapaði 2 skákum. Bent Lansen frá Danmörku sigraði á imótina eins og búizt hafði ver- ið við aFan síðari hluta moL- .hlaut hann 914 vinning. í þrjðja til fjórða sæti urðu þeh Gligorie frá Júgóslavíu og Uhzi eker frá Vestur-iÞýzkalandi með ri1/2 vinining hvor. Svo virðist sem keppendurn- ir á mótinu h-afi verið búnir að sætta sig við röðina fyrir síð- ustu umferð, því að aUar urðu •Ská'kirhár í gær stuttar og lykt nffi þeim ölOa'm með ,,stórmeist arajafntefli”. Önnur úrslit á , rnótinu urffu: í firmmta sæt.i Byrne frá Bandaríkjunum með J 7 vinniniga, sjöttá sæti Szabo ; frá LTngverjalandi mieð d vinn- I inga, Tékkinn Raval ek varð ’sjöundi með 5Vjt vinning og Donner frá Hollandi varð átt- uindi með W2 vinning. Friðrik Óiafsson h'eldur nú til | Bel’grad höfuðborgar Júgóslavíu Iþar sem keppni 10 beztu skák manna Sovétríkjanna gegn 10 „beztu“ skákmanna utan Sovót I ríkjanna hiefst 29. imarz n.k. — •Eins og kunnuigt er, hefur Frið rik Ólafsson veríð valiinn fyrsti ivaramaðlur liðsins. Enn er ekk lert ljóst um það, ihvort Larsen, Isiem valinn var til að tefla á öðru borði, taki þátt í keppn- inni. Hanm telur sér misboðið, 1 þar sem hann er efeki valinn til að tefla á fyrsta borði. — □ Mér var skipað að dúk- leggja vissan part af gólfinu en dúk'. agningam aff u rinn sveik imig. Eg reyndi að fá frest í tvo daga, hjá heilbrigðiseftirlit- inu, e,n það var innsiglað í snatri. Við ræddum í gær við eiganda .verzlunarinnar Örnólfs við -Snorraibraiut, Sigurjón Sigurðs- son, í gær vegna aðgerða heil- 'briigðiáisftirlitsins í Reykjrjvík fyrir þrerr.ur dögum, en þá voru aðaldyr verzlunarinnar innsig'laðar. Þetta eru í rauninni tvær búð ir, sagði Sig'-rjón, og það hc-fði verið liægur vandi að loka ann- arri í einu á meðan hin er lag færð, en nú eru þeir að cyði- leggja verzlunina fyrir mér. Nú er ég búinn að endur- 'niýja íiísarnar á gólfinu og það er verið að mála írystikistun-i, en þeir fundu ryð á milli sam- slfeeyta sem ég skil ekki ao hafi nokkuð að segja. — Svo þykir mér undariegt, að ég má ekki sdlja ýrnsar vörur sem ég hef se’t í mörg ár, svo sem kjöt, pylsur, b'úgu. frcsinn fisk og 'álegg, salöt og ís. Eg má held- ur ekki setia íslenzka prjóna- véttlinga en afturámóti má cg selja útlenda, vofffelCda vinnu- vettlinga. . -- Eitt af því sem han-n átti að gera var að fjarlægja ýmsc.r vörur, isem hann má ekki selja, sagði ‘Þónhallur Halildórsson, framkvæimdaistjóri heilbrigðis- eítiríitsins, an það er ekki hnila máiið, og eikki heldur dúkur- inn. Það er m. a. umgengnin almennt ssm þarf að batna. — Búðareigandinin hafði fengið ítrekuð fyrirmæli um að bæta úr umgengninni, en ekki sinnt því, og það var þrautarlsnding- . in að lo'ka verzluninni. Hvað kjötið varðar hefur ! hann ckki leyfi til að selja það, , en það er ekkert því til fyrir- stöffu að hann geti fengið það leyfi þó hann hafi aðeins frysti kistu, en engan kæli. Þá sér liver maður að ul'ar og tau- vörur eiga ekki almennt sam- leið rreð viðkvæmum matvæl- iim En það er eins með þetta, að sé vel búið úm bessa hluti. gæti han'n fengið leyfi til að slelia þá, ef al'lt anr.að er í lagí, sagði Þórhal’ jr að lokum. Þá m'á geta þess að skömrnu áður ,=n Þ’aðið fór í prentun íór Þónhallur enn eina ferðina til að skoða verz’ionina Örnólf og athuga hvort búið væri að hæta úr því sem áhótavant v.ar svo unnt væri að onna hana. MAÐUR DRUKKNARí HAFNARFJARÐA RHÖFN □ Það hörmulega slys varð í Þórir Jónsson, féll í höfnina og Þóri frá þeim tíma, unz lík hans Hafnarfirði í gær, er verið var drukknaði. Slysið mun hafa orð fannst í höfninni nokkru síðar. að landa úr togaranum Maí, að ið eftir klukkan hálf tólf í gær, Enginn mun hafa orðið var við værkstjóri við löndunina, Jón því að enginn varð var við Jón Framh. á bls. 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.