Alþýðublaðið - 13.04.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.04.1970, Blaðsíða 12
I 12 M'ánudagur 13. apríl 1970 II • • I Einar Bollason hetja dagsins, þegar: | ÍSLAND VANN DANMORKU i i i i □ Islendingar sigruðu Dandl á laugardagsmorgun í Norður- landariiótinu í körfdknalttleik, sem fram fór í Osló um helg- ina, með 67 stigum gegn 61. Leikjjjrinu var mjög jatfln alliani tíniannj. ö|; Jggar aðeins voru eftir tvær “Ög' hálf mínúta aif leiknum, voru Danir yfir, 56- 55, en þá tóku íslemdiingamir snarpan lokasprett, sem Dan- irnir áttu ekkert svar við, oig sigraði því ísland Danmörku í fimmta sinn í Polalr Cup, og tiTggði sér þar með þriðja sæt- ið í keppninni. í hálifieik var staðan 28-26 fyrir íslaind. í norskum fréttum er Einari Boliasyni og Þorsteini Ha'll- grímssyni mjög hriósað fyriir góðan leik í vöm og sókn. Ein- ar var hétja dagsins, stigahæst- ur með 28 stig, og skoraði úr sex vítaskotum á síðustu mín- útunum sem reyndist mjög af- driíaríkt tillag til leiksins. Al- exander Schaumann var bezti1 maður Dananna bæði í vöm og sókn, en Birger Fiaia var stiga hæstur með 14 stig. Á laugardaginn léku íslend- ingar eiimnig gegn Finnum, en áttu ekki góðan leik, sem kann- ski var ekki von, því Danir munu hafa barizt til síðasta blóðdropa um morguninn. í hálfleik var staðan 44-22, en leiknum lauk með stórum sigri Finna, sem skoruðu 108 stig Teituír skorar. (Myndir: Friðþjófur) HafnfirSingar reyndusf IFINNAR NORÐUR- ! LANDAMEIST- og Skagamenn unnu 11-1 □ AKRANESI, Hdan. Hafnfirðingrar reyndust Skagra mönnum auðveld bráð í leik iið anna í Litlu-bikarkeppninni á Akranesi á laugardagr. Margrir höfffu búizt við jöfnum leik eft- ir frammistöðu Hafnfirðinga við íslandsmeistarana frá Kefla vík á dögunum, en þaff fór á annan vegr. Átta sinni’.m mátti Karl Max markvörður ÍBH sjá á eftir knettinum í netið í fyrri I I I I I - í körfuknatlleik, sigruðu Svía 88:65 Eyleifiir skoraði 4 möík hálfleik, án þess að fá nokkuð að gert. Vonir manna í sam- bandi viff heimkomu Eyleifs virðast ekki ætla að bregðast, því hann lék aðalhlutverkið í leiknum og var bezti .maður vall arins. Þó vart sé hægt að draga nein ar ólyktanir um styrkleika Skagamanna eftir þennan leik, þá gefur hann þó vonir um að þeir mæti með sterkara og heil- steyptara lið, en óður. Þeir léku á köflum mjög vel og mörkin komu á færibandi ýmist úr þrumuskotum, eða þá að vörn ÍBH var leikin sundur og sam- an, svo það var nánasf forms- atriði að rúlla knettinum yfir marklínuna. Snúum okkur þá að leiknum. Leikurinn hafði ekki staðið lengi, þegar Eyleifur skoraði fyrsta mark leiksins og skörnmu síðar bætti hann öðru við. Síðan skoraði Teitur, þá Eyleifur aft- ur og síðan tók Matthías við og skoraði tvö mörk með stuttu millibili. Áttunda og síðasta mark hálfleiksins skoraði svo i Andrés Ólafsson með þrumu skoti, eftir skemmtilegt gegn- 1 umbrot. í síðari hálfleik skoraði Teit- ur fyrsta markið með skalla gn ,_ Jóhann Larsen, sem kom inn-á^ seint í síðari hálfleik skoraðí eina mark ÍBH. Eyleifur skor- aði sitt fjórða mark, eftir skemmtilegt samspil við Guð- jón. Síðasta mark leiksins skor- aði svo Andrés. Fékk hann sendingu frá Eyleifi, lélc á mark vörðinn og sendi knöttinn í net- ið. Leiknum lauk því með yfir-. Framh. á bls. 15 □ Finnax urðu Norðurlanda meistarar í körfukniattlei'k í fimmta sinn á sunmuda'gskvöld. Þá sigruðu þeir Svía í úrslita- leik með 88 stigum gegn 65, eh höfðu skonað 55 stig gegni 33 í hálfléik. Finn'ar tóku forystuma sfcrax í byrjun leiksiíns, og jiéldu forystu alllan leikiran á enda. Jörma Pilikewaaira vakti mi'kla hrifningu áhorfenda með frammistöðu sinmi eiins og svo oft áður í Polar Cup, og Kiari Liimo gætti Jörgen Hanson, sterkasta manns Svíann'a, mjög vel. Taugaóstyrkur eyðilagði leik Svíanna í uppbafi leiksins, og Finnarnir fylgdu því eftir með hraðupphlaupum, og urðu- hinir örug-gu sigurvegara'r í keppninni. — gþ. ! AKUREYRISIGRAÐ12 - 0 - í meistarakeppninni gegn Kefiavík s I f I I I ( I I I □ Akureyringar og Kefl- víkingar lék-u aininiain leikinn laf fjórum í Meistarakeppni KSÍ á laugardaginn, og sigruðu Ak- ureyringar með tveimur mörk- um gegn en-gu í frefcair jöfnum leik, Leifcurin-n fór fram á mal- larvellinum í Keflavík, oig sétti mölin siinn svip á leikiinn, enda þótt völlurinn væri j góðu á- 'Sigk'omulagi. Hermann Gunn- -aráson skoráði bæði mörkini " fyrir Akureyri í fyrri hálfleik. Keflvíkingarnir vi-rtust ékki í essinu sínu í fyrri liálfleik,' og voru Akureyringarnir þá sterkari aðilinn. Nokkuð v;in!t- ■ aði á að fullt bit væri í sókn- Inni hjá 'Reflavík, ien þ-etta .breyttist mjög.í-síðari hálfleýk — þá var' Kéfíavik bétria liM$. Hermann skoraði fyrra ma-rk sitt snemma 'í léíknum^jHann fékk sendingu inn á vítateig K eflvíkirjganna, ög skaiut frek- ar lausu" skoti á: márfeð, sem bæði varnarma'ður og mark- vörður virtust getsr,istöðvað, en boltinn rúllaði irra í netið hindr unarlaust. Harður boltí^ og ranglega reiknað úthlaiup orsökuðu síð- -ara marfcið að mestu leyti. — Hermanm skaut í átt að rmarki, og markvörður h-ljóp út á móti boltanu-m. Boltinn lenti í jörð- inni fyrir framiain marfcvörðinn, Framh. á bls. 15 GESTIRNIR SIGURSÆLIR □ ÍUm helgina var haldið í Skálafelli 70 ára afmælismót KR yög hið árlega Stefánsmót. Til Æi'ótsins var sérstaklega boð- ið keppendum utan af landi, nokkrum beztu skíðamönnum lanc^gjns. Ú4;slit urðu á laugardag hér ösggir: Stáftyyjg kvenna: Ásiigjg Sigurðardóttir HtÁSíhildur Helgadóttir Auíjúr Harðardóttir Stóesvig karla: (5 efstu) BjöAx'Haraldsson * 70,5 Guðítrandur Frímannsson 70,6 Hafstfelnn Sigurðsson 71,9 Hákoí.Ólafsson 72,8 Yngw^Óðinsson 73,1 sem 65,3 67.8 76.8 Brautin var 1600 metra löng með 35 hliðum. Sigurvegarinn, Björn Lárus- son er frá Húsavík. Á sunnudag var keppt í svigi, og urðu úrslit sem -hér segir: Kvennaflokkur: Áslaug Sigurðardóttir 102,2 Hrafnhildur Helgadóttir 105,1 Auður Harðardóttir 147,6 Karlaflokkur: Háfsteinn Sigurðsson 100,9 Bjórn Haraldsson 103,3 Hákon Ólafsson 108,8 Birgir Þórisson, KR 130,4 Bjarni Sveinbjörnsson 162,0 Sigurvergarinn í svigi, Haf- steinn Sigurðsson, er frá ísa- firði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.