Alþýðublaðið - 14.04.1970, Síða 8

Alþýðublaðið - 14.04.1970, Síða 8
8 í?riðj'udagur 14. apríl 1970 □ Apinn á myndunum hér á síðunni heitir Guy og hahn á heima í dýragarðinum í London. Hann er stærsti og elzti górilluapi, sem til er í Evrópu, og hefur lifað lengur í fangavist en flestir górilluapar, sem sögur fara af. Hann er 23 ára gamall, og hann er við það géða heilsu að allra vonir standa til þess að hann geti orðið 35 ára eða jafnvel eldri. TEKST GÓRILLIINNI LIFA AF? Lengi vel gekk erfiðleiga lað fá górilluapa til að halda lífi í dýragörðum. Nú hefur þetta breytzt og á síð- ustu árum hafa sumir jafnvel aukið kyn sitt í fanga- vist. Þetta gefur vissar vonir um að ef til vill megi takast að korna í veg fyrir að þessi náfrændi mann- anna deyi að fullu út í fyrirsjáanlegri framtíð .... Yfirleitt hefur geugið held- ur illa að fá górilluapa til að lifa í dýraigör'ðum. Og það * ér ekki fyrr en á allra síðustu ár- um að tekiz't hefur að fá górillu apa til að auka kyn sitt í fangavist, en trúlega er þa'ð hið ein'a sem getur komið í veg fyri'r að górilluapar . deyi að fullu út. í heimkyninum sín- um í Afiríku fer þeim stöðugt fækkandi, jafnvel þótt þeir séu að fullu friðaðir. t LATINN STELA Guy kom til London í nóv- ember 1947, þá um það bil ársgama'll. Með því að festa kaup á honum tók dýraga'rður- inn verulega áhættu. Górillu- apar höfðu oft verið keyptir áður, en ven'julega dóu þeir tiltölulega fljótt eftiir komun'a í dýragairðinn. Á hinn bógimin eru góriiluapar eftirsótt sýn- ingardýr í dýragörðum, og því leitast al'lir meiriháttar dýra- garðar við að ná í apa, jafnvel llýltt táhædSan. e^| Tnfto]^. ,Og gæziumönnunu’m tókist að haldia lífinu í Guy. Hann var hætt kominn haustið 1950, en þá fékk bann skæðia lungnabólgu, og það sem verra var, hann harð neita'ði að taka ihn lyf við henini og uppgötvaði j'alfnian þegar reynt var aið blanda lyfjum í maitinni sem honum var hor- inn. En gæzlUmaðuriínn 'kuhin'i ráð við því. Hann blamdaði lyfinu í rjómais, sem halnn Skyldi eftir svo, að apinn fékik færi á að stela honum. Og þá flýtti hann sér að gleypa iailit saman, áður en bann væri hindraður í að ge-ra sér gott af ránsfengnum, og fyritr brágiðið niáði hann fullum bata aítur. MÁLNINGARVERKSMIÐJAN ER FLUTI Það ti'Kkyn'niat (h'eiðruðum viðskiptavinum, að málningai^verksmiðja vor er flutt í nýtt verksmiðjuhús að Dugguvogi 4 (mótum Duggnvogar og Elliðavogar). Afgreiðs'la verður þó einnig áfram á sama stað og v'erið 'heflur ti'I 1. júní næstkoman'di. Símar verk'smiðjunn'ar að Dugguvogi 4 eru: 33433 og 33414. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF. 4r áskrifandi. S'tminn er 14900 MEÐALÆVIN VAR 21 MÁNUÐUR Áður en Guy kom tiH sögunn- ar hafði meða'lævi góriliu'apa í dýria'garðinum í London verið 2/1 mánuður. Sá l'anglífasti bafði enzt í 7 ár, en hinir vohu lanigt- um fleiri sem dóu á fyrstu mán uðunum eftir komuna í fanga- vistima. Sá galli er hilns veg'ar .á högum Guys, að hann skortiir maka. Fyrir nokkrum árum átti að kynn'a hann fyrir kven'g'ór- illu úr öðrum dýragarði, en við þá ráðagerð var hætt. Nú hef- ur dýra'garðurin'ni hins ve'giar1 keypt un'ga kvengórillu, og er hún nú geymd í næsta.búri vi@ - Guy. Ætlunin er að færa þau saman eftir um það bil þrjú ár, þegar nýtt apahús hefur verið reist í dýr'agarðinum. En eng- inn getur sagt fyrir um þalð;, hvað þá gerist. Ef til vill ta'k- ast góðar • ástir með þeim. En það getur líka vel farið svo að Guy verði orðinn svo vanur einverunni eftir aMarsfjórð- ungs einangrun, að ekkert 'ger- ist, og dýragarðurinn sitji uppi' með tvo góriiluapa, sinn latf hvoru kyni,' sem finni ekki að þeir eigi neitt erindi hvor við annan. þúsund, og því er lífcl'egt að þessar veiðar séu stofninum of milkil blóðfaka. Það er því n'auð synlegt að fá góril'luapa til að auka kyn sitt á dýragöröum, eins og aðrar dýraf'egundir gera. < FYRSTA FÆÐINGIN 1956 Fyrsti góriiluapinn, sem fæddist í dýragaffði, var Colo, sem fæddist í Ohio í Bandaríkj unum 1956. Sú fæðing var mik- il'l viðhurður, og forstjóri eins af merkari dýragörðum verald- ar, Dr. Ernst Lanig við dýra- garðinn í Basel í Svilsfí, ákvað að reyna að fá næstu fæðingu í sínum garði. Það tókst jafn- vel þótt þeir í Basel h'efðu ekki 'eignjast górillu'apa fyrr en eftiír síðari heimsstyrjöldinia, . og höfðu það litla reynslu við að umganghst góril'luapa, að.þeir kölluðu fyrsta aparan, sem þeir eignuðust Achilles, ein urðu að breyta n'afnimu í Achiillu við nlánari athugun fáum árum síð- ar. Og það var Achilte, sem eign'aðist næsta unga sem fædd- ist 1959. Yfirleitt er svo komiö að flest dýr í dýragörðum eru kom irt úr öðrum dýragörðum. Bráð lega kemur að því að fleiiri tígrisdýr verði til utan Ind- l'ands en í Indlandi, og ákveðn- ar dýragarðar hafa sérhæft si'g í því að rækta ákveðn'ar teg- undir og selj'a í dýragarða'. — Hins vegar er það enn mjo'g sjaldgæft að górilluapar fæðist í dýragörðum, og þvi verður að sækja apana til héimkynn'a' sinna í Afríku. En því verður ekki hægt að haida áfraim öllu Jengur. Stofninn fer minnk- andi, þótt enginn viti riaunaf nákvæmlega hve ört. Talið er að eitthvað yfir 50 apar séu árlega seldir úr, landi,.og vitað er að talan yfir veidda apa og . drepnia er allmiklu hærri, trú- l'éga nokkur hundruð. Stofninn getur varla verið nema fáeiln Tveimur árum síðan' 1961 ei'gnaðist Achilla í Basel -aftur unga og sama ár fæddi góriJl'a ■ í Washington dóttui’. Síðían hafa 18 góriliuungar fæðzt í dýra- görðum víðsvegar um heitm, og ■ er Colo sú sem fæddist í Ohio 1956, meðal mæðrann'a. Flestir þessir ungair fæddust í Banda- ríkjunum, eða 1'3 talsims, en í bandarískum dýr'agörðum eru alls 1'56 góril'luapar, og þar er mest fjármagn fyrilr hendi til rannsókna og tilrauna á hátt- erni apanna. Einniá" mesta at- hygli <áf þessum fæðingum va'kti þó fæðing í, dýragarðin- um i Frankfurt í Þýzk'alandí •3. maí 1967, en þá eign'aðist M'akula, kvengórilla garðsins,. tvíbura. Er þetta ein'a dæmið um tviburafæðingu í dýragarði, og ekki hafa rnenn prðið varir vi/ð. górillur í náttúruumhverfi með tvíbura, þótt trúl'egt sé að tvíburafæðingar komi líka fyr- ir þi M það sérst ■ illa; fyrsl ■garð nefn og 1 er. f j gáefe • úti um til i lend

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.