Alþýðublaðið - 14.04.1970, Síða 12

Alþýðublaðið - 14.04.1970, Síða 12
I 12 Þriðjuda'gur 14. apríl 1970 Pefer (orferier, v-þýzkur þingmaður: „Gagnkvæmt vantraust austurs og vesturs verður | mÖVS að hverfa" | Sundmóf ÍR háð í l Hvað verða sett íslandsmet? □ Peter Corterier einn af yngstu þingmönnum jafnaðarmanna í Vestur-Þýzfealandi hélt erindi á há- degisverðarfimdi Varðbergs og Samtaka um vest- ræna samvinnu s.l. laugardag um stefnu hinnar nýju ríkisstjórnar jafnaðarmanna og frjálsra demókrata varðandi Austur-Evrópu og samskipti austurs og vesturs. Peter Corterier er kjörinn þingmaður í Karlsruhe, en þar unnu jafnaðarmenn kosningasig- ur í síðustu þingkosningum; kristilegir demókratar höfðu þar áður yfirhöndina í kjördæminu og höfðu haft það lengi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti stutt viðtal við Peter Corterisr á sunnudag og innti luann m.a. eftir stefnu þýzkra jiaÆnlaáðair- manna varðandi málefni Þýzka lands og samskipti austurs og vesturs, en eins og kunwugt er hefur Willy Brandt og rífcis- stjóm hans brotið blaið í póli- tísfcri sögu Vestur - Þýzkalainds tjieð því að hefja viðræður^yið leiðtoga Austur - ÞýzkaJands, Póllands og Sovétrí'kjAiia, sem kunma að leiða til þess, að dragi úr spennunni milli aust- urs og vesturs og leiði til Bamkomulags, sem útrými gagn- kvæmu vantrausti þjóða Vest- ur - og Austur - Evrópu. Um stefnu hininar nýju ríkis- stjómair varðandi Austur -Ev- rópu oig sanaskipti lausturs og vesturs segir Petier Corteriler í viðtalinu við Alþýðublaðið: — Stefna Willy Brandts er í meginatriðum framihald á fyrri stefnu ríkissitjórniar kristi- legra demókrata og jafnaðar- manna. Hins vegar hefur það gerzt síðan j afnað arm'enn kom- ust til forystu, stð stefna Vest- ur - Þýzkaiands varðandi Aust- ur - Evrópu er nú miklu á- kveðnari en áður úg er nú lögð áherzla á l'eiðir, sem kristilelg- ir demókratar hefðu efcki vittj- að fara inn á. Varðaindi sam- skiptin við Sovétríkin ber hæst, að nú bafa Vestur - Þjóðverjar undinriteð samfcomulia'gilð (um bann við dreifimgu kjannorku- vopna, en af þessari undirrit- un hefði ekki getað orðið, ef (krfetilfeg'f- 'demiófcriaitar Jiefðu ráðið ferðinni. En það er algert aðailatriði, að hin nýja ríkisstgórn Wihý Brandts hefur getað hafið við- ræður við leiðtoga Sovétríkj- anna, Póllands .og Austur - Þýzkalands. Vestur - þýzkir embættismenn hiatfa átt lairtgalr viðræður við Gromifco í Moskvu, en þetta er í fyrsta sinn, sem formlegar viðræður fara fram milli vestur . þýzkra aðila og leiðtoga Sovétríkjianin'a eftir síðari heimsstyrjöldina. I I I I I I I I Þessum viðræðum verður hald- ið áfmm. Það er ernginn vafi á því, að fundur Willy Brandts og Willi Stoph, forsætisráðherra Austur - Þýzkalands, markar tímamót. Það var raunverul'ega stórsig- ur, að hægt vax að elflnia til þessa fundar leiðtoga beggja j landshluta Þýzk'aiands. Það I gerði sér enginn vonir um, að | þessi fyrsti fundur þeirra leiddi til neinna ákveðinna máliaJykta eða samkomulags, en það er mikill ávinningur, að þeiir Willy | Brandt og Willi Stoph munu hittast á öðrum fundi í Kassel I í m'aímánuði. Nú hefur grundvöllur verið | lagður að alvarlegum samniníga , viðræðum, sem áður virttust óhu'gsandi. Ég er siannfærður um, a'ð þau sambönd, sem opn- ‘ ast með þessum viðræðum, I leiða til þess, að fyrr eða siðar náist samkomulag milli Vest- | ur . Þýzkalands og nágranma- . ríkjamnia fyrir austan, Sovét- ríkj'annia, Póllands og Austur - Þýzkal'ands, sem kemur í veg} fyrir, að þessar þjóði'r beiti j ofbeldi gagnvart Vestur - Þjóð I verjum. Við verðum að vera þoliln- móðir, enda eru erfiiðleikiarnir enm fjölmargir, sem þarf að ryfilr'stíga, áður en samskipti Vestur - Þjóðverja og Austur - Evrópuríkjianna geta orðið eðli leg og frjálsieg. Enn er um gagnkvæmt vantraust að ræða, sem þaTf að hverfa, en ég legg á það áherzlu, að þess er að vænta, að samkomulag náist um eðlileg samskipti þessatra þjóða stig af stigi. Það hefur löngum verið lögð mikil áherzla á sameininigu þýzku lanidshlutamrta og í sjálfu sér er sameiminigim lamgþráð taikmamk, en aðalatriðið er, að friður ríki og fólkið í báðum landshlutunum þurfi ekki ,að liifia við stöðuga .yfirvoifiandi ófriðarhættu. Við stefnum að því, að samniingar náist milili landshlut'anma um þiað, að sam- Frh. á bls, 4. □ Hið árlega Sumdmót ÍR verð ur háð í Sundhöllinni í kvöld og Ihefst kl. 8,30. Allt bezta-sund- fólk landsins er meðal þátttak- enda og er ekki að efa, að hörku keppni vérður í flestum grein- um. Sundfólkið hefur æft vel í ' vetur og 'því má fastlega búast við, að árangurinn fari að koma og hví ekki í kvöld. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m. fjórsundi kvenna, 200 m. bringusundi karla, 100 m. skriðsundi karla, 100 m. skriðsundi sveina, f. 1956, 100 m. bringusundi telpna f. 1958, 200 m. bringusundi kvenna, 50 m. bringusundi sveina f. 1958, 100 m. flugsundi karla, 100 m. bringusundi kvenna, 100 m. bringusundi drengja, 4x100 m. fjórsundi kvenna '’ög 4x100 m'r fjórsundi karla. —- .L '■■■ . ... . Sigrún Siggeirsdóttir Á, meðal .þátttakenda í mótiniu í kvöld. IR- Úrslit I þriðja Hljómskálahlaupi Piltar f. 1955 Ágúst Böðvarsson Piltar f. 1956 Magnús Geir Einarsson Guðmundur Þorvarðarson Hörður Garðarsson Theódór Sigurðsson Piltar f. 1957 Jón A. Sveinsson Hilmar .Sigurgíslason Piltar f. 1958. Gunnar Orrason Hilmaf Hilmarsson Ólafur Haraldsson Piltar f. 1959 Trausti Sveinsson Guðmundur Baldursson Eiríkur R. Þorvaldsson 3,25 2,49 Smári Hauksson 3,32 Slgurður K. Þórisson 3,56 2,53 Birgir Sigurðsson 4,14 3,03 Piltar f. 1960 3,03 Sigurður Haraldsson 3,35 3,21 Þófaririh Guðmundsson 3,39 Hörður Hinriksson 4,02 3’06 Baldvin Þ. Jóhannesson 4,05 3.11 Þórarinn Sigurðsson 4,12 Jóhann Jónasson 4,12 3.17 Sigurður Sigurðsson 4,14 3,19 Jóhannes R: Jóhannesson 4,35 3,44 Piltar f. 1961 Magnús Haraldsson 3,35 3,23 Halldór Garðarsson 4.27 3,25 Piltar f. 1963 , . , Ritstjóri: mRDTIIB ----------- Eiosson Viðar Þorkelsson 4,28 Stúlkur f. 1958 Guðbjörg Sigurðardóttir 3,28 Stúlkur f. 1959 Auður Guðmundsdóttir 3,31 Anna Haraldsdóttir 3,35 Ása Margrét Jónsdóttir 4,21 Piltar f. 1950—’54 2 hringir Karl Rafnsson 4,52 Ágúst Ásgeirsson 4,57 Sigfús Jónsson 5,00 Steinþór Jóhannsson 5,23 Þófhallur Ásgeirsson 5.25 Hilmar J. Hinriksson 5,58 □ Norðurlanda.mót stúlkna var háð í Herlev í Danmörku um helgina. Dönsku stúlkurn- ar sigruðu hlutu 3 stig. Þær sænsku lilutu 2 stig og þær norsku 1 stig. □ SÆNSKI hástökkvarinn Kenneth Lundmark sigraði í hástökki á móti í Austin, Texas á sunnudag, hann stökk 2,16 metra.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.