Alþýðublaðið - 14.04.1970, Síða 15
Þriðjudag'ur 14. apríl 1970 15
Gluggar - útihurðir
Tilibcð óslkast í smiíði á glug'gum ag útihnrð-
um í nýbyggingu Rannsóknarstofnunar iðn-
aðarins við Keldnaholt.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Borgiartúni 7, Rvík. gegn 1.000,— krónla
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á samia stað miðviku-
daginn 22 .apríl n.k., kl. 11.00.
Frá Barnaskólum Kópavogs
INNRITUN NÝRRA NEMENDA
Börn fædd 1963, eiga að hefja skólagöngu á
'þessu ári, innritun þeirra fer fram í skólum
kaupstaðarins miðvikud'aginn 6. maí, kl. 3—4
ejh. — Vler'ðá þau síðan í vorskóla um skeið.
Eldri skóliaböm sem verið hafa í öðrum skó.1-
um, en ætla að hefja skólagöngu í Kópavogi
að hausti, eru einnig beðin að innrita sig á
sarna tíma. i ;
Fræðslustjóri.
Söluíbúðir í
borgar-
byggingum
S'amkvæmt ákvörðun borgarráðs varðandi
sölu íbúða í borgarbyggingum, er hér með
augilýst éftir umsóknum þeirra er koma vilja
ti'l greina þegar endúrséHdar eru íbúðir sem
'borgarsjóður kaupir samkvæmt forkaups-
retti sínum.
Að Iþeis&u sinni er um að ræða nokkrar
2ja og 3ja herbergja íbúðir við
Álftamýri, Grensásveg, Hólmgarð og
FYRSTIHLUTI 12
I
VERDLAUNAGETRAUN
ALÞÝÐUBLAÐSINS
Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið.
| Er þessi mynda af:
a) Amóri Hannibalssyni □ :
b) Jóni Baldvin Hannibalssyni o §
I «> Ólafi Hannibalssyni o i
1 ; d) Hannibal Valdimarssyni D s 1—12 í
^4 illliiiiilliilllllllillll|iillliii|i|ii|il|ii,|i|,,i,iii,i,|,ii||i|,iiii,i|iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii|l||||ii|||||i,,,,,| nmimn,iiiimnv'7
ATH.: Þessi hluti getraunarinnar birtist í 18 blöðum, byrjar 1. apríl og iýkur 22. apríl. Til
þess að liljóta verðlaun þurfa þátttakendur að svara öllum spiirningrunum rétt, safna Úr-
lausnunum saman og senda okkur, þegar getrauuinni er allri lokið — en ekki fyrr. —
Bréfið þarf að merkja „Verðlaunagetraun Alþýðublaðsins“ og skilafrestur verður tvær vik-
ur eða til 7. maí. Þá verður dregið ur réttum úrlausnum og hlý’tur sá heppni ferð til Mallorea
á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. Þátttaka. í getrauninni er öllum heimil, ne$ma starfs-
fólki Alþýðublaðsins og fjölskyldum þeírra, en athuga ber að úrlausnir verða ekki teknar
gildas, nema þær séú á úrkljppu úý blaðfnu siálfu._
VCUUM ÍSLENZKT-
1 fSLENZKAN IÐNAÐ
'tpX„
3IL'.SKOÐUN & STILLING
Skúiaaotu 32
LJÚSASTILLINGAR
HJ ULASTILLINC'AR M ÖTO R S TILLIN Gfl R
'. Ttið .í'.lls V'titná.
“Ifót 5g örugg jjjónusfa.
13-10
Skálagerði.
Nánari 'upplýsingar veitir húsnæðisfulltrúi í
Félagsmálá'stofnu'n Reykjavíkurborgar, Póst
hússtræti 9, 4. hæð, viðtöl M. 10—12.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
ÓTTAR YNGVASON
héraSsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296
Áskriftasíminn er 14900