Alþýðublaðið - 25.04.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Side 1
\ \ Stór hópur lólks er sellisf þar að fjarlægð- ur með lögregluvaldi □ „Lögreglan beitir okkur ofbeldi. Sjáið, brír lög- regluþjónar liggja ofan lá einum og þrýsta fingrum bak við leyrun á honum. Ofbeldismenn! 'Sadistar! Níð- ingar! — Þetta iog ýmislegt ifleira hljómaði í húsa- kynnum imenntamálaráðuneytisins við Hverfisgötu seinnilhluta dags í gær, <er lögtreglan ifjarlægði stóran hóp fólks, aðallega nemendur menntaskclanna í Reykjavík, Háskólans, Myndlistarskólans og félaga Æskulýðsfylkingarinnar, sem höfðu þrengt sér inn í húsakynni ráðuneytisins, ' setzt þar niður, veifað rauðum fánum. „Fóikið kom kurteisliega fratn en þegar það vildj ekkert við mig tala, og virtist ekkert er- indi eiga hér, þá hafði ég sam- band við lögreg|,una og bað harra að lempa það út þar sem það fyllti alla ganga hcjþ í ráðu in'eytinu og trr.Jf3iaði eðlilega stai’fsemi", sagði Birgir Thorla ciuls, ráðiuneytisstjóri, í viðtali við A'jþýðuihiaðið í gær. L'cgreg'lan kcim á vettvang í nokkruim lcgregliúbítu'm, er fólk ið hafði sefið um stund i hús- inu. Hópuðust löigregluTnenn inn í byggingiuna nandir stjórn Bjarka Elíassoniar, yfirlögreglu- iþjóns, og G uffimundar Hermanns sonar, aðstoðaryfirlögreglú- þjóns. Beyndiu lögregiiunnennirnir að 'fiá fóCkið til að ganga úr húis- inu, en það isat sem fastasfi kvað-t vera í opinberri stofnun cig miega halfast þar við til kl. 17. Kvaðst hins vegar ganga út ikl. 16,30, en ekki fýrr, af fús- ium vilja. Lögr’egliuimenn gengu þá á- kvieiðnir til verics og hófu a® Ibera fóikið út, einn á faetur löðriam og kastaðist þá fljótlega í kekki. Margir voi-u dregnir út úr göngum ráðuneytisins, sem er á anniarri hæð, niður stig- ana og út á götu. Nokkrir voru filutt'r í fiangageyimislu lögregl- unn'ir víð Skúlagötu. „Hvað áttum við að gera? Yfirvöld okkar skipuðu okkyr að fiarlæsia fólkið úr húsinu og þegar það vildi ekki fara me3_ góðu, tókum við það með illu'1, sagði Guðmundur Hermanns- son og strauk af sér svitann eft- ir að mesí.ur hluti hópsins hafði verið fjariægður. Nokkrir urðti eftir, sitjandi í stigum hússins, Framhald á bls. 9. Dr. Gylfi Þ. Glslason um afbur ðina í gæc Tilraun til að skapa glundroða □ Alþýðublaðið hafði tal af Gylfa Þ. Gíslasyni niðri í Al- þingishúsi laust eftir kl. 5 í gær, en ráðheri’a hafði setið þinfffundi frá því kl. 2 eftir há- degið cg því ekki verið nær- staddur er unglingarnir réðust ínn í ráðuneytiff. Alþýðublaðið innti menntamálaráðherra eft- ir því hvert væri hans álit á þessum aðgerðum unglinganna. — Það er augljóst hvað hér er að gerast, sagði Gylfi Þ. Gíslason. Þessir atburðir í dag eiga sér sama upphaf og inn- rásin í sendiráðið í Stokkhóhni. Forystumenn í æskulýðsfylk- ingu kcvnmúnista eru áð er- lendri fyrirmynd og í samræmi við kenningar konvnúnista og stjórnleysingja í nálægum lönd um að gera tilraun til að skapa hér glxuidroða- og upplausnar- ástand. Unglingarnir, sem þátt tóku í þessum atburðum, eru eflaust ýuiist óvitar í stjórr.málum eða ruglaðir af áróðri ofstækis- mannanna. En upphafsmennirn ir og forystumennimir eru eng- ir óvitar. Þeir eru þrautþjálf- aðir óeirðaforkólfar. Ég ílit mjög alvarlegum augum á þessa at- burði. Ég er í eðli mínu u,m- burðarlyndur og á auðvelt með að fyrirgefa unglingum yfirsjón ir. En ég sá enga ástæðu til þess að fyrirgefa þjóðfélags- fjandsamlegum óeirðaseggjum afbrot. »’ Ég bíð eftir því að fá skýrslu frá lögreglunni um málsatvik. Ég imun skýra í'íkisstjóminnl tfrá efni jþeirrar skýrslu og síð- an verða ákvarðanir teknar. —• HEDDA GABLER OG HELGA BACHMANN □ í blaðrau á mánudag ræðir iSteinunn Briem við Helgu Bachmann leikkwiu um Heddu Gabler túlkun hennar á þessari jstórbrotnu persónu á leík- sviði og í sjónvarpi. í mánudagshlaðinu er einnig lerk- dómur ium Mörð Valgarðsson eftir Sigurð A. Magn- ússon. : ,;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.