Alþýðublaðið - 25.04.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Side 3
Laugardagur 25. apríl 1970 3 Athyglisverð sýning Ársþingi iðnrekenda lokið Vilja sömu skatt lagningu og í EFTA - löndum □ í Norræna :húsinu hefur nú um tíma staðl'ð yfir mjög ný- stárleg Sænsk sýning, sem nefn ist „Miljö för M:3jer.£ir“, en mætti kall'a hana á íslenzku „Umhvcirfi fjöldans". Er tekið á mjö’g áhrifamikinn hátt fyrir mengun'arvandamálið í hei'm- inum, samkvæmt kjörorði náttúruverndarársins, sem stend ur yfir nú, MAÐURINN ,í NÁTTÚRUNNI. Sýningin tek- • ur til meðferðar verstu vanda- i málin vegna méngunar lofts, láðs og iagar, þá ei' bent á ýmsa □ Undrbúningsfundur um væntanlegar aðgerðir 10. maí og viðhorf í utanríkismálum, en 10. maí n.k. liefur erlendur her verið á fslandi í 30 ár, verður haldinn í dag í Lindar- bæ og hefst kl. 3. Hópur fólks hefur boðað tl fundarins og hvetur allt áhugafólk um þessi málefni að fjölmenna á fund- inn. í tilkyrmiogu um þetta segii" „Hinin liO. maí n.k. hefur er- lendur her verið á fsla'ndi 'í 30 ár, og er að þvi tátefni fyrir- hugað að efna •tiíl fjöldalgöngu og útifundar þann dag. Ekfcerit " hefur ■ enn verið ákveðið um gönguleið eða áðra tilhögun ■’ þessara aðgerða, og er fundur- " inin á laugardag haldinn til að ' gefa öllu áhugafólki kost á að • hafa áhrif á þá ákvörðun, sem tekin verður. Á fundimum verð'ur meðal ' armars, um það fj allað, hvað'a ' málefni og ki-öfur verða efst á dagskrá í þessúm laðgerðum. □ Hvað haldiði að KRON liafi fengið margar lóðir undir verzlunarhúsnæði hjá Reykja- víkurborg? I Fimm - tíu? ENGA er rétta svarið, og hljóta margir að verða hissa. Þetta kom fram er fréttamað ur blaðsins ræddi við Ingólf Ólafsscín, kaupfélagsstjóra um kaup á Edmborgarhúsinu, og í framhaldi af því var spurt aðila sem haignast á því að fram ieiða og selj'a verstu mengunar valdana, hvemig efnahags- og skipulagspóitík sta-ngast á við 'rtáttúruverndarpólitík. Ráðizt eir harkatega á benzín'söluaði'la sem stuðla að því að menga loftið blýi; þvottaefnisframleið endur fá einnig sinn skerf vegna Æosfatinnihalds þvo'ttaiefn'ann'a, tekið er f'ram áð aðeins tvær þvottaefnistegundir á sænska mankaðnum séu skaðlausar, og þær tiligreindar. Skipuleggj- endur og stjórnmál'amenn fá Jafnframt verður rætt um ut- tanríkis- og sjálfs'tæðismál ís- lendinga almennt, um málefni stríðs og friðgr í heiminum, um baráttu þjóða, sem orðð hafa fórnarlömb risavelda í austri og vestri, og um markmilð og baráttu aðferðir þeirran' hreyf- ingar, sem vaxið gæti upp úr þessum aðgerðum“. — □ Kvikmyndaklúbburinn, sem undanfarn'a tvo vetur hefur st'arfað í Norræna húsi'nu og haft sýningar því sem næst <aðra hvora viku fyrir meðli'mi sína hefur nú á sunnudaginn ókeyp- hvort KRON ætlaði ekki að setja upp verzlun í Breiðholt- inii. Ingólfur sagði að félagið hefði sótt um lóð þar, en ekki fengið svar við þeirri málaleit- an ennþá. Á sínum tima sótti félagið einnig um verzlunarlóð í Árbæjarhverfmu en fékk synj un. KRON hefur starfað á Reykjavikursvæðinu í 33 ár, en aldrei fengið úthlutað lóð hjá borgaryfirvöldunum. líka sitt fyrir að hvetja fólk til að hnappasf saman á þétf- býlissvæðin, sem hefur ýmsa óáran í för með sér, svo sem mengun, þrengsli, hávaða, og útslitið fólk á sál og Mkama. Af þessum sökum hefur sýn- ingin sætt harðri gagnrýni víða, hefur hún þótf full róttæk, og full hreinlega gengið til verks. Norræna húsið hefur keypt sýninigu þessa sem er hagan- lega komið fyrir á samtengd- um spjöldum, sem hægt er að koma fyrir hvar s:em eir, leggja saman án mikillar fyrirhafnair. Hefur stjói-n Norræna hússins fengið Náttúii-uverndarnefnd Hins íslenzka náttúrufræðifé- lags í lið með sér til að vekja athygh fólks á sýningunmi og málefninu sem tekið er til með ferðar. Liður í kynnhi'gunni var sfutt kynning á sýtninigunni í anddyri Háskólans ný- lega í samráði við Stúdent- ráð, og á næstunni verður hún fl'utt á milli skóla hér í Reykja- vík. í ráði er að senda hania út á land á næstunni, m.a. til Akureyrar. Er sýningin kemur aftur til Reykjavíkur er fyrir- hugað að setja h'ana aftur upp í Norræna húsi'nu, en hún tek- ur Mtið pláss á gólfi. Þá má geta þess, að safnað hefur veirið saman úr bókasafni hússins 40 bókum um náttúru- vernd, og er þeiirra á méðal Þjóðgarður ísl'ands eftir Birgi Kjaran. Einnig Mggja framrni í bókasafninu tímarit og árbæk ur um náttúruvernd. — is kvi kmyndasýningu fyrir börn. Þetta er einungis tilriaun Og óvíst að n'eitt framhald verði á neins hátt'ar sta'rfsemi klúbbs- ins fyrir börn, þó raun'aa- væri full þörf á því iað sjá yngstu áhorfendunum fyrir vandaðra kvifcmynda'efni en bíóhúsiln al- mennt >nú gera. Barri'ásýnÍQgin á simnudag- inin (26. apríl) verður í Nor- ræna húsinu og hefst klukkám 3 e.h. Verður þá sýnd mynd Ro- berts Flaherty um eskimóain'n Nanook. . -Á -ý ly. I, Mánúdagskvöldið 27. ápríl er svo mæstseiniaista regluleg sýning klúbbsins á þessu starfs- ári. Sýnd verða franska mynd- in Orfeo Negro efti'r Marcel Gamus (gerð 1959). Þessi mynd er jafnan ta'liin með upphafs- verkum nýbylgjun.n'ar frönsku, hún gerist á karnevali í Rio de Janeiro og er Mtmýnd. Sýnin'gin á mánudaigskvöldið hefst kl. 9. I (Frá KMK). □ Ársþingi i'ðnrdkenda, sem hófst s.l. mi'ðvikudaig, iau'k á föstudag. Dr. Jóhannes Nordal, fliutti ítarlegt erindi um við- horf í fjármögU'narva'ndamál- um iðnaJðarins. Ræddi hann m. a. um nauðsyn á bættu skipu- la'gi í fyrirgreiðs'lu iánastofin- ana við iðnaðinn á sviði láms- fjármála. Þá ræddi ha.nn einin- i'g urn fyrirhugaða starfsemi norræna Iðnþróunarsjóðsins og svaraði fyrlrspurnum fundar- manma. í lok ársþingsins skil'uðu um- raeðúhópar ni'ðiu'rstöð:um uirj ræðna, er fram höfðu farið á mi!lU funda ársþingsins. Helztu mál, sem þar voru á dagekrá, voru skattamál, fjármál, tækni- og hagræðingamál. Mjög ítar- legar umræður fóru fmam urn sikattamál oig fram komiS frum- varp á Alþingi um breytingu á skattailögunum. Vair stjórm Féliags íslenzkra iðnre'kenda fáL ið að kveðja tiil sérfræðilega aðstoð og sldl'a fyriir næsta AI« þing athugasemdum við fram- komið frumvarp og ti'llögum um breytingu gildaindi skatta- l'aga á þamn veg, 3ð íslenzk fyrirtæki verði eigi lakar sett, hvað ökattliagni'lngu snertir en. fyrirtæki í öðirum EFTA-lönd- um. t Nánar verður skýrt frá niðuri stöðum umræðuhópa síðar. Að lokmim umræðum, var ársþinginu sliitið af formaimi Félags ístenzkra iiðnrebenda, Gunnari J. Friðrikssyni. — ______________________________________L Móttökustjóri og bókari í . gönigudeild Lanldlspítalants er laus staða móttökustjóra. Laun kr. 15—18 þúsimd á rnánuði, mismunaindi dftir hæfni umsækj- anda. — Umsóknir .með upplýsingum ulm aid'ur, nám og fyrri störf (prófvottorð og mleðmæli) sendist skrilfstofu ríkisspítalanna fyrir 4. maí 1970. R'eytkjavík, 24. apríl 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM 15. leikvika >— leikir 18. og 19. apríl Úrslitaröðin; 2x1—xxl—112—x22 j Fram komu 2 seðlar með 10 réttum: Nr. 10396 (Keflav.flugv.) kr. 124.300,00, Nr. 32776 (Reykjavík) kr. 124.300,00 Kærufrestur er til 11. maí. Vinningsupphæð-; ir geta læklkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 15. leikvilvu verða greiddir út eftir 12. maí Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík Fundur um aögerðir vegna 30 ára hersetu HVAÐ HEFUR KRON HJÁ REYKJAVÍKURBORG? FENGIÐ MARGAR LÓÐIR BARNASÝNING HJÁ KVIKMYNDAKLÚBBNUM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.