Alþýðublaðið - 25.04.1970, Qupperneq 5
Laugarldlagur 25. 'apríl 1970 5
Óhætt mun að ful-lyrða, að um ‘langt skeið hafi
ekkert tiltæki h'liotið jafn almenína fordæmingu á
ís'landi og innrás ellefu ungkommúnMá í sendiráð-
ið í Stokkhókni. Svo að segja afflt Mlorðið fólk, hvar
í flokki s'ern það stendur, hefur látið í ljós megna
andúð á s'líku háttarlagi.
MjÖg mairigir knef jaist ,þes5, að óaldarlýð'urinn verði
látinn sæta reffcinigum fyrir athæfijsitt. Aðrir segja,
áð ekki sé rétt að ger'a ■sv'ona fólki hað til geðs að
'Enn aðrir selgia að þetta séu fáráðlingar, sem séu |
ekki ábyrgir gerMq sinna. En áðgerðirlnár fordæmir .
líislenzkur aUmiPr’ningur og fyrirhtur þá, sem þeim I
hTeyptu ,af stokkunum.
í viðtali við A tWrðniblaðið í dag siegir menntamála- |
r ráðherra. Gvlfi t> GMáson, m.a.:
„Ég lít miölo- alvarlegum augulm a þeissa atburði..
f Ég er í eðii mínu umburðariHyhdur og á auðvelt I
f mteð að fyriroefa ungliingúm yfirsjónir. En ég sé
enga ástæ'ðu +0 besls að fyrirgefa þjóðfólágsf jand1- I
r samtegum óein-ðaseggjum afbrbt.“
r U'ndir þieslsi or?s ráðherra vill Allþýðublaðið taka I
og miikill megjVhurri Menzku þj'óðarimnar mun sömu I
skoðúnar og ráðhierrainin úm þau efni.
Það er atihvP11 ii"Vpm't, að öll islenzík dagblöð hafa I
fordæmt tiibæki eliefum'enmnganna nema eitt, —
Þjó'ðvilljiun. Hi+itýkiptir minná máli, en á þó ekki að
gléymást. að stiéun. Saimtaka íslenzlkra námsmanna
erlendis hefur evki viljiað taka afstöðu gegn vérkn- .
aðinium, og búmdir bað tii þess, að stúdenitsmenntun-
Sn hálfi ekki nævt bví fóHki til þess að gera sér greiln I
fyr'iir hvenær lö« eiru brotin. . j
Og nú hefur bvltinlgiin", sém fór út um þúfur í |
Stc'k'khóiimi..hingað til Reykiavíkur. Nú varð i
vettvangur. hinHs siögulegu atburða Menntamiália-
ráðuneytið vV TTverfisgötu. Nú voru það ekki 111
Istúdenltar, sem pipvndu hlutveirki í beims'byItingunúi,!
heO'dur n'okkrir 14—16 ára unglingar. Voru byltinlg-
arleiðtogarnir mokkrir foryistumienn Æsiku'lýðsfylk-
ingarininar.
Allþýðuhlaðið eir ekki í nökkrum vafia um, hvemig
þau bllöð, s'em f^Mæm'du aðförinia að sendiráðinu í
inleyti. En þáð er mál tll' komið að Þjóðviljinn geri
(hreinit .fyrir símm dyrum hver afstaða bliaðsins er
til atbuirða eimfs op þeirra, sem gerðúst í Stokkhóllmi
fyrir nokkrum döpum og í R'eykjavík í gær. Alþýðu-
(blaðið skorar þeiss vegna bér méð á Þjóðviljann að
Seg.ja skýrt og sk'orinort skoðun sína á þesisum að-
gerðúm. Styður Þjóðlviljinin þær? Fordæmir hann
þær? Leiðir hann þær hjá sér?
Almenningur muin veifa svarinu verðuga eftirtíkt.
„Hafið stjórn á skrímsli yðar!“ (Herald Tribune)
Varúð - froskar!
★ Þetta kynduga umferðar-
merki er nokkuð algengt í
Sviss, því froskar eru hinn
mesti umferðartálmi þar í
landi, er þeir þjóta hundruð-
um saman yfir hraðbrautíi. Er
þeir kremjast undir bílum
myndast mikii hálka og hafa
hlotizt af því nokkur slys.
Svissnesk yfirvöld hafa þvi'
sett upp aðvörunarmerki sem
þessi á nokkrmn helztu froska
stöðum, og ennfremur híafa
verið gerð sérstök neðanjalrJV
argöng, svo froskarnir komizt
undir vegina.
Alþýðu
blaðíð
Úfgcfandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvænulastjóri: Þórir Sæmundssfm
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Ritstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Frcttastjóri: Vilhelm G. Krislinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Siguijónsson
Prcntsmíðja Alþýðublaðsins
Bylfingin breibist út