Alþýðublaðið - 25.04.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Qupperneq 7
Laugardagur 25. apríl 1970 7 Ávarp Eggerts ð. Þorsteinssonar á 15 þingi SVFÍ ÖRYGGI Á SJÓ Á 15. landsþingi Slysavarnafélags íslands, isem ;háð var i' Reykjavík !um síðustu helgi, jflutti sjávarútvegs- mála'ráðherra, ,Eggert G. Þorsteinsson, ávarp. (Hefur Alþýðublaðið fengið ^eyfi ráðherra til þess /að birta ávarpið !og fer það hér /á eftir. * ) í ávarpi sínuji-æðir ráðherra öryggismál sjómanna, en !þau mál ve,<ru mjög á Cágskrá landsþingsins. fentsið fram ýmsar móébá rur ge?;n þeim hugm>rndum, sem að baki tilkynniogaskyktunni lágu. Ég fullýrði. að nú, ef'iir 2;4 ára reynsiu,- eru mótmælaraddirnar að mesru þngnaðar, en hinum f.íötgar ört. sem fihnasi þessar reglur. .sjálfsagðar, og. heíðu jafnvel áií að vera komnar í gilöi löngu fyrr. Fjölslíyldurnar, sem fyrirvin.ru s.ma eiga á sjón- um, veigra sér. oft við að hrimrja Herra fo-seii ísiand! Virðulega* forretafrú! Herra þingíorseti! Góðir þingfulltrúar og aðrir gestir! Ennþá einu sinni gefst mér ‘kostur -á að ávarpa ykkur hér á landsþingi Slysavarnafélags íslánds. Þetta er mér sérstök ánægja, af þeim ástæðum, sem ég hefi áður lýst hér og óþarft mun upp að rekja að nýju, en állt'frá barnæsku, finnst mér ég hafn^ af persóftulegum ástæðum, ver- ið tengdur þeirh niálefnum, sem þið vinni'ð að, með ykkar fórn- J'úsa starfi. Það er öffc á það minnzt,' að rnegin grundvöllur þess, að sam búð fólks takist með kristileg- um hætti, sé sú, að fórnfýsi dg umburðarlyndi njóti sín. — Þrátt fyrir nokkra umihugsun, þá hefi ég ekki fundið annan félagsskap, sem betur uppfyllir þessar óskir fölks, en einmitt Slysavarnafélag íslands. Sem betur fer, eru þó allmörg lög,. sem í rnanriúðarvanda vinna og vilja gotí af sér leiða láta í þágu þeirra hugsjóna. SLYS OG MANN- LEGAR YFIRSJÓNIR Við, Islendingar, erum um of háðir veðurfari og öðrum þeirn þátfcum náttÚL'unnar. sem mann- leg forráð fá litlu um ráðið, en getur þó í nokkrum mæli haml að á móti, ef samstaða og ein- drægni er þar með okkur sjálf- um. Þótt allir vilji vel, þá eru deildar meiningar og skoðana- misfmunur um. hvern veg skuli að staðið, þannig að sem beztur árangur fáist — að sem fyrst verði náð því marki, að eneinn láti líf sitt vegna mannlegra vfirsjóna einna saman. SjáU- liggja. Fyrir aðstandendur þeirra, er lífið láta, hefjast þá oft sær- andi getgátur um, hvernig það hafi að höndum borið. Slíkár getgátur. geta vart annað haft í för með sér en auknar efa- semdir náinna skyldmennai sem eítir lifa, án þess að nokk-rar nýjar staðreyndir verði fram kallaðar, af fyrrgreindum á- stæðum, að enginn er til frá- sagnar um hinar raunverulegu orsakir. >> TILKYNNINGAR- SKYLDAN Sú ákvörðun, er tekin var af hálfu ráðuneytisins í mai 1968, með því að setja á stofn til- kynningaskyldu Slysavarnafé- lagsins um ferðir og staðseín- ingu skipa umhverfis landið, mætti í fyrstu bæði beinni and- stöðu og tómlæti. Fyrir þessa ákvörðun hafði ég rætt við marg'a vini mína og kunning.ia í hópi s’kipstjórnarmanna og eða. leita fil aðstandenda y.fir- manna viðkomandi skips,- til að leita frétta af. sínum mön ) n. Þeim veiifs t það hins vegar mun auðveldara að hringja í „skyld- una“, eirs og hún er nefnd. og spyrja fréita af viðkomandi skipi. Frá því að umrædd reglugerð vár sett, hefur þöj-fin fyrir þp; sa þjónustu enn au'kizt, m. a. ve.gna mun lengri fjarveru fiskiskipa- floians frá h-eimahöfn. Þar til rvú fyrir 10—15 árum var landtakah einn erfiðasti hluti sjóferðarinnar, en síðan hefur hægt og bitandi íekizí að bæia úr, með auknu öryggi við slrend ur landsíns, fleiri • vitum og bæöri i r.isiglingaraðsiöðu. ' ár- sam.t basíéri hafnaraðsiöðti. Sú endurnýjun, sam áti hefur sér stað í fiskibátafloíanum á und- anförnum árum, hefði nae-tum verið' útilokuð, ef' stósaukið rými í höf rum lands'rs* hefði ekki áét sér stað, á.samt mjög aukinni no-Stpn örygg'r ækia um borð í yjá’ ’ct. f’tipunvcn. Af-am Vélritunarstúlka úskast til starfa í lutanríkisráðuneytiniu. Leitoni í vélrituln nauðsynleg ognokkur kunn átta í tunigumáluím.. Skriflegair umsóknir ‘ásamt upplýsingum um menn'tun og fyrri störf sGndist ráðuneytinu fyrir 5. maí n.k. í Utanríkisráðuneytið. sagi: fáum við aldrei kontið í veg fyrir öll slys,' en ef við gæt- um náð það langt, að draga ir þeim slysum. sem rekja má. tií rrártnlegra ýfirsjóna, þá væri u">ninn síærri sigur eft' nokkui'n mann grunar í dag. .... Nú er sfcaðreyndin su, að slor- an hluta sjórlysa hér við land er ek'ki un.n'fc kfð upþlýsá,' f’&gha þess að engin' ner.visl-•'ftóenffb- ar um orsakir, er til slyssins Matur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN l ’•'' VEITINGASKÁLINN, v éió C * •■ nírwji 5s Eggerf G< Þorsfeinsson. þarf 'rð - haiéia á þessari braut, því þei rri fjárfestingu er .vý:su- lega. vel. varið. HAFÍSKÖNNUN Frumaíhugun hefur verið gerð á því, hvort beiri yfirsýn mæíti fá um vestu hafíssvæðin, í. d. við Horn og' á norðausturhorni lands’ps, með sjálfvir’kum rad- arstöðvu.m, sta^Sgpttum, í landi, heidurt-en þeim radarríöSvumj' sem skipin sjólf hafa, en k-oma að mismuns-ndit góðum notum, efíir aðr acðam á sjórium. Um þet.a rrál eru r'kkuð skipiar skoðanir. en é? fcel persónulega, nð málið þu.’*fi enn frekari rann : ókmr við. áður en endariJo-, ur dömur verður um þnð fellu- ur. Hér verður að reikna með því, að við getum ávalH átt von á, að ís leggist að iandi. bntt áraskipti kunni að því að . erða, hér eftir sem hingað til. ÖRYGGISBÚNAÐUR í SKIPUM Aukin þjél'fun og ken.n' 'a- skip- sfcjórnarmanna í meðferð• tíjörg- urraríækja. og. þá ekki sízt gúmmíbjörgurtarbátanna. 1 er brýn n.auðsyn, ásamt tilraan- um m’eð befcri staðsefcnirigu þeirra um borð í s.jáifum skip- unum. með tilliti fcil þess. komp.st meai að þeiim við Hin- ar ólí'kustu og erfiðustu 'að- sfcæour. Æ.-kilegasia aðstaðan. við að: koma gúmmibýörgun.nr- báfci frá sfcips’hlið. væri sú. -iað mögulegt væri að gera þnð.uri* siálfum stjómpalli (rifcýri'.íihúsi) skicrins með auðveldu haodiaki. Þaðan sést bezt til um vfirvpf- o.ndi hættu, o.g þaðan ei.ga^á- kvarðanir um aðgerðir að lcoima. I þessu efni er verðugt verk- eíni fyrir uppfinningamenn okk ar, því við eigum að sitja inni með meiri reyrtslu í þessum efn- um, en flesvir aðrir, vegna véjjir- áfctu, sjólags og. mjög ftarðpr sjósókn.ar. Gúmmíbjörgunarbát- urínn á ekfei að vera staðsett- ur þar. sem minnst ffcr fýrir Hon um. til þeirra nota, sfcm i’onunt er ætlað. Sfðasí en. ekki sízt, verður að no'a alla möguleika til að koma aðvörun að, um að kappið og •forsjáin geíi farið saman. Þetta hefur í langílestum tilfellum tek izt mjög vel, svo að hvort tveggja he-fur farið saman. En. ekki veldur sá er varir. Uftgur og. dugmikill skipstjórn armaðu.F, sem-vill keppa að spm beziunt hag 'fyrir sfeipverja s’na og útgerð, en sem þekkir eðli- lega takmarkað hvað irrrá bjóða því skipi við ólíkar aðstæður, sem. hann hefur. e. t. v. nýlega tekið til stiórnar. Þetta er mann Framhaid á bls. 1,3. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR rilÓTORSTILLINCAR L J Ó SASTILLIN C A R LátiS stiilá í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Systir ck'kar, t : SIGURBJÖRG GÍSLADÓTTIR Vatnsstíg 12, andaðist í Landakott .pítala fimmtiidaginn’ 23. apríl. =ú jii-OvaHÖ-ujffc ítíiu •• Agn.es Gísladóttir, Þórdís Gísladóttir, Þorkell 'Gíslason, > -XniíJ iv: /:L

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.