Alþýðublaðið - 25.04.1970, Page 8

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Page 8
8í DáýgiaMagur'25/. aprílr;l‘970 AFKÖSTIN TVÖ- FALDAST I NÆT- URVINNUNNI ~ Lilið inn á frystihús í Keflavík í aflahrofunni □ Unda'nfarnar tvær vikur hefur gengið yfir ver- sfcðvar á Suð-Vest;urlandi állík aflahrcyt'a. að slílks s u ekki dæmi í mörg ár. Tugir báta hafa lagt ,upp í S j dlg'ebði, Þorlákshöfn, Grindavík og Kef’lavík þús- u.'dum tonna af feitum og falleguim þorski, bæði r ifiski og línufiski. A'llir sem vettlihgi geta vald- i5 standa í fiskvinnu fram á nætur, og heita má að c "i ír vinni allan sólarhringinn. — Við brugðúm c1 ur súður í Keflavík í vifcufnni til að heyra h'ljóð- íð í fólkinu og sjá með eiginí augum þennan mokafla . .n vvo .mikið .hefur verið rætt um í fréttum að uhd- aníörnu. , 'í' fr ■ 'húsi Ólafs Lárussonar s : ' 'n 23 konur við flökun og á þorski, sem senda á ti.J A r -ríku, 12—14 tíma á dag ck "rtin eru gífurleg. i Við rojölluðum við verkstjór- án-'. Ó'nf Olafssorl, sem er einn aí' v.'u. fcörnum Ólafs Lárusson- \ , ar, sem hafa tekið frystihúsið á leigu og reka það í samein- ingu. ' — Upphaflega var gert ráð fyrir að aíkostin væru. 12—13 torin á dag, en nú eru þau 20— 25 á dag, eða öllu heldur sólar-, hring, því það ,er, unpið í'ram- undir miðnætti, og það er me'rki legt, að afköstin tvöfaldast hjá konunum í nætúrvinnu.' Tvær konur hafa verið í kútt inu, ásamt þremur karimönn- um, frá því að hætt er að flaka fram til Mukkan fjögur eða fimm á morgnana, og mæta svo aftur klukkan átta. Þau gera að fiskinum sem kemur á land á kvöldin, og það sem þau. af- kasta nægir flökunarstúlkunum alian daginn eftiv. — Hvað gerið þið úl marga báta? — Við erum með 1 trollbáí og... ívo netabáta. -Ahnár neta- báturinn er Jón Ouðmundssön, sem pabbi ra'k fram að áramötá um, og hann hefur rekið báta með þessu nafni í 40 ár. Nú rekum við systkinin hann og bróðir mirtn einn er skipstjóri á honum. — Hefutjjýinnslan ekki gerig ið vel? jíí....... . • Uppskipun í Keflavíkurhöfn — Þetta nær saman í dag, það bíður bíll fyrir útan með fisk sem var iandað í gærkvöldl og það. stendur h'klega á end- um, að þegar verður búið að verka þann -fisk verða bátarnir búnir að landa aftur. Beinabræðslan hefur ails ekki undan, og við sjáum fram á algjört saltleysi. Það lagði af stað saltskip frá Spáni á má.nu daginn, og það á fyrst að i'ara til Eyja, svo ég veit ekki hve- nær það kemur til okkar. Salt- Jeysið enduríekur sig.á hverju ári, það þorir enginn :að treysta á hrotuna, og þegar hún kem- ur verður algjörí öngþv'eiti. Um leið og við göngum í gegn um flökunarsalinn þar sem 23 konur hamast við að pakka þorski í neytendaumbúðir fyrir Ameríkumarjtað, víkjum við oklvur að annarri þeirra hraustu bvenna sém. standa að heita má allan sólarhringinn í- íisltvinnu. Guðlaug 'Gísladóttir við viktina ur hún í aðgerð. Hún heiíir Guðlaug Gísladóttir, hefu og við spyrjum hana hver passi unds 'börnin þegar hún vinnur öll Se ■-kvöld.. nemi }. : . . eins — Ég á 11 ára gamla' dóttur, ur e og sjónvarpið passar hana, svar athu ar hún stutt og laggott. ■ izt i á ur Frá frystihúsi Ólafs Lárusson ferð ar höldum við niður á bryggju, kvöl en þar er fátt um báta, en þó úr 2 íeggjast tveir litlir bátar að á báta meðan við stöldrum við. Annar mim er Hafborg KE með 10 tonn viðr af þorski, sem fékkst 5 tíma . yar stím norð-norð-vestur af Staf- usi nesi. víku ir á — Það hefur ekki verið eins Þó ; mikið hér og sagt hefur verið ustu í fréttum, segir formaðurinn, — sagt en þó verður hann að viður- að kenna undanfarið hafi verið mað hrota, og svona hrotur væru er \ nauðsynlegar öðru hverju, sér- ham staklega núna, því ekkert fiskirí inu Ólafvfr Ólafsson Vierkstjóri, jei reka írystihús Ólafs Lárussoilu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.