Alþýðublaðið - 25.04.1970, Qupperneq 13
%
nx ÍHÓTTIR
RITSTJÓRl- ÓRN EIÐSSON.
□ Ítalía er eifct af þremur lönd
um, sem eru á höttunum eftir
sínum þriðja heimsmeistaratitli.
Hin tvö. eru Brazilía og Uru-
guay. Italía var ósigrandi í
heimSmeistarak’eppninni á 4. tug
aidárinnar, og sigraði bæði 1934
og 1938. Og roikils er vænzt af
HM í knstfspyrnu 1970:
BJARTSÝNI
ítö'lum í Mexíkó í júní, eins og
gert var fyrir fjórum árum í
Englandi, en þá urðu endalokin.
eins og flestir munu minnast,
alveg hörmuleg. Þeir voru slegn
ir út strax í upphafi keppninn-
ár, sigruðu aðeins í einum leik,
gegn Chile, en töpuðu síðan, öll
um á óvart, fyrir Norður-Kóreu
með einu marki gegn engu. Þ.að
kom mönnum á óvart, jafnvel
þótt ítalirnir léku aðeins 10%
lengst af.
Eftir þennan fræga tapleik
hafa ítalirnir leikið stórkostlega
knattspyrnu. Þeir hafa leikið 20
landsleiki síðan þeir masttu
Norður-Kóreu í Middlesborough
í júlí 1946, og aðeins tapað ein-
um þeirra. Og fyrir tveimur ár-
um sigruðu þeir í EvrópUkeppni
landsliða. í fyrra hafnaði ítalska
liðið í þriðja sæti. hjá franska
khattspyrnublaðinu France Foot
ball, aðeins England og Svíþjóð
voru talin fremri og Svíþjóð er
einmitt ein þeirra þjóða, séni
Italía mætir í HM í Mexíkó, í
sínum fyrsta l^ik í 2. .riðli. Leik
urinn fer fi\am í Toluca, sem'er
hæsti. leikstaður. keppninnar. í
2680 metra hæð jrfir sjávarmáli.
Nokkuð margir þeirra, sem.
léku með ítalflka liðinu í HM
fyrir fjórum áruim, hafa hlot-
með stjörnum prýtt
Tveir þeirra eru úr MILAN, lið
iriu, sem hefur trónað á tindin-
um í Evrópu fram til þessa.
Þeirra íremstur er RIVA, sem
um þessar mundir er talinn vefa
dýrasti leilcmaður heimsins. Fé
lagi hans, Cagliari, hefur verið
boðið 125 milljónir ki'óna fyrir
hann, en stjórn félagsins hafn-
aði tilboðinu. Sjálfur hefur
Luigi Riva svimandi háar tekj-
ur af knattspyrnunni, og við end
urnýjun samningsins í fyrra
krafðist hann 8 milljóna króna í
árslaun. Reyndar varð upphæð-
in aldrei svo há, en hann fékk
ekki langt undir 6 og hálfri
milljón.
Önnut’ stjarna ítalska liðsins
er inn’herjinn Giovanni RIV-
ERA, hinn snjalli uppbyggjari
þess. Hann var stjarna í HM
í Englaridi, og honum hefur ekki
farið neitt aftur síðan, heldur
’þvert á móti. Rivera var kjör-f
inn „Knattspyrnumaður ársins
í Evrópu'1 í fyrra, og það er
mjög • eftirsóttur titill. Það eru
nákvæmlega 10 ár síðan Rivera
landslið í Mexíkö
Af öðrum stjörnum má nefna
Pierino PRATI, útiherjann, sem
vakið hefur geysiathygli fyrir
snilli sína, og ANASTASI frá
Juventus er ekki í lakari gæða-
flokki en Rivera, enda er talið
að söluverð hans, væri hann fal
ur, yrði ekki undir 125 milljón-
um króna. Au'k iþessara má
riefna bakvörðinn FACOHETTI,
sem er leikmaður í fremstu röð,
og h'efur átt sæti í svonefndu
heimsliði í mörg ár. Hann er
jafngóður nú og hann var fyrir
5—6 árum síðan.
Menn eru bjartsýnir á góðan
árangur ítalska liðsins í Mexí-
kó, og ekki varð jafntefli, 2—2,
gegn Spáni ti'l að draga úr þeirri
bjartsýni. ítalarnir skoruðu
reyndar öll mörkin, en svo lé-
l’ggir verða varnarmenn ítalska
landsliðsins varla í Mexíkð.
ítalska liðið mun halda tll
Mexí’kó í byrjun maí. Eins mán-
aðar aðlögunartími er nægileg-
ur að dómi landsliðsþjálfarans,
Valcaregis, sem tók við liðinu
eftir tapið 1966, og hefur náð
mjög góðum árangri með það
síðan.
ið náð fyrir augum landsliðs-
þjálfarans, Valcsaregis. Einir 5— sá fyrsi. nafnið sitt feitletrað á
6 þeirra verða sennilega í aðal-
liðinu, en alls munu 7—8 þeirra,
sem léku í Englandi, verða í
landsliðahópnum. En það, sem
gerir ítalska liðið svo hættu-
legt, eru nýliðarnir, þeir sem
hafa komið fram á sjónarsviðið
eftir áfallið fyrir fjórum árum.
prenti. Það var þegar Milan
keypti hann 16 ára gam'lan fyrir
16 milljónir króna. Hann lék þá
með knaítspyrnufélagi heima-
bæjar síns, Alessandriu, og hann
var undrabarn þá. í dag er hann
ekki lengur barn, en hann er
hreinasta undur samt.
Ítalía verður í riðli með Sví-
þjóð, Uruguay og ísrael, og hef-
ur hinn suðræna skaphita sér
til aðstoðar .Enda verður varla
nokkur þessara andstæðinga til
að hindra ítalina í að komast í
undanúrslitin að þessu sinni. —
Giaiicinto Facchetti, einn isnjallasti bakvörður heims-
ins.
Öryggi...
Framhald af bls. 7.
legt og eðli olckar íslendinga.
Eg hefi með áhuga lesið marg
ar mjög athyglisverðar greinar,
er birzt hafa um þetta efni í
Sjómannablaðinu Víkingi, eftir
skipstjórnarnienn, sem frá
fyrstu hendi hafa oft dýrkevpta
reynslu af þessari baráttu. sem
eðlilega á sér stað í brjósti
kappsfullra ogiþrekmikílla ungrá
manna þegar í skyndi þarf að
taka ákvarðanir, sem e. t. v. geta
varðað einstök mannslíf, eða líf
'heillar skipshafnar.
Um meðferð skips í haugasjó,
ísingu eðá siglingu í gegnumTs,
hléðslu skipa meSL. hliðsjón áf
farmi og vegalengd til lands,
ásamt sjólagi, svo nokkuð sé
nefnt, ea'u mikilvæg atriði :'í
slíkúm ákvörðunum,„ásamt . ná-
innLþekkingu ó hæfileikum við
komandi skips.
EKKI VELDUR SÁ,
ER VARAR
Margur sjómaðurinn hefur írú-
að mér fyrir þeirri skoðun sinni,
að íyrrgreind atriði, verði aldrei
kennd á bók, — þetta sé og
verði þjálfunaratriði, sem menn
verði að læra í skóla raunveru-
leikans við störf sín á hafinu og
í harðri reynslu. — Sjálfsagt er
þetta rétt, svo langt sem það
nær, — en þó minni ég enn á
á hinn gamla málshátt „að ekki
veldur sá er varar“.
Reynsla þeirra skipstjórnar-
manna, sem stundað hafa sjó
við framangreindar aðstæður og
aðrar þær, er hætta getur staf-
að af, þarf að komast á prent,
fyrir sem flestra sjónir. Með
því hefur þá Verið gert það. sem
í okkar valdi stendur, t'il að
koma í veg fyrir slys af manna-
völdum.
Hin íslenzka þjóð, ber uppi
sambærileg lífskjör og jafnve)
betri, en viðmiðunanþjóðir okk-
ar geta boðið sínum þegnum,
— vegna harðfylgi íslenzkra sjó
manna, fyrst og fremst í bar-
áttú við hin óblíðUstu náttúru-
öfl á hafi úti. Þess vegna er
hver einstaklingur í þeim hópi
þjóðinni dýrmætari en mestu
hernaðarhetjur stónþjóðanna.
Við hljótum í framtfðinni eins
og hingað til að sjálfsögðu að
keppa að, sem meslum lífsgæð-
um okkur til handa og þess
vegna að sem fjölbreytilegust-
um framleiðsluiháttum í öllum
starfsgreinum bæði nýrra og áð
ur gröinna starfsgreina, — og
'þá fyrst og fremst íslenzks sjáv-
varútVegs, sem um ófyrirsjáan-
lega 'framtíð mun vérða uppi-
staða íslenzkrar velmegunar.
Með hliðsjón af þessum stað-
reyndum, er augljós þörf 'fyrir
áframhaldandi virkt starf Slysa-
varnafélags íslands og alls þess
fórnfúsa slarfs, sem á þess veg-
um er unnið, en verður að auk-
ait, íslenzku þjóðinni til hags
og iheilla, svo sem hingað til
hefur sannað verið. Rétt eins og
Slysavarnarfélagi Islands hef-
ur tekizt að bjarga hundruðum
manna úr lífshéska þá á ég þá
von bezta nú, á þessum tíma-
mótum að því megi auðnast að
koma í veg fyrir að fólk kom-
ist í lífsháska. — Það var hug-
urinn að baki tilkynningarskyld
unni.
LOKAORÐ
Megi þessu þingi Slysavarnarfé
lags Islands auðnast að færa
okkur nær því marki að koma í
veg fyrir slys, um leið og okkur
sameiginlega takist að bjarga
enn fleirum úr lífsháska.
Heill og gæfa fylgi störfum
iþessa 'þings 'Siysavarnai'félags
íslands. —•
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Sðumúla 12 - Sími 38220
. . ... sr~ií Ji