Alþýðublaðið - 04.05.1970, Page 16

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Page 16
4. <maí VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ 30 slúdenlar fóru í | sendiráðið í Osló:: SITJASEM FASTAST OSLÓ í morgun. NTB. — Um 30 islenzkir stúdentar í I Oslóarháskóla fóru inn í ís- fl lenzka sendiráðið í Osló í morg- | un og settust niður í skrifstoí- _ um sendiráðsins. Stúdentarnir b gerðu engin boð á undan sér. E' Sendihenramn hefur ekki farið • friam á aðstoð norsku lögregl- « U'mriar, en stúdentarnir segjast E œtla að dvelja í húsinu unz þeir fl hafi fengið svar frá íslenzku ® •ríkisstjórninni við kröfu átúd- fl entía um aukin námslán. Ulankjörfunda- | afkvæðagreiðsla J bafin Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, ræsir vélar Búr fellsvirkjunar. Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar stendur til hliðar við forsetann. Vin stra megin sta ida forsetafrúin, frú Halldóra Eldjárn, Jóhann Hafstein og frú og Geir Hallgrímsson, en hægra ;megin Jóhannes Nordal og frú. Búrfelisvirkjun vígð á laugardag □ Alþýðuflokkurinn vill minna kjósendur á, að utankjör- funda'a.tkvæðagreiðsia er hafin fyrir bæjar- og sveitarstjórna- kosningamar í vor. Rosið verð- ur hjá sýslumönnu'm, bæjarfó- jgetum og hreppstjórum úti um l'and, en í Reykjavík hjá borg- . larfógeta. í Reykj avik fer utan- fcj ö rf u ndar at k væ ð agreiðslain fram í skólialhúsimu að Voriar- ' Stræti 1 og er kjörstaður þar I opinn frá 2-6 á sumnudögum ©n virka daga frá kl. 10-12, j 2^6 og 8-10. Kjósendur, munið áð greiða atkvæði á o'fangreindum stöð- um, ef þið verðið að heiman I ó kjördegi. Úrslit kunn úr 8 leikjum □ Úrslit eru kunn úr 8 lieikjum á 17. getriaunaseðli. — Leikirnir 4 sem ólokið er, verða I leiknir í kvöld og úrslit kunn á morgun. Starfsmaður Getráuna I gaf upp þessi úrslit í morgun: Álborg KB 3:2, B1901 Bröms-I höj 1:1, B1-9 03 Frem 2:2,: Horsens Hvidovre 1:1, Átvida- berg Djm-gárden 2;1, Göteborg Málmö FF 1:2, Hammarby- Elfsborg 0:2. — Úrslitin í leifcj I Unum A-B 1913, Randers-Vejle AIK-Östei’ og Örgryte-GAIS, | verða kunn á morgun eins og , fyrr sagði. Líklega eru nú um i 200 þús. krónur í potti, en hann jninnkaði verulega eftir að' ensku knattspyrnunni lauk, I þar sem fólk telur sig vita I minna um skandinavíska koatt j spyrnu. Rétt er þó að minna á, . íað venjulega ræður hrein til- viljun hvort „tippað“ er rétt eða ekki. ' GRUNDVOLLUR ST BROTINS IÐNAÐAR - sagð! Jóhannes Nordal í ræðu sinni Q „í dag stönzum vér hér aðeins stundarhlé, eins og skáldið forðum, til þess að fagna þessum áfanga í framvindu lands og þjóðar til aiútímalegs lífs. Þá framvindu vill enginn stöðva, og þótt einhver vildi það, er það ekki hægt. Vér viljum enn sem fyrri fryggja og jnema landið, og það getum vér aðeins gert sem Inútímamen i, þjóð sem nýtir auðlindir landsins með allri þeirri tækni, sem hún hefur bolmagn til að ná valdi á. Það er von og trú allra landsmanna, að þetta orkuver sé stórt og gifturíkt spor fram á leið á þeirri braut, sem þjóð vor hlýtur að ganga. Megi það efla hag hennar til betri lífskjara, örugg- ari afkomu, gróandi menningarskilyrða. Þakkir ber að færa öllum þeim, sem hafa lagt heilan hug og gjörfa hönd að því jað orkuverið við Búrfell er risið af grunni. Heill og hamingja fylgi því ætíð“. Þ-etta imælti forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, m'.a. á 'la'ugarda'g, er h.ann vígði Þjórs- árvirkjun við Búrfeíl og ræsti vélar hennar, en athöfriin fór fram ir.eð hátíðarbrag í stöðv- ar'húsinu við BúrfeU, að við- stöddum 600 gestum, þ. á. m. fonseta ísl.ands cg forsetafrú, ráðlherrL’m. sSiþingismönn'um, 'borgarstjórnar'fuKtrúum og borg ■arsitjórá Rey'kjavíkur, erlendum •feOjltrúum og frúm. —i Geslir Landsvirkjunar lögðu u.pp frá Reykjavík í 14 iang- ferðábifreiðum og var í 1. á- fanga ekið að Árnesi, nýju fé- lágsheimili í Gnúpverjahreppi, stútt frá Búrfellsvirkjun, þar sem snæddur var hádegisverður. Þar fluttu þeir Eimkur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkj- unar og Steinþór Gestsson, odd viti hreppsins, stuttar ræður. Eiríkur Briem ra’kti fyrstu hugmyndir að virkjun Þjórsár, undirbúningsframkvæmdir að virkjuninni og byggingasögu. — Fór hann einnig nokkrum orð- um um kostnað virkjunarinnar og lán til framkvæmdanna. 1. áfangi, sem nú hefur verið tek- inn í notkun, kostar samtals 3400 miiljónir króna: „I .septem ber 1966 undirritaði Lands- virkjun 18 milljón dollara láns- samning við Alþjóðabankann og 6 milljón dollara samning um kaup á skúldabréfum við The Equitable Life Assurance Socie- ty of the United States, First National City Bank í New York og fleiri aðila, en um útvegun skuidabréfalánsins sá fjárfest- ingabankinn The First Bostoti Corporation í New York. Þessu til viðbótar fékk Lahdsvirkjun 6 milljón dollara lán hjá bönk- unum First National 'City Bank Manufacturers Hanover Trust Company í New York o.g síðar 4 milljón dollara lán hjá West- deutsche Landesbank Girozén- trale í Dússéldorf, en við síðast- nefnda lánið naut Landsvirkjun ágætrar aðstoðar The First BostOn Corporation og Banque Lambert í Beigíu. Samtais eru þétta • 34 milljón Öollarar eða sem næst 3000 mil- ljón krónur, og eru þetta þær eriendu lántökur, sem Lands- virkjun hefur þurft á að halda vegna 1. stigs Búi’fellsvirkjun- ar. Það kostar 3400 milljón kr. Fraimhald á bls. 5. Jóhannes Nordal í ræðustól.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.