Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 5. maí 1970 O □ einingarlausar klisjur í sjónvarpsauglýsingum ð gera menn óánægða með það sem þeir hafa krá yfir bitlinga lA.ð rota sex skinhoraða niðurgöngulaxa í Elliða- ínum. íivað er grimmd og hvað er sport og getur sport ekki verið igrimmd? ^hugnanleg frétt. □ ] !G SKAL byrja á því aff viffui kenna að ég er á móti sjón varpj auglýsingum, ekki a£ því að þ er eigi ekki nokkurn rétt á sér heldur af hinu að þær eru vont efni, hálfgerður heilaþvott ur og rnargar á afar lágum gáfna staðli, Yfirleitt falla íslenzkar raddi r illa inn í þetta smjaður og til raunir til að lokka fólk eða dekstra til að eyða peningunum sínum í eitthvað sérstakt. En sjónvarpið þart' aff lifa, þaff er ástæðan. MARGAR íslenzku auglýsing arnar eru þokkalega gerðar þótt sumar séu líkastar lei'kæfingu í tólfárabekk. En í textunum ganga aftur leiðinda klisjur sem sannarlega eru alger markleysa, hafa ekkert auglýsingagildi og því eingöngu peningaeyðsla. Það er t. d. alltaí' verið að tata um eitthvað sem er „framleitt. fyrir yður“, og allur fjandinn fer „sigurför um land-allt11, gott ef ekki allan iheiminn og úní- versið. Slíkar iklisjúr eru miklu fleiri, en ég nenni ekki að telja þær upp, Iþví Iþær koma mér í heldur vont skap ef nokkuð er. UM AUGLÝSINGU gildir það eitt að ihún verður að vera skemmtileg. Öll sniðuglheit falla gagnslaus niður ef mönnum leið ist hún. Hitt verður að viður- kenna að ekki er auglýsinga- starfsemi nein mannbótastarf- semi. Hún er aðallega fólgin í því að gera menn óánægða með það sem Iþeir tiafa, láta ,þá ímynda sér að þeir ‘þurfi ein- hvers sem þeir kannski ekki þurfa og eyða peningum. Þetta á þó ekki við um alla auglýsinga- starfsemi, sum slík starfsemi er eðlileg kyn.ning. En í þessu eins og öðru er alKíti' spurningin: hvar liggja mörikin? ★ ÉG VARÐ ÞESS var fyrir nokkru að Framsóknarmenn (með stórum staf afþví þeh' 'heiia þetta, en ekki er víst að þeir séu það) á aiþingi spurðust 'fyrir um niefodir ríkisims, og h'ef ég það einihvern veginn á til- finningunni að ég eigi einhvern hlut að því málil afþví ég var búinn að margskrifa um nauð- syn Iþess að gefa upp alla bitl- inga — árlega yrði gefin út skýi'sla með nöfnum allra sem slík störf íhafa með höndiyT, hver störfin séu og ,hvað þeir fái fyrir þau. Þetta finnst mér sanngjörn krafa og ítreka ég hana hér með. Það skipíir engu máli þótt margar nefndirnar kunni að vera ólaunaðar, gott að vita um þær samt, iþví þá er kannski að nokkru ihægt að eyða grunsemdum manna um að fé sé sóað óhæfilega í þessa hluíi. ★ MÉR IIEFUR BORIZT eftir- farandi bréf frá Birni L. Jóns- syni lækni í Hveragerði: „Herra ritstjóri. í frétt í Allþýðublað- inu í dag er frá því sagt, að einhverjir stráklingar Ihafi gert sig seka um þann „ljóta leik“ að rota sex skinhoraða niður- göngutaxa í Elliðaánum. Nú lang ar mig til að spyrja: Ef laxarn- ir hefðu komizt leiðar sinnar til sjávar, gengið í árnar á ný eftir nokkra mánuði, feitir og hrogna fullir, lent á öngli einhvers lax- veiðimannsins, barizt fyrir lífi sínu langa stund, beðið ósigur í þeim „leik“, verið- dregnir upp á önglinum og rotaðir eða látnir geispa golunni á þurru landi, hvaða nafn hefðuð þér eða frétíamaður blaðsins gefið 'þessu áfchæfi veiðimannsins? Svars er ósk.að. Hveragerði, 28. apríl 1970, Björn L. Jónsson“. ÞETTA ER gott bréf. Og é.g skal strax segja Birni og öðrum hvað sá leikur 'heitir, sem hann lýsti. Hann iheitir sport, og bykir göfug íþró.tt, stunduð meira að segja af prestum, að ég held, ekki síður en 'öðrum. Engum virðist detta i hug að kaHa veiði •mennsku grimmd, en dráp* sem ekki er annað hvprt sport eða nauðsyn (svókölluð) skilst mér að sé grimmd. Núiu'm.a sport eða veiðimennska á ekkert skylt við það sem fyrrum hefði verið kallað því nafni. Þá gengu menn á hólm við villidýr, birni. ijón » eða úlfa og lögðu líf sitt að veði, / enda illa vopnaðir á mítíma m.ælikvarða. Rjúpnaskyttirí og laxveiði á Islandi. í dag eiga í rau.n réttri ekkerí skylt við þá hugsun sem upprunajepa lá til grúnrivallar fyrir sportveiði- mennskunni. ÞETTA ER algengt í mann- Mfinu. Sami verknaðurinn er metinn misjafnt efíir því hvaða aðferð er noíuð. Við megum t. d. ekki drepa mann, samt drepur ríkið mann eins og ekk- ert sé þar sem dauðadómar eru í l'ögum. Malssamorð eru sjálf- sagður hlutur í styrjöldum. Þá er sumt talið sjálfsagt, en annað böl iþótt sé það sömu te.gundar. T. d. et- hassneyzla t.alið mikið böl á Islandi og eiga men.n ekki nógu sterlk crð tiffl að lýsa vand- lætingu sinni yfir henni. Á hinn bóginn er áfengisneyzla sjálf- sögð o.g þykir stappa nærri svipt ingu mannréttinda að fá ekki að neyta víns. Þetta kann ekki góðri lukku að stýra. Hlutirnir þurfa að heita réttum nöfnum. Þá mundi margt lagast í þess- um heimi. ★ ÓHUGNANLEG þykir mér fréttín um það að einhverjir drengir háfi ihjólað á larnaða stúlku sem sat á bekk oc meitt hana og sett. i götun.a. Eínstök' dæmi segja kannski ekki t>l ums almenní innræti, en alls konnr miskunna.rleysi og ekortur á til litssemi getur komizt upp í vana og tilfinning manna fyrir heill náungans sljóvgazt stórlega. Það viljum við ekki að gerist á þessu' friðsæla' l.andi. Þess vegna m.æíti leggia meiri Siherziu en gert er á að innræta börnum til- litssemi. JU-J Smurt brauff Snittur Brauðtertur BRAUDHUSIÐ SNACK 8A R Laugavegi 126 (við Hiemmtorg) Sími 24631. Framliald af bls. 3. þeinri kröfú, að vísitöluuppbót ’vierði greidd •mánaSiarítegia t'i laun og þá eins og hún er í, -næsta ménuði á undan. Það fyrirkomul'aig eitt, gæti brðið til þess, að ríkisvald og aðrir þeir aðilár, er um þau 'mál fj’aila, gerðu allt er þeir ’mættu, til að halda dýrtíðinni 1 í skefjum. Við í Sjómannátfélagi Reykj; viku: höfum ekki ennþá mótaí kröfi r þær er við komura ti með að gena vegna farmanna en munum gera það innan fárr; ‘daga. 1 ’ Samningar farmann'a hafa að 'm'e'stu verið óbreyttir nakkuð lengi að öðru en kauphækkun- um á líkian hátt og önnur fé- lög hafa fenigið fyrir sínia með- ilimi og geri ég ráð fyrir að kröfur ok'kar varðandi baup- ' hækkun verði á iíkan hátt og tframi hefur komið hjá öðrum ’ verkalýðsfélögum. Auk þess þarf «ð' semja um ýmiss önnur. 'atriði, þar sem lítið hefur ver- ilð við samningum hreyft s.l. 3—4 ár utan sjálfra launianna. Togarasamnin'gar renna ekki út fyrr en 1. júní n.k. og mun S[i ómanna'Stim'banidi'ð bráíf eg;) kalla saman til ráðstefnu full- trúa frá þeim 6 félögum sem eiga sameiginlega aðild áð þeim samninigum. Álit mitt er það, að sjómenn eigi að hafa, •ekki sæmileg kjör, heldur eigi þeir að hafa mjög góð, eða öllu heldur eftirsókrnarverð kjör. — Störf sjómanna eru bæði eilfið og áhættusöm, þeiir dvelja lang tímum fjarri heimilum sínum, hafa oft langan og erfiffan' vinriudag, því þótt skipin hafi stækkað og vinnuaðstaða batn- •að, þá verður sjóm'enns'kán allt atf áhættusamit og oftast erfitt stairf. Fisbimennirnir íslenzku, eru þeir afkastamestu í heimi hva@ a'flamagn sniertir, svo afkasta- mikiir, að á bak við hvem okk ar fiskimanna, er veiðin fjór- um til fimm sinnum meiri, en fiskimianna þeirrar þjóðar sem rtæst er í röðinni. FiSkimennirmir og það fólk sem vinmur að vericun aiflans, er í raun og vera undirstöðustétt okkar atvimniuvega og þá um leið ökbar þjóðfélags, sem sést bezt á því að fyrir fisk o'g f’isk- afurðir era um 90—95% af útflutningsgjaldeyristekjum ok'k ar. Þótt samningsformið verði nú annað en síðast og hvert félag eða félög hverrar starfs- greinar verði sér í sammin'gum og því margar samningan'efnd- ir, verður samt ekki komizt hjá því, að mínu áliti, að heild- larsamningan/efnd verði til á vegum samtakamna, til að semja um ýmislegt, sem sameigintegt gebur verið fyrir samtökin öli. Það getur orðið nú, sem svo oft áður, að ræða verði við rík- iastj órni'n'a éða aðra aðila, varð iandi ýmis veigamiki'l átriðii, sem samtök atvinnurekenda eru ekki samningsaðilar að. Ég tel, að hjá því verði ekki komizt, að samtökiln taki <að sér að vinna að málefnum aldr aða fólksins úr röðum alþýð- un rear, sem ekki heflrer annað á að lifa, að lokmirn löngum vinreud'egi, en þairen smánarlega lága ellilífeyri, sem dag frá dégi hefur minnkað að kaup- mætti. Hver er sá, sem treystir sér til þess að lifa á 3.800 til 6.300 krónum á mánuði í því dýrtíð- larflóði sem nú er. Sama er að segja um laegstu liaunaflokfca' hjá því opinbera, þau iaun eru 'sbammartega lág. Við ungt námsfólk vil ég segja það, að það e'r sboðun mín, að verkailýðssamtö'kin eiigi að taika upp baráttuna fyrir hirea efnaminni náms- menn og væri þá bezt að gera ■það í sambandi við samninga þá, sem nú erú að byrja. Fleira mætti telja, sem gæti verið verkefni fyrir sameiigin- lega samninganefnd. Efniahiaigsástand þjóðarinn'ar hefur mikið batnað og þá jafn- framt batnað haigur atvinnu- veganna, svo ekkert ætti að vera því til fyri'rstöðu að gengið yrði að og orðið við þeim hóf- legu kröfum er fram hafa verið settar. Ég fagrea því að aflabrögð hafa verið góð og verð. á afurð- um hækkandi. Ég fagna því eionig, að á- kveðíð er, að byggðir verði eða keyptir 6 skuttogarair og hetfur Sjómannafélag Reykjavíkur sent frá sér áskoran um, alð gerðir verði út frá Reykjiavík að minnsta kosti fjórir þeiirra'. Að lokum vi'l ég segja það, að:það er von mín og ég treysti því að samstaða og góð sam- vinna verði innan samtakanna í átö’kum þeim sem fram’undan eru. Munum að eining og einbeitt ur vilji er það aifl, sem ekkert fær staðizt. Gleffilega hátíð. Styðja námsmenn □ 1 isamþykkt sem íundur siambandsstjórnar Samiband3 byggingamanna um kjaramái gerði fyrir skömmu, er l'ýst yfir istiuðningi 'við krötfiur skóllafói’.ks ium bætt námiskjör og segir að sú krafa sé krafa «m jafna imPrmtamö'guC'eiikia aiils æsku- föfflts. Þá var einnig gerð sam- þýkkt, iþar í'em lýstf er yfír mót- imre'bm gegn þvi að skerða H'f 'eyrisstfóSi verkaliýðsféliaganna, éirs cg fram k&miur I frumvarpi 'iim Irúsnæðiímál á þingi.—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.