Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 3
Fimmtuda'gur 28. maí 1970 3 *A) Jákvœdir - sanngjarnir - ábyrgir | j Fjáreigendur í Reykjavík og Reykjavíkurborg hafa átt í miklu stríði undanfarin ár. Fjár eigendur, sem nú eru hátt á ann að hundraS, hafa verið litnir hornauga af borgaryfirvöldum og stöku íbúar borgarinnar kvörtuðu undan ágangi sauðfjár á tímabili. Öllum er kunnu.gt um •ítök þau, sem urðu vegna Fjárborgar, en þaðan voru fáreigendur rekn ir með fé sitt. — Borgaryfirvöld um hefur enn ekki tekizt að finna land fyrir fjáreigendur, og hafa riftað samningi, sem þau höfðu gert við Fjáreigendafélag ið um land í Hólmsheiði. Á borgarráðsfundi í gær var marg- ítrekaðri beiðni fjáreigenda um land frestað fram yfir kosning- ar, og telja fjáreigendur nú litla von til þess að þeir fái landnæði fyrir fé sitt. Þeir benda meðal annars á í kröfum sínum, að borgin ;hafi veitt hesta mönnum góðan og mikinn stuðn ing, og hafi ekkert haft við það að athuga að iþeir væru í borg- arlandinu með hesiihús sín. Þá hafa fjáreigendur boðizi til að hafa gæzlumann, er sæi um að fé gerði hvergi usla. Hefur þetta reynzt mjög vel, til dæmis á Akureyri. Segja íþeir jafnframt, að það eftirlit og gæzla, sem Reykjavíkurborg átti að sjá um, hafi algjörlega brugðizt. Margir af fjáreigendum í Reykjavík eru aldraðir menn, sem njóta þess í tómstundum sinum að nostra við kindurnar. Einnig eru í þess um hópi fullorðnir menri, sem orðið hafa að hætta vinnu vegna aldurs, og reyna að drýgja tekj- urnar með f járeigriirini. Það ætti að vera borgary.firvöldum vorkunnarlaust að sjá iþéssum mönnum fyrir landspildu þar sem þeir gætu haft fé sitt fjarri þéttbýli og noíið ánægjustunda við iðju sína. Hingað til hafa kindur ekki þótt hættulegar hér á Islandi, og með góðri gæzlu má koma í veg fyrir að vjnd- ræði hljótist af. Ekki sakar að geta þess, að kindur fjáreigenda í bæjarfélögum i nágrenni Reykjavíkur eru allt í kringum borgina, og er því nokkuð úr vegi að kindur reykvízkra fjár- eigenda séu þar einnig? — Alþýðuflokkurim leilar lil unga fólksins □ I gær var póstlagt bréf frá 7 efstu mönnum A-listansj til ungra kiósenda. I bréfinu snýr Alþýðuflokkurinn í Reykjavfk . sér til unga fólksins, dem nú gengur i fyrsta sinn að kjör- : borðinu. Er bent á, að þetta' unga fólk nýtur atkvæðisréttar sakir baráttu Aiþýðuflokksins fyrir lækkun kosningaaldurs. Er jafnframt minnt á, að sjö efstu sæti A-listans skipar nú ungt fólk, — nýtt fóLk með nýjar hug myndir. Undir bréfið rita Björgvin Guðmundsson, Arni Gunnarsson, Elín Guðjónsdóttir, Ingvar As- mundsson, Halldór Steinsen, Guðríður Þorsteinsdóttir og Pét ur Sigurðsson. — Guðríður Hrefna Hörður Stefán G. A-LISTINN HAFNARFJORÐUR: Kjartan Lárus Margrét A-LISTINN Alþýöuflokkurinn heldur almennan kjósendafund í Skiphol flmmfudaginn 28. m aí kl. 8.30 síðd. Örstutt ávörp flytja: EgiII Friðleifsson, Guðríður Elíasdóttir, Hrefna Hektorsdóttir, Hörður Zophaníasson, Kjartan Jóhannsson, Lárus Guðjó isson, Margrét Ágústa Kristj ánsdóttir, Ólafur Þcrarinsson, Sigþór Jóhannesson, Stefán Gunnlaugsson, Stefán Rafn og Vigfús Sigurðsson. Fuidarstjórar: Stefán Júlíusson og Yngvi Rafn Baldvinsscn. Fundarritarar: Jón Vilhjálmsson eg Sigurborg Oildsdóttir. Skemmtiatriði: ÓMAR RAGNARSSON, SÖNGTRÍÓIÐ LÍTIÐ EITT. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson, Söngtríið Lítið eitt. Ókeypis kaffiveitingar. Áætlaður fundártími: lx/z—2 klst. A-LlSTINN Sigurborff Sigþór Stefán 3. Stefán Rafn Vigfús A-LISTINN Yllgvi f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.