Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 14
14 Fiimmtudagur 28. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA Ég vildi að ég hefði vit á því, sem þú ert að gera, sagði ég. Og það lá við að ég roðn- aði yfir óskammfeilni minni, því sannarlega var áhugi minn fyrir listum ekki eins mikill og ráða hefði mátt af orðum mínum. Hann leit upp frá vinnu sinni. Eg imyndi sýna þér, madcnna Bianca, hvað ég er toúinn að gera, ef ég væri ekki hundóánægðia' með það sjálf- ur. Sýndu mér það samt! sagði ég og rey.ndi að vera upp- örvandi, aif veikum mætti. Vonarneisti gíampaði í svört um augum hans, en varirnar voru samanbitnar. Eg á svo mikið undir því, að mér tak- ist 'vel í þetta skiptið. Ég þoli ekki að hugsa til þess að * verða dæmdur óhæfur af meist ara Belcaro. Ég v'eit að Hann er kröfubarðlui', en þó ei f hann ekki strangari en ég sjálf ur.. Hvað heldi'í'ðu að valdi því, að þé.r finnst verkið sækjast iila, meistari de Sanctis? Kann ske of mikil kyrrð í Villa Gaia? Kannske saknarðu borgarHfsins og skemmtan- anna? Féiagsskap annarra listamianna? Þið listamenn er- uð sagðir félagslyndir og ■h.nejgðir fyrir glaum og gleði. Nei, ckki ég. Mér íhefur hing að til a'll'taf gengið bezt. þeg- ar ég 'hef getað unnið í fult- ikominni kyrrð. Og s'vo sann- arOlsig'jl huf óg /ekki undan neinu að kvarta hér hvað það sn’ertir. Eitthvað amar að þér? Hann horifði beint í a.ugu jmér: Eg hef fyrirmynd að drottningu himnanna, svaraði ’hann. og imeð hreyfingum handanna einna saman sagði 'hann im'sira en mieð orðiuim. Elkki (í,mynd ihinnar 'heilögu meyjar, ekki ihimneska vieru. iheildur mannlega veru og þó svo isterka, að liún gæti verið lættimóðir manrlkynsins. ftvo íhreina, að anjórinn 'myndi virð ast svartur undir fótum henn ar .... Og þó .... þó þori ég ekki. Hann stökk á fætur. Eg vænti Iþess að madonna leyfi mér að fara .... Eg horfði á eftir honum þar scm hann æddi niður veg- inn einis og allir vítisárar væru á hælium hans og brátt var 'hann horfinn. Hvers vegna ökyildi ég verða svona hrygg? Hvers yegna þennan skugga á daginn, sem 'hafði þð gefið 'fyrirheit iuim uppfyl'lingu glæstra vona. Eg hlióp út í garðinn. Undarilegt — Undar- iegt — Loiftið var hlýtt og milt og þó var mér hrollkalt. Hvert skyldi listamaðurinn hafa farið? Kannske kæmi hann aftur. Ég hafði auga með iþví, ihvort ihann kæmi til baka. En hann kom ekki. — Kannske kæmist . hann til vinnustofu smnar eftir öðrum leiðum. Ég gékk að dyrunum og opnaði þær varlega. Nei, hann var þar ekki. Mig lang- aði til þess að sjá teikningarn ar hans. Innar af var stór sa'l- ur. Ég læddist þangað inn. — 'Hvílík ósköp. — Á hverjum vegg blöstu við teikningar og málverk, — og þær voru allar •af mér. — Minn vöxtur — mitt andlit og mínar hendur. — Hundrað Biöneur. á. hverj- um vegg. — Og á vinnuborði hans mitt böfuð mótað í mjúk an óharðnaðan leir. Andre de Sanctis hafði látið yfir það votan klút. Og það var líkt mér, nei ekki líkt mér, held- ur eins og ég var. Hann virt- ist hafa . . . einkennilegt, að hann hafði tilfiningu fyrir andlitsdráttum mínum í góm- um sínum. Ég setti'St út í garðinn og í’ifjaði upp í hug mér það, sem hann sagði um mig. Nú vissi ég að það var um mig: Kona nógu sterk til þess að geta verið móðir heimsins. — Svo hrein og skír og tær að snjórinn virtist svartur undir fótum henmar. — Ó, Andre — Þér skjátlaðist — í þínum augum var ég eng ill, og í þeim skálningi var ég engill, að ég gat ekki talizt lifandi vera, ég var þá þegar búin að deyja þúsund sinn- um: Fyrst var það svipa mannsins míns, sem svipti mig lífinu. Næst dó ég í örm- um lausláts prins og því næst við brjóst lostafulls harð- stjóra. Morðingi naut mín næst og sjóræningi þai’ næst og hann kramdi mig undir hæl sínum. Sólin var komin í hádegis- stað. Það var kallað til mið- degisverðar. Andrea de Sanc- tis var ennþá ekki kominn. Hann er sveimhuga og fljót ráður eins og allir listamenn, sagði Belcare. Hungrið mun iinnan skamms reka hann hing að; vertu viss. Allir lögðu sig að loknum hádegisverði, af því að þá var1 allajaína svo heitt. En í þetta skipti kom mér ekki dúr á auga. Ég lagðist ekki' einu. einni út af. Ég stóð við glugg- ann og horfði niður á veginn í fjallshlíðinni. Ég starði og starði þangað til mig sárverkj aði í augun. Og svo var það um það er sól var að setjast, að ég sá Andrea staulast upp hlíðina, rykugan, niðurbeygð- an og sárþreyttan að sjá. —- Hann gekk ti'l vinnustofu sinn ar. Ég stóðst ekki freistinguna heldur fór út til hans. Meist- ari de Sainctis — Velkominn aftur. — Madonna. — Hann leit mig þreyttum sjónum. Afsakaðu. -En ég verð ,að hvíla mig. Ég verð að fara snemma í fyrra- •málið til Sien'a að sækja mér efni. Ég gat ekkert annað gert ’en. hlýtt og farið. En .ég heíði ekki átt- áð fai’a. Ég hefði átt að segja; Andrea de Sanctis. — Ef þú álítur mig þess verðuga að vera fyr- irmynd þína að 'hinni heilögu mey, þá er ég reiðubúin. — Ég sá mig um hönd og fór aftur til vinnus'tofu hans. Ég ætlaði að segja honum það. Andrea de Sanctis — hi-ópaði \ég. En hann var farinn. — Teiknin'garnar rifn'ar niður af veggjunum, rifnar og tættar, hver ein og einasta. Höfuðið mitt ólöguleg leirhrúga. Hvers vegna gerirðu þetta, Andrea? Hvers vegna? Ég hágrét í ör- væntingu. Síðan varð ég ofsa reið. Það var setzt til kvöldverð- ar. Ég talaði illa um de Sanct- d'S. Ég var gjörbreytt mann- eskja. Þetta er landeyða og ónytjungur, Belcaro, sagði ég. Hann etur þinn mat, nýtur gestrisni þinnar og hvers kon- ar fyrirgreiðslu, og svo þýtur hann á burt eins og dóni, áu þess svo mikið sem að kveðja. Belearo brosti. Ég sá það allt, Bíanca. Hann hefur eyði- lagt a'llt, og þó ekki allt. — Hann gleymdi að eyðileggja eina teikninguna. Það er að vísu aðeins uppkast, og vant- ar myndiina af Maríu mey; en samt er myndin mér þúsunda dúkata virði. Ég er að hugsa um að senda eftir honum og segja homum, að ég ætli að nota hana, ef hann vilji koma Sjálfboðaliðar □ Vinnum öll að glæsilegum sigri A-listans í borg- arstjcirnarkosningunum 31. maí. Þeir sem vilja lána bíla sína á kjördag og vilja vinna fyrir listann við ýmiss konar störf, hafi samband við skrifstofu Al- þýðuflokksns í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 15020 og 16724, sem fyrst. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu 'Þriggja 'heTbergja íbúð í III. byggingar- floklki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta for- ikaupísréttar að íbúð þessari, sendi umsókn- ir sínar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl'. 12 á hádegi miðvikuidlaginn 3. júní n.k. Félagsstjórnin. Sundnámskeið ISundnjámskeið fyrir fullorðna og börn 7 ára og eldri, hefjast í Sundhöll Reykjavíkur. máh'udaginn 1. júní n.k. Kennarar: Jónín'a Tryggvadóttir: og Nanna Úlfsdóttir. —- Sértímár kvenna á fimmtu- dagskvölduím kl. 8,30. Upplýsingar í síma 14059. ( Sundhöll Reykjavíkur VINNINGAR í GETRAUNUM (19. leikivika — leikir 23.—25. maí) Úrslitaröðin: 12x—lxx—221—2x1 Fram komiu 4 séðlar með 10 réttulm: Nr. 12.817 (Kjósarhreppur) Nr. 18.878 Stafhol'tstungur) Nr. 23.255 (R’eykjavík) Nr. 34.927 (Sandgerði) kr. 51.100.00 — 51.100,00 — 51.100.00 — 51.100.00 Kærufrestur er til 16. júní. Vinningsupphæð ir 'geta lækfcað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku v-erða greiddir út eftir 18. júní. ATH: Nú er í umferð 20. getraunaseðillinn iog verður það næst síðasti seðillinn fyrir 'sumarhlé. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.