Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 16
28. maí Kosningasjóður: □ Þótt mikið starf sé unnið í sjálfboðavinnu fyrir þcssar kosningar sem a'ðrar þá krefst undirbúningurinn mikilla fjár muna. Stuðningsmenn A-list- ans og aðrir velunnarar hans eru hvattir til að láta eitthvað af mörkum í kosningasjóð. Tekið verður á móti fram- lögum á skrifstofu Alþýðu- flokksins að Hverfisgötu 8— 10, annarri hæð. Stuðlum öll að glæsilegum sigri A-listans á sunnudaginn kemur! — Bílar á kjördag: □ Þeir stuðningsmenn A-list ans, sem vilja Iána bíla sína á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðuflokksins við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724, og láta skrá þar bíla sína. Það ríður á miklu, að A- listinn liafi yfir nægum bíla- kosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsmenn! — BÍregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar! — ■jálfboðaliðar: □ Þeir stuðningsmenn A-Iist ans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördag eða við und- irbúning kosningajina frain til þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, símar 15020 og 16724. Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosningum og á kjör- degi getur haft úrslitaáhrif um niðurstöður kosninganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að treysta á sjálfboðastarf. Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnunni! Fram til sigurs fyrir A-listann! Kosningaskrifslofur í Reykjavfk: Aðalskrifstofa Skipholti 21, gengið inn frá Nóa- túni. Símar 26802, 26803, 26804, 26806, 26807 og 26809. Opið alla daga og kvöld. Skrifstofa fyrir utankjörstaðaatkvæðagreiðslu að Hverfisgötu 4. Símar 26718, 25719. Opið 10 til 10 alla virka daga. Aðsetur kosningastjómar á skrifstofum Alþýðu- flókksins Hverfisgötu 8—10. Símar 15020 og 16724. Opið alla daga. laugardaga og sunnudaga 2—5. GARHAHHEPPUR: Skrifstofan er í Ásgörðum (húsi Vélsmiðju Guðmundar Bjamasonar) við Hafnarfjarð- arveg og Hraunholtslæk, sími 52920 opin 20—22. Opin frá kl. 17-19 og kl. 20- 22. Á laugardag frá kl. 15-22. KEFLAVÍK: Hafnargötu 16, símar 92-2790 og 92-2791. SIGLUFJÖRÐUR; Skrifstofan er að Borgarkaffi Opið alla daga kl. 10—12 og 13—22. ^ sími 9171402 opin frá 15—19, 20—22. AKRANES: Skrifstofan er I Röst, sími 1716 opin frá kl. 4—10. NJARÐVÍK: Hlíðarveg 38, sími 921284, opin á kvöldin. SELTJARNARNES; Miðbraut 21, sími 25639. Ulan Reykjavíkur KÓPAVOGUR: Hrauntunga 18, sími 40135 opin 4—10. HAFNARFJÖRÐUR; Alþýðuhúsið við Strandgötu 32, símar 50499, 52930, 52931, 52932 opin frá 2—7 og 8—10, Pólihskar umræður í sjónvarplnu □ Á laugardaginn verða hring borðsumræður í sjcnvarpinu og koma þar frarn fulltrúar þeirra sex lista sem eru i fram boði núna í Reykjavík. Enn er ekiki vitað um hverjir verða fulltrúar flökkanna, og lengd fundartímans óákveðinn, þ. e. fundurinn stendur ekki skemur en klukkutíma og ekki lengur en tvo tíma. Stjórnendur um- ræðnanna, Eiður Guðnason og Magnús Bjarnfreðsson, halda undirbúningsfund með fulltrú- unum í dag 1. 4. — 17 dagará milli lamba! ★ Þau merkiiegu tíðindi gerðust í gær, að kind í eigu Meyvants Sigurðssonar, Eiði, Seltjamarnesi, bar öðru lambi 17 dögum eftir að hún átti sitt fyrsta. Eggert G. Þorsteinsson ráðherra Halldór Steinsen læknir Óskar Björgvin Guðmundur Guðmundur Kristinn Hallgrímsson Guðmundsson Jónsson, Guðjónsson Hallsson borgarfulltrúi deildarstjóri óperusöngvari ópemsöngvari óperusöngvari Helgi Sæmundsson ritstjóri. Ólafur Vignir Albertsson Magnús Jónsson óperusöngvari Jörundur Guðimundsson A-LISTA SKEMMTUN að Hótel Borg föstudaginn 29. maí klukkan 8,30 síðdegis. — Stutt ávörp flytja: Eggert G. Þorsteinsson ráðherra, Halldór Steinsen læknir, Óskar Ilall- grimsson borgarfulltrúi, Björgv in Gúðmundsson deildarstjóri. Skemmtiatriði: Einsöngur, — tvísöngur, kvartett; Gúðmund- ur Jónsson, Guðmundur Guð- jónsson, Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Gamanþáttur: Jörundur Guð mundsson. Skemmtuninni stjóraar Helgi Sæmundsson ritstjóri. Hljómsveit Ólafs Gauks leik ur fyrir dansi. Allir stuðningsmenn A-Iist- ans velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu, svo og á kosn- ingaskrifstofunni að Skipholti 21. — Nýir menn nýjar hugmyndir &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.