Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 11
Fimmtudagu'r 28. maí 1970 11
«
Áhríf Alþýðufíokksins - áhríf þín
Athugið vöruverðið
Hveiti 25 kg. kr. 286. !
Strásykur 10 kg. 154 kr. pr. kg. 15.40.
Dixan 10 kg. k!r. 1.067 3 kg. kr. 355
Rúsínur 30 lbs. kr. 937. i
Maggi súpur 12 pk. kr. 270 pr. pk. 22.50.
Snap Cornflakes 18 oz. plt. sparikortsv. 45.
Kókosmjöl % kg. sparikortsv. kr. 43.20.
Paxo Dasp sparikortsv. pr. pk. kr. 17.10.
Jacobs Tekex sparikortsv. kr. 26.10.
Jaffa-appelsínur 20 kg. kassi kr. 590.
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD.
Vörumarkaðurinnhf.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680
□ Frambjcðendur stjcrnmála-
flokkanna við svfcitarstjórnar-
kosnir.garnar í Garðahreppi
efndu til framboðsfundar í Gagn
fræðaskólan hreppsins í fyrra-
kvöld. Fundur þessi var hinn
fjörugasti og fjölmennur mjög,
en til hans var efnt eftir til-
mæli Alþýðuflokksfélags Garða
hrepps. A myndinni sézt hluti
fundarrranna, en í ræðustóli er
Bragi Erlendsson, verkfræðing-
ur. — Takmark Alþýðuflokks
manna í Garðahreppi er aS
tryggja glæsilega kosningit
Braga Erlendssonar í hrepps-
r.efnd. —
AUGLÝSING
um leyfi til þess að reka sumardvalarheimili
Að gefuu tilefni er athygli þeirra aðila, sem
fyrir börn.
hyggjast refca dvalarheimili fyrír börn sum-
arið 1970, vakin á því að leita þarf heimildar
hjá menntamálaráðuneytinu í því skyni, en
sumardvalarheimili telst hvert það heim-
ili, sem tekur 5 börn eða fleiri til sumardva'l!-
ar.
Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðú-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
26. maí 1970.
BARATTA
Frh. af bls. 5.
■ listans væri 61 ár. Það eru sjálf
saigt ýkjur, en víst er um það,
að ekki er mikið um ungt fólk
á Hannibalslistanum og geta
þeir því tæplega vænzt stuðn-
ings æskunnar.
Alþýðuflokkurinn heyir ekki
aðeins kdsninigafc'airátttu . nú.
Hann berst ekmiig á öðrum
vígstöðvum, barátitu fyrir ha'gs
munum hinis vinnandi fólkis.
í dag verðum við að glíma
við bæði þessi verketfni. Ann-
' arsvegár féliagslegar cndurbæt-
ur og hinsvegar bætt kjör, ait-
vihiriúöryggi óg atviririulýðráeði.
Þessi tvö verkefni verða ekki
aðskilin. Aukinni og bættri
félagslegri aðstöðu borgarbúa
verður ekki komið á nema með
bættri efnahagslegri afkomu
fólksins, sem gerir borginni
kleifí, að standa undir þeim
kostnaði, sem aukin félagsmála
starfsemi hetfur í för með ,sér.
Það er ti'l lítils, að tala um
skólamál, heilbrigðismál, tryg'g
ingar eða önnur svið félags-
mála, ef efnáha'gur hins vinn-
andi fólks versnár með ári
hverju.
Það verður að trj'ggja íaún-
þegum góðan árangur í þeirri
baráttu, sem nú stendur yfir og
Alþýðuflokkurinn vill vissu-
.leg'a veita verkalýðsfélögumum
virkan stuðning til þess að
' bæta kjör sín; hækka launin,
Skipun formanns
skólanefndar á
Seltjarnarnesi
Q Á Seltjarnarnesi hafa Sjálf-
stæðismenn gert mikið veður út
af skipun formanns skólanefnd-
ar. Hafa birzt greinar um, m.ál
þetta í fregnmiða og í æsifrétta
stíl i Vísi. Hneykslunarefnið er:
Reykvísk húsmóðir skipuð skcla
nefndarformaður á Séltjarnar-
nesi. Aldrei er konan nefnd á
nafn. eða málið kynnt hlutlaust,
tryggj'a stöðuga atvinnu-, sér-
Staklega í fiiskiðnaði og hús-
byggingum, stytía vinnuviknna,
aufca oriof verkafólks, fá laun-
þegum hlutdeild í stjórn at-
■ vinmifyrirtækja og þannig
mætti lengi telja.
í þeirri tvíþættu baráttu,
sem alþýða Reykjavíkur á nú
í, verður að tryggja; annars-
vegar sigur verkalýðsins í bar-
áttunni við atvmnurekencla-
valdið og hinsvegar áð knýja
borgaryfirvÖldin til þess að
rækja skyldu sína í hinum fé-
la'gslegu vandamálum borgar-
búa.
Það gerum við bezt með þvi
að l'áta hendur standa fram úr
ermum og vinna rösklega að
sigri A-listans á sunnudagmn
kiemur. —
svo að almenningur geíi mynd-
að sér sjálfstæða skoðun.
Kona þessi er frú HeJga Ein-
arsdóttir, dóttir Einars Magnús-
sonar, rektors Menntaskólans
við Lækjargctu, og konu hans
frú Rósu Guðmundsdóttur. Hún
lauk Stúdentsprófi árið 1949,
fór svo í Kennaraskólann O"
lauk þaðan prófi með mjög góð-
um vitnisburði. Hún stundaði
kennslu um nokkur ár, og hef-
ur haft rr.ikil afskipti af líkn-
armálum. Allir þeir, sem þekkja
frú Helgu, ber samait um. að
hún er fjölhæf kona og gagn-
kuEti skólamálum, enda lteíur
hún alizt upp við eins náin kynni
af þeim málum og nokkur kost-
ur er, Faðir hennar einn kunn-
asti skólamaður landsins. Frú
Q Lítið eða ekkert virðist
Vera um að fólk hamstri í
verzlunum þrátt fyrir að verk-
tfall sé skollið á. Yfirieitt munu
verzlanir hafa birgt sig upp til
hálfs mánaðár og er því ekki á-
Helga er gift Ólafi Guðnasynl,
stórkaupmanni, og eiga þau þrjú
börn. Þau hjón eiga einbýlishús
við Lindarbraut á Seltjarnarnesl
og er verið að vinna að fulln-
aðarfrágangi hússins. Fyrirsjá-
anleg búseta hennar á Seltjarn-
amesi og frábær dugnaður og
menntun er forsenda fyrir skip-
un bennar sem formanns skóla
nefndar. Hún er reykvísk eins
og svo mörg bundruð annarra
kver.na og karla, sem búafá Sel
tjarnarnesi.
En bvers vegna allt þetta
fjaðrafok, er ekki aðalatriðið að
finna sem hæfastan mann eða
ltonu i þessa stöðu? Allir, sem
eiga börn í Mýrarhúsaskóla,
hljóta að óska eftir því. —
stæða fyrir. fólk að óttaist skori
á nauðsynjum á næstunni. —
Verzlunarstjóri í stórri verzlua
tjáði Alþýðublaðinu að eima
vörutegundin sem. virtfet seljaHt
örar en venjulega væru kart-
ötflur. i
Ekkerf hamsfrað, enda nægar rörubirgðir