Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið óskar sjómanuastéttinni til hamingju með (morgundaginn. O Undanfarin ár hefur meðalfjöldi íslenzk’ra sjó- manna ú f iskiskipum oltið á 4500—5000 mönnum, en fjöldi starfandi ifiskimanna iá flotanum er allbreyti- legur eftir árstímum. Þannig hefur fjöldinn orðið mestur á .síðasta ári |í aprílmánuði, eða 5466 manns. Samkvæmt tölxnn, sem birtar eru í I nýútkomnum Ægi 'varð Imeðalafli iá hvern íslenzkan sjómann 143,4 tonn yfir iárið og verðmæti á mann um 804.500 kr. Athyglisvert íer að hvör togarasjómaður skilar á síð- asta ári aflaverðmæti lupp á 1,200.000 krónur en hver bátasjcmaður verðmætilsem nemur 776.000 krónum. Árið 1966 varð heildarafli lands milljónir tonna að verðmæti 2,8 manna mesiur, eða rúmlega 1,2 milljarðar króna, en á síðasta ári varð heildarafiinn 689,000 tonn en heildarverðmætið rúrri- lega 3,8 milljarðar króna. ! I árslok 1969 mun íiskiskipj. stóll landsmanna hafa talið sarri tals 1873 skip, sem voru 80.318 brúttó rúmlestir. Hjvalveiðikkiiþ voru talin 4, togarar 23, önnur fiskiskip 707 og opnir vélbátar 1139. * ( Um síðustu áramót var ekk- ert fiskiskip í smíðum erlendis en 22 innanlands, samtals 762 brúttórúmlestir að s'cærð. — Togarasjómaður skilar 1.2 milljónum að meðattali, en fær Alltof lág laun □ Eins og fram kemur hér að framan hefur hver togarasjómaður skilað áð meðal- tali á land 1,2 milljónum króna á s. 1, ári. Ef við svo aftur lítum á þau kjör, sem togarasjómenn verða að búa við í dag verða tölurnar h’eldur lágkúrulégri. Meðalsölutúr erlendis mun gefa um 18000 krónur í háseta- hlut og er þá rei.knað með pró- sentu af afla, fastakaupi (sem er 10,863 krónur á mánuði), aukaaflaiverðlaunum og jafnvel orlofi. Varla er hægt að reikna skip- inu færri en 25 daga í túrinn og eins og’ allir vita standa togara- sjómenn 12 klukkustundir á sól arhring að meðaltali og er mað- urinn því 300 klukkustundir að vinna fyrir þessum 18000 krón- um og hefur þar af leiðandi 60 krónur á tímann. Hér er að vásu ekki reiknað með því að oft fá mennirnir ágæta hví'ld á ferðunum út og Ihieim, en til er þó að men-n. vinni fútlar vaktir við veiðarfærin mikinn hluta sigHingartímans. Hér að framan var reiknað imðe meðalgóðum sölutúr erlend is, en sé landað hér heima, lítur dæmið öðmvtísi út og ekki eins hagsíætt, nema uppgripsafli sé Framh. bls. 16 □ Þegar við á Alþýðublaðinu litum við hjá Sigfúsi Bjama- syni, varaformani Sjómanna- félags Reykjavíkur, á skrifstofu lians í Lindarbæ laust eftir há- degið í gær var margt um mann inn á göngum hússins enda verkfall hjá Dagsbrún, sem hef- ur skrifstofur sínar á gangi neðstu hæðar andspænis skrif- ’ stofum sjómannafélagsins. Voru menn sífellt að koma og fara ' og fjöldi verkamanna beið á skrifstofum Dagsbrúnar og á göngunum Jfyrir framan. Ekki var eins margt um mann inn á skriifstofum Sjómahha- félags Reykj'-avík'ur, enda félág- ’ ið ekki í verkfalli. Voru þó þrír 1 eða fjórir sjómenn sem ræddu eaman irihi á álmenmu skrif- stofunni eða almenningnum, eins og þeir .nefna hania hjá sjómannafélaginu. Eru margiir sjómennirnir, sem h'ta þar við jwgar þeir eru í lamdi og þá ekki sizt ef þeir þurfa eitthvað að fá leiðrétt varðandi baup sitt eða kjör. — Hmgað kemur fjöMi manna í alls koriar erindum, sagði Sigfús Bj amason er við ræddum við hann á skriífstofu hans. Óhætt er að segja að við, sem hér störfum, kynnumst gegmim starf okkar flestum vandamálum mannlegrar tiiveru. Erindi þeinra, sérin hin'gað koma er þó oftast að Ieita leið- .réttingar á meintum samriings- rofum og reynum við þá að að- stoða eftir megrfi. Þegar alt- vinnuerfiðleikar enu esr eirenig óft leiitað til okkar um ráðning- ■ai' og reynum við þá að gTeiSSa fyrir sjómönnum eftir því sem við bezt getum, þótt við rekum að sjálfsögðu enga vinmvmiðl- un hér. Við þui-fum einnig oft aíð að- átoða fjölskyldur sjómanMa og þá ekki sízt farmanna, sene dveljast langdvölum að heim- ian. Ef erfiðlega gengur fyrir fjölskyldur þeirra að fá hhitri launa fármannanna greidd frá útgerðinni sér til lffsviðurværis þá er iðulega leitað tál oWoar úm aðstoð. Höifum viið ereda hvatt eiginkonur farmanna tíl þess að leita okkar liðshmis ef þær lenda í slíkum erfiðleikum. Framh. á bla. 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.