Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 6. júní 1970
MODEL
AF
GERT
í BYGGÐASAFNI Húnvetn-
' ingaoá Strandamanna að Reykj
itm í Hrútafirði stendur há-
'fearlas’kipið Ófeigur, eitt fræg-
asta skip þessa lands. Af því
ihefur nú verið gert módel, og
er það komið í eigu Ólafar
Jónsdóttur irithöf. og annarra
afkomenda mannsins sem smíð
:aði Ófeig fyrir nærféllf heilli
öld. Höfundur módelsins er
Heigi Eyjóifsson og gerði hann
* það einvörðungu í tómsbund-
am.
Af þessu tilefni hefur Alþýðu
blaðið átt tal við Helga og
Ólöfu og ennfremur við Pétúr
Guðmundsson frá Óíeigsfirði á
Ströndum, sem fyrrum sótti
sjó: á Óféigi.
Helgi sagðist hafa haft mikla
ánægju af að .snyða módej af
Ófeigi. Hann fékk tpikningar
af skipinu í. í>jóðmi,njasafninu,
en fór síðan með þær fM.Haf-
liða Hafliðasonar skipasmiðs og
teiknara og teiknaði hann 'líkan
ið sem Helgi fór svo eftir.
— Meðan óg var uð smíða
módelið hélf Helgi áfram,
fór sú hugsun að sækja á mig
hve mikið vit maðurinn sem
smiðaði skipið upprunalega
hefur harft á skipasmíði og sjó-
mennsku. Og eftir því sem
verkinu miðaði áflram fann3t
mér ég þekkia hann.betpr og
komast betur í sambandi við
hann. . . , 'J ’i'
— Hvað varstu lengi með
þessa smiði.
—- Uppundir tvö ár í tóm-
.stundum mínum eángöngu. Svo
kom Ól'öf. í spilið og vildi kaupa
módelið. Ég.tel það mikla rækt
arsemi við afa sirui að vilja
eiga þetta verk.
Ólöf . kveðst y.era þakklát.
Heíga fyrir að hafa. tetóð sig
fram um.að vinna þotta .verk,
óg sé henni mikil ánægja éð
eiga módel af hákfErl askipinu
Ófeigi til minningar. um afa
sinn.
Pétur GuðmundsSon frá
Ófeigsfirði er sá sem meat get-
ur af Ófeigi sagt. Hann kveður
að skipið hafi verið smíðað
1875 i Ófeigssfirði fyrir Guð-
mund Pétursson föður sinn sem
lengstaf var formaður á Ófeigi.
Smíðurinn var Jón Jónsson frá
Kársnesi kallaður Jón srniður
og smíðaði hann flest skip á
þessum slóðum þá um tíma.
Ófeigur var næststærsta skipið
sem Jón smíðaði, stærsta Skip-
ið var hákarlaskip sem hanin!
smiöaði fyrir Guðmund á Dröng
um.
— Hvað varð um það ekip?
— Það fauk 1887, Þá urðu
öll sfcip sem voru á sjó fyrir
áfallí nema Ófeigur.
— Ófeigur var mikið happa-
skip.
— Já, hann var mikið happa-
ekip.
— Viltu segj a mér frá há-
karlaveiðum á Ófeigi?
— Ég fór fyrst í hákarMegu
þegar ég var fimmtán ára. Það
var rétt fyrir páskanai, við feng
um fullfermi, 50 tunnur af lifur.
Það var gott veður, viið kom-
um heim á miðvikudagskvöld
fyrir skírdag. Eitthvað var búi«5
að róa áðu-r og íósturbróðir
minn fór þá með, en hann var
svö sjóveikur að ég var tek-
inn í staðinn fyrir hann. Við
vorum útaf Selskerjunum, útá
Húnaflóa. En svo þurfti að
sækja lengra og lengra því há-
karlinn hljóp alltaf undan. Það
var ákaflega langt a@ róa, oít
sólarh rin gurinn.
— Hvað voruð þið margjr á
skipinu í hákarlalegum?
— Það var misjafnt, frá níu
uppí tólf, tólfta manni var efcki
neitað ef hann vildi komast
með. Segl voru höfð uppi ef
þannig viðraði, en ef fullur
mannsbapur var á gátu tíu ró-
ið. Annars voru ekki nema 4
rúm í skipinu, en eitt laust
raeði framí, þá vair bara setið á
kassa eða 'kistli.
— Hvernig var veiðunum
hagað? Hverju var beitt fyrir
hákarlinn?
— Selspiki, eingönigu selspiki
hjá okkur. Það var afþví sel-
veiði var mikil á Ófeigsfirði.
Feitustu kóparnir voru valdir
úr til beitu, þeir voru ekki
fláðir, heldur beitt með skinn-
inu. Bitarnir voi*u svona tomma
á kant, nema bugbeita sem
kölluð vai’, hún var oddlöguð.
Svo var oft beitt úr hákarlin-
um sjálfum. Það reið mest á að
beiitan væri góð og óskemmd,
væri hún f-arin að þrána vildí
hákarlinn ekki sjá hama. Stund-
um var beitan útbúin árið áður,
söltuð og sett rommlögg í. Það
þótti betra.
— Voruð þið með lóðir?
— Nei, bara færi, hitt þekkt-
ist ekki. Það var bara setið und
ir færi, svona fimtn til sex
menn undir færinu, undirsetu-
menn kallaðir. Svo tóku' hinir
við þegaf afli kom, að akera
innanúr og draga með.
— Hvað var svo gert þegar
hákarl kom?
Fyrst var hann mænustung-
inin. Svo var hann settur á
... '(
Framh. á bls. 15
MINNING:
D f dag .er til moldar bprinn
Eínar .Dagfinnsson pípulagninga
maður. Hann var fæddur 12.
októþer 1885, að Mel i Hraun-
fueppi, Mýrasýslu, en airdaðist
i Borg'arspítalanum 31. maí s. 1.
Foreldrar hans voru hjónin Hall
dóra Éhasdotdr og Dagfinnur
ÍBjörn Jónsson,: bæði ættuð úr
Mýrasýslu. .,
Árið 1886 iluttu þau til
Reykjavilíur, þar sem Daglinn-
ur stundaði sjómennsku meðan
honum entist aldur til, en hann
andaðist 1908, aðeins 49 ára að
aldri. Einar vgr. elztur af 9 syst-
kinum og fór þvií ungur að
hjóilpa til á 'heimilinu, éfdr því
sem getan leyfði. U.m aldamót-
in-réðst hann á ufeútu með-föð-
Ur sínum, • sem. hálfdrættingur.
Á skútpöldinni fékk hver mað-
ur sinn ákveðna skammt af mat
yælpm úthlutað vilculega. Þeir
feðggr Dagfinnur og. Einar spör
uðu við sig, það af kostinum
sem þeir framast gátu og færðu
heimilinu að sjóferð lokinni. En
,/kjöxin seitu á manninn. maric,
mótuðu svip og stæltu kjark“
og Éinar-hafði ekki veriö marg-
ar vertíðir á Skútum, þegar hann
var orðinn eíiirsótíur aflamað-
ur. Gamall vinur Einars sagði
rpér, að sjaldan muni Einar hafa
renut--svo færi í sjó, að ekki
væri -fiskur á, þá upp var dreg-
ið og liafi hann oftast veriðafla
ivæstur- að vertiðarlokum, á sínu
skipi, er upp var gert. Einar
yann foreWrum sínum vel og
fóru' tekjur hans allar og marg-
yíslega verkaðui- sjávarafli, sem
hann yann að þegar aðrir sváfu.
í irí foreldra hans. Hann var
góður sonur og góður bróðir, og
hafði stundum orð á þvi, hve
annt sér hafi veríð um, að syst-
kini hans þyrflu ekilci að búa
við skort.
Einar fcvæntist árið 1910
Ingibjörgu Guðjónsdóttur, hinr>;
ágætustu konu. Ingibjörg reynd
ist manni sínum traustur og góð
ur lífsförunautur, og ekki of-
mælt, þótt sagt sé, að hún hafi
verið manni sínum og börnum
einstök eiginlkona og móðir. Ingi
'björg andaðist árið 1955. Þau
hjónin Ingibjörg og Einar fluttu
til Hafnarfjarðar árið 1916, þar
sem hann hafði ráðið sig á skútu.
Þá áttu þau orðið þrjú börn,
Dagfinn, Ólöfu og Erlend. I
Hafnarfirði bjuggu þau til árs-
Framh. á bls. 15