Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 6. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA Og þannig var það ég, sem naut þín fyrir hans milfi- gcingu; ég, vanskapningurinn, eikki hann, prinsinn, sem ihvíldi í faðmi iþínum. Hann gortaði líka af af- sikiptum okkar Oppolíto di 'Mínaldi. Dauði ihans gerði þig ríka. Bíanca. Belcaro þinn kann að 1'eggja á góð ráð. Það var ég, sem kom á framfæri við II Moro, þáverandi húsbónda þiinn, að Ippiolíto væri að stinga undan honum. Mínaldi greifi dó áíluir en hann fékk að njóta þín. Hann var óstöðv- andi í sjálfihælniinni: Og sjó- ræniingjahundurinn (fókk að gjalda með lífi sínu og missti affira hans auðæfa, a« hafa á sviksamiegan hótt komizt yfir þig. Og hvað um leigiímorðingi- anna, ,sem drap Ippolíto. Hann komst líka yfir mig. Lifði hann-.að segja húsbónda sín-r um tíðindin? Delearo brosti. Hvað heldur þú, Bíanca? Blóð hans hefur þegar Vökvað mold ættlands haínis, og bannig mun fara fyr ir 'hverjum þeim, sem nýtur þín. Dauði — Dauði — Dauði yfir.hvern þann mann seni nýbur þín. Aþigu hans skutu gneistum. Hviert orð hainis stakk mig i hjartastað. Og svo þetta lista mannssvín, Andrea de Sanet- is. Han.n hefði líka fengið að snýta rauðu. en það varð lion- urn til bjargar að hann hafði ekki kjark til þess að þiggja ‘boð þitt. N'ú mun hann eyð- ast og tærast aif hatri til þín. Það er honum líka maklegt og sambcðið. skósmiðssynin- luim. Aíbrýði og reiðiæði af- imyndaði líkama lians rétt eins hg náttúran befði ekki þ&r inóig að gert. Hlustaðu á mig, Bíanca. Þú varst mín frá upp háfi, frá því fyrsta að ég leit þi'g au!gum. Mín í ímyndun minni og ímvndunin er æð'sta vald sálarinnar og þar imeð líkamans, eins og sálin er öllum hlutuim æðri. Komd'u. Eg skal sýna þér hvernig ég naiut þín í ímyndun minni. Hann lieiddi mig inn á vinnustofu sína. Þar í leyni- herbergi innar af, hvdldi brúða í fulUri líkamsstærð í níími uirndir gul'lnum silkiá- breið'jm. Og það var ég sjálf Bíanca Fiore. — Búkurinn úr hcjldlitu silkiatíni, dásamieg smíð. Höfuðið úr vaxi, andlitið í minni mynd. Hárið heíði eins vel getað verið skorið af mínu eigin höfði. — Það féll í bylgjkim niður um liéj's eftir líkingarinnar, skreytt perlum og demöntum, eins og á fyrir- imyindinni. Meistaraverkið mitt, stundi Belcaro. Hin eina smíð handa iminna sem ég 'hef ástæðu til þess að vera verulega hreyk- inn af. Eg tók til fótanna burt frá •þessu musteri biekkinganna. Viltu að ég eyðileggi hana? ikslUaði -Belearo á eftir mér. Eg nam staðar. Orðin voru fram á varir mínar: Og þú . .. Belcaro, þú viðui’styggiiegi vanskapningur þinn snúni og 'undni kroppur nteð krubbu- legi'-i göngulagi. þú með þína illsku í sál og haidinn ómót- . stæðilegri morðfýsn, heldur þú að Bianca geti nokkurn tíma í ra,un og veru orðið þín? En ég sagði þetta ekki. En nú var sviðið breytt. Nú var það ég, sem hélt um þræð i:na og lét Belcaro dansa. Nú var það ég, sem þekkti veik- ■leika lians: Þá viðþolslausu þrá haniS' að spenna mig örm um og n.ióta líkgma míns. En sólina skyldi hann aldrei kcmast yfir. og sa'mkvæmt 'hans eigin kenningu var bá ilíka áltt unnið fyrir gýg. Eg hugleiddi fjölmargar háðagerðir á iþessum dimmu dögum. Og skyndilega laust þeirra hugsun niður í mig, ihvernig ég gæti náð hinni fuU komust hefnd. En til þess yrði ég að færa hina fuSllkomnustu fórn. sem 'nokkur kona getur fæx-t: Ég ivarð að giftast B'elcaro. Það var ekki nóg að vera ástmey ihams. Af því var ég þegar búin að fá reynsluna. Eg varð að gerast eigandi auð æfa 'hans. að nafni 'hans. Tækifærið til þess að láta tíl skarar skríða kom fyrr en ég hafði þorað að vona, — og samtímis ál'Itof fljótt. Því visíní’.ega kveið ég sárlega fyr ir því að þurfa að brjóta brýrn ar að baki mér. Það var Belcaro sjálfur, seim opnaði leiðina. Tíminn n'álgast. þegar við verðum að taka boði Lorenzos hins mikla að dveljast við hirð hans, Bíanca,.. Eg varpaði teningunum ' — Bélcaro .... Hvað nú ef ein 'hver litur brúðu þína Bíöncu helzt til hýru auga? Það dimmdi yfir svip lians iog 'hann kreppti hnefann. Eg mun finna leið til þess að skýla þér, Bíanca. Drepa, drepa og aftur drepa. Heldurðu að þér takist endalaust að komast undan réttvísinni? Mína vegi rekur enginn. Máske það. Ein engin leynd armál geta haldið áfram að vera leyndai’mál til eilífðar, Belcaro. Það er til örugg að- iferð til þess að tryggja þér trúnað Bíöncu. Hann virti mig fyrir sér rannsakándi augnaháði. Nú? Kvæniast .... þér? Þú viit ."...? Bíanda — 'Mldheyr&t mér? Það greip hann æði. Undir eins — Þetta verður að ger- ast, strax. — Það voru dregin 'Upp flö'gg. Það var sótfur prestur, Var 'það kannske sami presturinn, sem myndi hafa gefið okkur Andrea sarn an? Belcaro opnaði hirziur sín- ar. Brúðargiöfin var demants hálsmen, sem myndi hafa sómt keisaraynju. Þetta er nú 'bara glingur hiá því, sem býð ur þín, þegar við komum til Florenc. Eg á eiginlega allt rnitt þar. Það er svo hættulegt ■að' geyma verðmæta hiuti úti í sveitinni. Nábleik og sikjálfandi á bein unum muldi-aði ég hjúskapar eiðinn að fyrirsögn prestsins. Sjáílf kallaði ég yfir mig bölv un í huga mínum, en blessun himnainna veitti presturinn; og nú var ég orðin kona Bel- earos. Hann lét ekki hjá líða að heimta atf mér sinn rétt; hann þurfti ekki: að heimta neitt. Mér var ljóst að sérQxver koss, af vörjrftn hans var blekkur í þeirri keðju, sem nú gerði hann að þræli duttlunga iminna. að fómaridýri hefndar minnar. Hvað bóknast þér. Bíanca? Hvað get ég gert þér til þægð ar? Hann vildi a'llf fyrir mjg gera. Það var Balcai'o sjálfur, sem kallaði fram í hug minn 'hinn il'lla amda auðhyggjunn- ar. hrokans og hefndarþorst- ans: og. sá Jiinn il'lLandi var Iþegar búinn að kveða upp yf- ir lionum sinn dóm. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir naesta skólaár fer fram í skrifstofu yf- irkennara, (stofa 312) frá 8. júní til 19. júní á venjufegum skrifstofútíma, nema laugar- daginn 13. júní. Væntanlegum tnemendum ber að sýna próf- skírteini ,.frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara, og nafnskírteini. Inn'tökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem e(kfkii hafa fengið staðfesta námssamninga geta ekki fengið loforð um skólavist, nema gegn skrifil'egu vottorði frá Iðnfræðáluráði. Skólagjald er kr. 400,— og greiðist við inn- ritun. Þeirnemendur sem stunduðu nám í 1., 2. og 3. bekk á s.l. skólaári, verður ætluð skóla- vist og verða gefnar upplýsingar um það síðar. Nemendur, sem hafa gert hlé á iðnskóla- námi, að lbknum 3. bekk skólans, en hugsa 'sér að ljúka námi á næsta vetri, verð'a að tilkynna ,það slkriflega fyrir júnílöSk. — Til- greina skal fullt nafn, iðn og heimilisfang. i Skólastjóri. Sjá einnig auglýsingu frá skólanum á bls. 3. Iðnskólinn í Reykjavík VERKNÁMSSKÓLI IÐNAÐARINS — 1 Málmiðnaðardieildi'r. ! Innritun fyrir næsta sikólaár, fer fram í lákrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júní til 19 júní, á venjuílegum skrifstofutíma, niema laugardaginn 13. júní. Inntökuskilyi'ði eru að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi lbfcið miðskólaprófi. Væntan- leigium nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og inafnskírteini. Sú deild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önnur störf í málmiðnaði og skyldum grein- um, en helztar þeirra eru: allar járninaðar- igreinar, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, blikk- smíði, pípuilögin, rafvirkjun, skriftvéfavirkj- un og útvarpsvirfcjun. KiennlSIan er sameigin'leg fyrir allar þessar iðngreinar og skoðast sem undirbúningur undir bvérja þeirra sem er, en eiginlegt iðn- nám er • ekki hafið. í Skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.