Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 7
(_
sínar beztu hamingjuóskir,
þakkar ykkur /gott starf á liðnum árum
eg óskar ykkur allra heilla í framtíðinni.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Lau'gardagur 6. júní 1970, 7
SJÓMENN
Framhald ai bls. 1.
— Þið sjáið einnig um
gre'Sslur atvinnuleysistyrícja
iil ytócar félagsmanna?
— Já, það er einnig í ofckar
vaicafaring. Á - vegum' okkaa*
voru þannig . greiddir atvinnu-
• ieysisstyrkir til tjómanna á -fé-
Tagssvæðiml 8.1. ár- og námu
þtsir.samtals úm- 2 milljónum
-rfcnóna.
v — lívaða skilyrði þarf að
uppfylla' til þess'að fá inngöngu
í sjgmarmaféiagið?
• — í fýrsta- lagi verður -sá,
sem óskar inngöng'u í féiagið, < S
vera faúsettur á íélagssvæ'ðinú,
■en þar nær til Rtykjavíkúr og
nágrenn'j. í ö,ðru lagi þarf hann'
að vera fuifa-a sextán ára áð"
atdri og í þriðj-a lagi þarf hann
að haifa látið lögskrá sig á skip
er hann sækir um inngiingu i
félagið.
— En hvað um menn, sem
stunda sjó hluta ársiris en verka
mannavinnu að öðrum kosti.
Þurfa þeir sífelit að skipta um
félag, — ganga á milli Dags-
hvaða verk þeir vinna hverju
sinni?
*— Nei. í samskiptum okkar
og Dagsbrúnar hefur sú regla
gilt, að ég held allt frá upphafi,
að í siíkum tilvikum nægi, að
viðkomandi sé í öðru félaginu.
O.kkar menn hafa því vinnu-
rpttindi á félagssvæði Da'gsbrún
ar án þess að þurfa að skipta
um féiag þótt þeir yfirgefi sjó-
mennskuna um tíma.
. Hvað um samninga.mál ykk-
ar nú?
•— Farmannasamningarnir y
eru lausir sem stendur og við i
höfum þegar lagt fram kröfur
okkar. Tveir viðræðufuhdir
hafa verið haldnir milli okkar
bg atvinnurekenda.
Kröfur okkar í stórum drátt-
um hljóða upp á 25% kaup-
hækkun á alla íasta liði auk
fuilrar vísitölu. Jafn'framt höf-
um við sett fram kröfur um
minnilháltar lagfæringar á saiwn
ingum vegna breyttra aðstæðná
t.d. vegna þess að uppskiþuh
og útskipun tekur sífellt
skemmri tima og frí skiþverjá \
meðan legið er i höfn stytiást
því stöðugt.
Hvað togarasamningana snert
ir, þá höfum við þegar lagt
fram okkar kröfur en þásr erú
3Ö% kauþhækkun, full vísitála
á kaup auk smærri Irigfærifaga
á gildandi samningum. Emn
fundur hefiu- verið haldinh
végria togarasamn ingannri' og‘ eV' i
annar boðaður á mánudaginn.
Bátakjarasamningarnir erú '
liins vegar fastir nú. Þeir ébu i
ávallt gerðir áður en vétraí- I
vertíð hefst og gilda til einá ;
árs í sen-n, — eða fram undir
næstu áramót. '
— Þið hafið ekki boðað verk
fa.ll, hvorki á kaupskipum né ;
togurum?
— Nei, það höfum við efoki ;
gert. Verkifallsheúnildin. er í
höndum trúnaðarráðs sam-
kvæmt lögum félagsins og ráðið !j
hefur enn ekki tekið neina á-
kvörðun um verkfalisboðun.
— Hvernig hafa kjör sjó-
Framh. á bls. 10
ÞJOÐIN OLL
hefur helgað sjómönnum sinn árlega sjómannadag,
til þess að votta þeim þakklæti sitt fyrir starf þeirra.
✓
Alþýðusamband Islands
sendir sjómönnum hamingjuóskir
með Sjómannadaginn
og óskir um gæfuríka framtíð.
/
Alþýðusamband Islands
ijómannasléttinni
Sjómannadagsins
Hraðfrystihús
Keflavíkur h.f.
Keflavík <