Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 3
Máoudagur 22. júoií 1970 3 Frá setningu hátíðarinnar í Háskólabíó FRÁ SETNINGU ISTAHÁTlDAR ★ Hin fyrsta alþjóðlaga listahátíð í Reykjavík er haifiin og fór vel af sitað, þó að út- lendum gestum, sem ef til yill eru ekki mjög margir, hafi vafalausf þótt mikið talað á ístenzku, sem, þvi miður, allt of fáir slíkir kunna. Það er út- lendingum mikil hremming að sitja undir iöngum orðræðum á ókennilegum tungum. Gott væri að losna við þann norræna há- tíðleika að vera alltaf að halda ræður og hneigja sig. í Edin- borg er haidin alþjóðleg lista- hátíð á hverju ári, og þar seg- ir enginn neitt og eini maður- inn, sem hneigir sig við opnun- ina er hljómsveitarstjórinn. Tvö íslenzk hljómsveitajrverk voru flutt við setningara'thötfn- ina, hátíðair- og verðlaunatfoi-- leikur Þortoeis Sigurbjörnsson- ar. og tónverkið Tengsl eftdr Atla Heiimi Sveinsson. Bæði eru verkin nýstárleg og ekki auðheyrð nein bein tenigsl við ■eldri íslenzka músikhsfð, er hins vegar var greinilleg í kór- verkum þeim, sem karlakórinn Fóstbræður flutti í lck athatfn- larinnar. Alft um það þótt veik- in létu ókunnuglega í eynim, voru þau athyglisverð og skemmtileg -— og eiga eftir að vinna á við nán'airi kynni. Ekki var annað að heyra en Siníóníu hljómsveit íslands og s'tjórn- anda hennar, Bohdan Wodicz- ko, flyttu verkin iáif glæsibrag. Bailiettdanisarai'nir Sveinbjör'g Alexanders og Truman Finney dönsuðu tvisvar. í fyrra .skipt- ið, við ákaíflega vond hljóð úr h^tölurum,. sem viirtust halfia verið lagfærðir í hléi. Þau eru bæði glæsdlegir dansarar, sem bezt kom fram í tvistigimi úr Hnotubrjótnum eftir Tschai- kowski. Mjög fadleg frammi- staða. Þá söng óperusöngkonan Ed- ith Thalllang aríur úi- óperum efth’ Mozart, Saint-Saéns og Verdi við píanóundirleik. Fög- ur rödd og fágaður fLutningur. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, setti iistahátíðina, dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra, afhenti Þorkatli Siig- urbjömssyni varðlaun Tón- skáldafélagsins fyrir hátíðar- forleikinn, Halldór Laxness fiutti skemmtilega ræðu, Þor- steinn Ö. Stephensen, leikari, las ljóð, Sigurður A. Magnús- son afhenti Rúrik Haraldssyni Silfurla'mpann fyrir beztan leik á síðasta leikári, og Ivar Eske- land aflienti Bohdan Wodicz- ko igjöf frá framkvæmdaneeiind hátíðarinn'ar fyrir mikið og gott starf við undirbúning hátíðar- innar. Síðdegis á sunnudag fluttu svo íslenzkir tónlistarmenn 3 isienzk verk í Norræna húsinu: kvariettinn „Mors el vita“ eftú' Rúrik Haraldsson hlaut Silfurlampann. Jón Leifs, KrMallar eftir Pál Pampichler Pálsson og kvint- ett eftir Jón G. Ásgeirsson. Öll voru veirkin auðheyrilega vel æfð og um margt fróðleg. Nið- ur féil tflutningur veúks Ledtfs Þórarinssonar tfyrir bítiahijóm- sveitina Trúbrot og btásana- kvintett. Hefur mörguzn vafa- iaiust þótt það slæmt, 'því að sannarlega eru þarnia forvitni'- leg tengsl á ferðinni. Skrímslavertíðin hafin við Loch Ness □ í fréit frá Loch Ness í Skot landi er sagi frá þ»ví að skrímsla vertíðin sé hafin. Clem nokkur Skelton, sem var einn af þeim, sem stofnuðu „Rannsóknarnefndina vegna Loch Ness furðuverksins“ held- ur því fram að hann hafi ný- lega orðið var við skrímslið að nóltu tiil. Skelton, sem á ekki lengur sæti í nefndinni, segir svo frá að þegar .hann fór hring ferð um vatnið á vélbáti, hafi hann orðið var við óvenjustóra bylgju á vatninu, sem annars var slétt. — Um það bil 50 metra undan landi sá ég litla, svaría og sívala ókind. Skapnaður þessi var ian það bil hólfur annar metri á lengd og næstum metri á breidd og synti með u. ,þ. b. tweggja hnúta hraða. Þrátt fyrir að hrað inn var ekiki meiri, var frákast- ið geysimikið. Eg gæti fmynd- að mér að ég hafi fyilgzt með skepnunni í tvær mínútur, sagði Skeiton. 'Skelton þessi heldur því fram, að hann hafi séð skrímslið sjö eða áíta sinnum áður. Nú mun hann skýra „Rannsóknarnefnd- inni“ frá þessari sýn sinni en meðlimir hennar hafa nú um tiu ára skeið haldið vörð við vatnið í sérstökum stöðvum. — Flugvélaræningjar enn að verki: 12 ÁRA DRENGUR HÓTAÐI AÐ KVEIKJA í BENZÍNI □ Þrír lungrir imenn. þar af einn (aðeins 12 ára gamall. neyddu í gær flugstjóra á íranskri Boeing 727 vél til að lenda í ÍBagdad. Hinn 12 ára gamli drengur hellti benzíni á gólfið í vélinni og hótaöi að kveikja í ef flugstjórinn létí ekki að vilja þeirra. í vélinni var 91 farþegi og 7 nianna áihctfn og var hún á leið til Kuwait. Flu'gvélarænin’gjarn ir þrír fengu dva'Iarleyfi í Bag- dad, en fliufevélin flajug atftur 'til Iran. Tveir ræning.i anna höfðiu byss ur en drengurinn tvo benzjjn- brúsa. Þeir báðu farþegana af- sökunar á tiltækiniu. í Bagdad var farþegunum vel tekið. og þeim veitt hressing mieðán þAir biðui í fjórar klst. eftir að vélin snéri til ba'ka. — JAPANIR ENDURNYJA ÖRYGGISSÁTTMÁLA □ Japanska ríkisstjórnin lil- kvnnt'i í daga að hún myndi end urnýja öryggissáttmálann við Bandaríkin þrátt fyrir mikla and stöðu vinstri manna í landinu. Öryggissáttmáli laiidanna hefur 'gilt í tíu ár og verður nú endur- nýjaður árlega, með árs upp- sagnarfresti al hálfu beggja að- ila. ^ Eisaku Sato sagði af þessu liiefni að vilji fólksins til gð verja land sict og frelsi væri að alforsendan fyrir frolsi þjóðar- innar, en eins og ástandið va^ri í dag gætu Japanir eltki talið sig örugga einir síns liðs. — ij i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.