Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 16
 22. j.úní Mikil biðröð var við miðasöluna í nótt. Led Zeppeiin í vií Viö komum til aö flytja góöa músík - en ekki tii að slanda fyrir ólálam ,Q Klukkan 2 e. h. í gær lenti tota Flugfélags íslands á Kefla víkurffugvelli og meðal íarþega var enska hljómsveitin Led Zep pelin, sem leikur í Laugarðals- höllinni í kvöld í sambandi við listahátíðina. Óhætt er að fullyrða, að af öll um þeim fjölda heimsfrægra listamanna, er hingað koma vegna listahátíðarinnar,. ^efur engra verið beðið með jafn mik illi eftirvæntingu af jafn miklum fjölda og þessari hljómsveit. , Þeir fédagar ihöfðu skamma' viðdvöl á Hótel Sögu og'fóru síð án inn í Laugardalshöll, þár sefn íþeir æfðu af kappi til kvölds, en í.gærkvöldi hugðust þeir „slappa af“ í Glaumhæ. Það var þó síð- ur en svo friður þar, því kvisast hafði út að Led Zeppelin yrði i Glaumbæ, og þar var eins þétt troðið og húsið framast rúmar bg komust færri að en vildu. Greini'legt var að ungmenni borg arinnar vildu sjá og snerta þessa heimsfrægu menn, því’ þeir fengu gjörsamlega engan frið ög þurfti hópur dyravarða að halda fjöldanum frá þeim. — Þarna sérðu, sagði Robert ar. Það þýðir ekki að biðja um viðtal og ætfla svo að tala við olckur hérna. Þú verður að tala Plant, söngvari hljómsveitarinn við mig á morgun. —• Þið voruð að sofa áðan í Laugardalshöllinni, hvernig kanntu við húsið? — Ég er ekki ánægður með hljómburðinn, það er of mikið „ecdio“. Okikur finnst betra að spila í litlu húsi með góðan hljómburð en stóru húsi með slæman. Annars er þetta ekki verri staður en við eigum að venjast. —• Ég held að þetta verði góð ur konsert, sagði Richard Cale, framkvæmdastjóri hópsins. Ég hefði ekki trúað því að það vaeri til allur þessi hópur áf fólki hérna. En við erum orðhir hálf' ruglaðir, strákarnir voru að æfa í allan dag og eru dauðþrejdtlr. —• Fallegustu stelpur hérna á íslandi, bætir Plant við. Og þó hef ég verið víða. — Hvað finnst ykkur um Trú brot? — „Soundið“ þeirra er stór- fínt, svaraði John Bonham, trommuleikari, en þeir spila bara of lítið af eigin efni. Þetta er fín grúppa, músíkalskt séð, en eins og ég sagði, þeir maettu spila meira af eigin efni. — Hvað fáum við langt pró- gram annað kvöld? — Tveggja, þriggja tíma, það fer allt eftir þvi í hvernig stuði við erum, og svo líka eftir því hvernig áhorfendur verða. — Verðið þið með eitbhvað af nýju plötunni? —• Já, ábyggilega eitthvað, sagði Robert Plant. En ég velt ekki ennþá hvað við veljum. Við erum vanir því að spila eitt- hvað af ,;hit“-lögunum okkar á tónleikum. Það er eingöngu músí'k sem við spilum, svo er aðalatriðið að það sé eitthvað gott, ekki satt. Sama hvort það er gamalt eða nýlt. Við erum ekki komnir hingað til að sýna ykkur einhverja uppákomu. Við viljum spila músík, góða músík og elcki bara eitthvað kynæs- andi til að æra lýðinn. —• Við hverju bjuggust þið hér á Islandi? — Amerískum hermönnum, sagði Clive Coulson, aðstoðar- maður. Og eskimóum og sjó- mönnum.. Og auðvitað snjó og kulda. En, guð minn góður, stelpurnar hérna! Eitt, sem Clive lagði mikia á- herzlu á, var það, að iát.a Jimmy Page ekki vita af Heklugosinu, af því að hann væri dauðskelkað ur við svona ógurleg náttúru- fvrirbrigði, enda væri ekki við öðru að búast frá svona „ofsa- lega“ tilfinninganæmum lista- inanni. Sagði Pagen að hingað væru þeir komnir til að spila mús'k, sama hvort værðið væri lágt mið að við 100.000 dollara, sem þeir fengu fyrir sam.s konar hljóm- leika í USA: „Við viljum taka svolítið tillit til efnahagslegrar getu áheyrendanna11. I Glaumbæ virtust Led Zep- pelin njóta gestrisni íslenzkra stúlkna, nærri drukknaðir í músík frá Trúbiiot og afurðum vfnveitingahúsa, en alis fegnir ‘því að fá að slappa af, eftir að þeir komu aftur upp á hótel. Nýja platan þeirra kemur ,út einhvern tímann í næsta mán- uði, en þeir tjáðu okfkur, að ein ungis ætti eftir að hljóðrita sönginn. Um það Jeyti. verða þeir sennilega aftur komnir í hljóm- Jeikaför í USA, en þeir gáfu í skyn, að þeir hefðu ekkert á móti þvií að 3ja LP þeirra mundi saljast vel hérna. Þeir höfðu einnig orð á þv.f, hvað allir væru hjálpsamir, við uppsetningu hljóðfæranna og ali ar Ieiðbeiningar. Einnig voru maturinn og þjónustan frábær hér á.íslandi. Jimmy Page. John Poul Jones Þeir sögðust ekikx hafa neitt nýtt á prjónunum, sam mætti segja fx-á að svo stöddu, annað en að á nýju plötunni væru þeir með kassagítar og orgel saman, sem væri nýtt fyrír þá, en þetta vissu hvort sem er allir, þetta yæri enginn blaðamaiur. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.