Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 22. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA útbúa hundruð kúlna úr ul'l, dúkum, silki og öðru eldfimu efni, og koma því fyrir á hús- þökunum umhverfis. Nú skutu menn hans úr öllum áttum ofan yfir mannfjöldann. Her- mennimir urðu óttaslegnir, — enda þetta gersamiiega ó- þekkt baa’dagaaðferð og svo óvænt, að enginn vissi hvaðan á sig stóð veðrið. Ég heyrði konu kalla: Það rignir eldi af himnum! Nú eru hermennii’nir orðnir svo önnum kafnir, að Gínó Mariano fannst tímabært að hefja lokaáhlaupið. Menn hans ruddust upp á pallinn og brutu hlekkina af sa'kborn- in'gunum, hverjum á fætur öðrum. Ég hékk utan í járnhandriði á einum hallartröppunum og og sá þá kippa hverjum hinna d-auðadæmdu ofan af pallinum á fætur öðrum. Og síðan hurfu þeir eins og jörðin hefði bók- staflega gleypt þá. Mann'fjöldinn var þegar far- inn aö dreifast. Innan stundar var gervaMt torgið mannlaust orðið. Samsærið hafði heppn- azt. Á þessari stundu myndu sex bændur, hver með sinn ásna þegar vera lagðir af stað eftir krókóttum s-tígum út frá borginni og enginn vissi hvert. Á hverjum asna tveir dauða- dæmdir menn, sem nú voru flrjálsir orðnir. — Ég hafði gefið Gino Ma- riano fyrirmæli um að láta flytja Andrea til litla hússins bak við B argello -fangelsið. Ég skal'f á fótunum af eftir- væntingu. Hvei-nig myndi ást- vinur minn nú taka mér? Ég hr-aðaSi mér þangað. Andrea var fölur og gugg- inn, hor-aður og tekirtn til augnanna, aðeins skugginn af sjálfum sér. Hvað þú hlýtur að hafa þjáðst var það fyrsta, sem ég sagði, mér brá við að sjá hann. Elsku Andrea! Leyf mér að hressa þig og koma þér til góðrar heilsu á ný. Hann sagði; Hva-r er Giaco- mo munfcur? Geturðu sa'gt mér það? — Hann lifir. — Hvair? — Ég veit það ekki. Hann huldi andlit sitt hönd- um. Fyrirgefið mér, Donna Bi- anca. En ég verð að finna Giacomo munk? Sljó augu hans blikuðu eitt andartak. Veizt þú nokkuð, hvað það er, Donnia Bianca, að hafa uppgötvað stýri fyrir lífsfley sitt? Ég var bairn, og ég lék mér að leir. Þá varð Giacomo á vegi mínum, og ég varð . . hugsandi maður. Upp frá þeirri stundu li'fi ég fyrir aðeins eiifct, fyrir heil'aga ritn- ingu. Prenta hana og senda hana út um heiminn, — og prenta hana aftur og aftur. Ég var hamingj usamur — og nú. — Röddina brast. Hann settist niður nálægt arinhillun. um. Voru táir hans mat um veikleika eða var hann orð- inn jafn bfsafen'gilnn í trú sinni og trúarleiðtoginn Gia- somo? Andrea!! grátbað ég enn. Hefur þú ekkert heyrt? Bel- caro er látinn. Ég er frjáls að því að elska þig og ryðja þér braut til frama og frægðai’. Allt, sem ég á, er þitt, Andrea. Við yfirgef-um Florenz og för- um til Villa Bendere í nánd við Genúa. Þú munt drýgja dáð á listamannabrautinni, og ég mun aldrei láta af að elska þig og dá. Hann spnatt upp eins og fjöður. Nei, nei. Ég get það ekki! Líf mitt tiilheyrir ekki öðrum. Ég er verkfæri í hendi bins almáttuga. Ég starfa fyrir heilaga ritningu. Ekkert annað sem jarðneskt er. Þeir brenndu bækurnar ykk- ai'. Þeir bmtu pressuna og brenndu einnig hana til ösku. Og þeir voru að því komnír að bren-na sjáifa ykkur. Hef- urðu gleymt þvi? Eða heldur þú að ykkur hafi verið gefn- a-r upp sákir? Hann stöðvaði mig með bendingu. Það er til eitt eintak af bókinni. Eintafcið, sem ég sendi þér! Belcaro eyðilagði það, var ég búin að segja áður en ég sá fyriir afleiðingar lygiinnar. Hvað kom mér til að Ijúga þessu? Það var búizt við, að hann myndi hætta lífi sinu á nýjan leik. Að hann myndi slást á ný í fylgd með Giacomo munki o'g taka upp merkið. Því að það hafði fallið um sinn. Smíða sér nýj.a pressu. Nýtt letur. Halda áfram hinu forboðna og lífshættulega Starfi. Ljósið virtist slokkna í aug- aði hann. Heilög ritning eyði- lögð! Mig sárlangaði til þess að sefa sálarkvalir hans með því að taka orð mín aftur. Andr- ea — reyndu að gieyma þessu. Það er þegar nær bú- ið að kosta þig lifið. Taktu þér meitil og leiir í hönd. Þú ert fæddur listamaður. Því skyldir þú forsmá guðsgjöf? Nei, nei, ég hef vígt mig einu starfi. Giacomo getur þýtt han-a. Efcki eins vel, en þýtt hana strax. Við hefjumst þegar handa. Hvernig ætiarðu að fimna hann? — jig mun firnna han-n, —r sagði Andrea, næStum því þrjózkulega. Ég veit reyndar hvar ha-nn er. Við vorum bún ir að tala saman um þáð í fangelsinu. Við ætlum að vera á skósmíðavinnustofunni hans pabba. Þið verðið ekki vandfundn- ii' þar, Andrea. Andrea brosti. Látum þá bara leita. Þeir munu gkkert finna. Bara verkfæri, gamla notaða skó drasl. Við sjáum ráð við því. Vertu viss, donna Bianca. Eins víst og þáð er, -að tunglið kemur upp í kvöld og sóhn á rnorgun, eins viss máttu vera um það, að við gef umst ekki upp. Við bregð- umst ekki þeim skyldum, sem guð hefur lagt okkur á herð- ar. Guð, Guð, hrópaði ég. Það er ekki skipunum han's, sem þú hlýðir í blindni. Það eru skipanir Giacomos munks, sem þú lifir samkvæmt. Ég gat ekki tára bundizt. Von- brigðin yfir því, hverja rás- atvikin voru að taka, voru að gera -mig örvílnaða. Andrea! Þetta leiðir þig til glötunlar! Ef þú elskar mig, ef þú hefur nofckurn tima elskað mig, þá hættu vi'ð þetta. Hættu við þetta. Svar hans var blítt og góð- látlegt, en ákveðið. Fyrirgefðu mér, Bianca. Ég get það ekki. Má það ekki. Andrea! Minnstu ástar ofck- ar! Minnstu von'a okkar! — Minnstu þeirra listaverka, sem forsjónin hefur kallað þig til þess að skapa .... Madonna; þú mátt ekki biðja mig! Eg vissi ekki lengur hvað ég gerði: Eg steig skref á- fdam og rétti honum kinnhest, han-n. Andrea, bað ég. Geturðu ekki hugsað um neJtt nema -hans.iEyðilagði það, kvein- * LAUSAR STÖÐUR: Opinber stofnun óskar eftir að ráða þrjár stúllkur til eftirtalinna starfa: 1. Símavörzlu. 2. Vélritunar. 3. Ljcspréntunar. Laun skv. kjarasamningi opmberra starfs- manna. Umsóknir berist afgreiðslu blaðsins merkt: „Framtíðaratvinna—A15“, fyrir 1. júlí 1970. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Innritun / framhaldsdeildir fyrir gagnfræðinga og landsprófsme'nn, bú- s'etta í Reykjavík, fer fram í Lindargötu- 'ókóla, þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. júní n,.k., kl. 15—18 báða dagana. Inntiökulskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hfotið 6.00 eða hærra í méðáleinkunn á gagn fræðáprófi í íslenzku I og II, dön'sku, ensku og stærðfræði, eða 6.00 eða hærra á lands- prófi miðskóla. Ef þátttak'i leyfir verður kennt á fjórum kjörisviðum, þ. e. á hjúkrunar-, tækni-, upp- eldis og viðskiptakjörsviðum. Um'Sækjendur hafi méð sér afrit (ljósrit) af prófskírteini svo ög nafnskírteini. \ , Fræðslustjcrinn ií Reykjavík SumarnámskeiÖ fyrir börn Síðara námslkeið hefst mánudaginn 29. júní óg lýkur föstudagiinn 24. júlí. Námlskeiðið er ætlað böinum, er voru í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna sJl. vetur. Dagl'egur kennslu- tími hvers neimanda verður 3 klst. frá kl. 9—12 eða 13—16. Kennt verður 5 daga í viku. Kennslan fer fram í Laugarnesskóla og Breiðagerðisskóla. Verkefni námskeiðanna verða: Föndur, íþróttir og leikir, kynnisferðir um borgin'a, heim'sóknir í söfn o. fl. Númskeiðsgjuld er kr. 500,00 öig greiði'st við innritun. Föndurefni innifalið. Innritun fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarn argötu 12, dagana 23. og 24. júní n.k. kl. 16—19. Fræðslustjórinn í Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.