Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.06.1970, Blaðsíða 11
Mánuda'gur 22. júní 1970 11 í hendinpm Umsjón: Gestur Guðfinnsson Á þessu vori hefur fátt vakið almennari áhuga og athygli hér á Landi en gosið í Heklu og við Heklu, ef undan er skilið kosn- ingar og verkföll. Þúsundum saman hefur fólk streymt á eld- stöðvarnar, til að þess ’að kypin- iast af eigin raun þessum stór- kostlegu náttúruhiamförum, sem þarna eiga sér stað, undr- ast þaer og óttast. Sjálfsagt haía þessar Hekluferðir og iþáð sem þar er að gerast orðið einhverj- um tilefni vísniagerðar, þótt -ekki hafi mér borizt það til eyrna, enn sem komið er,: en hérma er gamalkunn Hekluvísa, sem ég þori þó ekki að fuilyrða hver- hefur kveðið: Hekla gýs úr heitum hvoft, háir rísa mökkvar, eldi fi-ýsar langt á loft, leiðir isa rökkvar. ★ Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi kveður á þaasa leið um lóuna, fuglinn sem hvert manns barn á íslandi þekkir- J Geymdu lengi, igullið mitt, glaða og snjailC’a róminin, syngdu litla ljóðið þitt, lóan mín, við blómin. i Hljóðin dóu hjarta kær, hörpu sló hún snjiaMa, kvaddi lóan litla í gær . leiti, móa og hjall'a. ★ Halldór H. Snæhólm, ættáð- ur frá Auðkúlu í Svínad-aili kvað um mann, er vi'ldi kom’ast í hreppsnefnd: i I i Enginn þokki eða trú að þér lokkar hyl'li. i Þriggja flokka þú ert lijú, þeirra brokkai’ milli. ★ Han nes Jónsson frá Spákonu- ■ felli yrkir á þessa leið um ást- ina: I Ástin fæðir yndi hrein, ástina glæðir stakan. Ástin græðir andans mein, ástin bræðir klakann. ★ Guðróm M. Benónýsdóttir, Hvammstanga, yrkir Hka um ástma og befur svipaða sögu að segja; Oft ég sveina fer á fund, frá því greina sögur. Veit.ir einatt un.aðsstund ástin hrein og fögur. ★ En Guðrún hedur kynnzt fleiru en ástinni, svo sem eftir- fairandi vísa ber með sér: i Sífcilt mætir sorgin méa’, samt ei græt né kvarta, henni sæti ætlað er ir.nst við rætur hjarta. ★ Bólu-Hjálmar heyrði eitt • einn lát ríkismanns nokkurs, sem hafði verið harðbýl'l og milskunnarlítill, ar stökur: og orti þá þess- I I Dó þar einn úr drengja flokk, dagsverk hafði unnið, lengi á sálar svikinn rokk syndatogann spunnið. j Hespaði dauðinn höndum tveim, á hælum lögmáls slrengdi, bjó til snöru úr þræði þeim, þar í manninn hengdi. I Er það gleði andskotans, umboðslaun og gróði, fémunir-þá fátséks manrts fúna í ríkra sjóði. Gegnum hættan heljar straum huggaði sálu sn'auða, ef þá sUfurgjalda glaum gleypti hlustin dauða. ★ I 1 I Og svo eru hérna tvær vísur ' eftir Káinn um það, hvexnig j fór fyrir syndarainum, þegar j samvizkan kom til skj alanna: i A syndanann kom að syndga stanz, samvizkan því beit hanin. Pi'amain í Emdlit ærlsgs mann’s j aldrei framar l'eit hann. ) Á syndarann kom að syndga hik, samvizkan þá sló hann. BPtir fáein augniablik af því höggi dó hann. ★ Sagt er að Tómas Guðmunds- son væri beðinn að yrkja texta við lag, brást hann vel við og kvað þessa vísu alveg á stund- inni: Sólin hamast úti og inni frá árdegi til sólarlags. En hvernig eru héisiakynm í Hafnarfirði nú til dags. ★ Og loks or hérna duggunar- lítil ástavísa, sem opinberar gömul og ný sannindi ástfang- inna. manna: I I I I I I BlíduntLot þrái ég þín, þau eru lífsins yndi. Um þig snýst ég, elskan min, ein-s og rella í vindi. Sm»rt hrauí Srittur Brauðterur BRA UÐHIJSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Sími 24631 I I I I I I I Sojus Frnmhald af bls. 6. um sig 400 kg. Hægt er að stjérna hreyfingum Sojús geim- farsins allt upp í 1300 km. hæð. Sérstökum minni hreyflaúlbún- aði er einnig kcmið þarna fvrir íil bre.vtinga á stefnu og stöðu geim.farsins. Uti í geimnum flýgur So.iús með opnum hliðum sólarraf- hlaðna, sem eru að yfirborði um 14 fermetrar. Þær eru að-bhlut inn af „raforkuveri“ geim-kips- ins. Kom.an aftur íil jar'ðar er erf iðasti og filóknasti þáttur í mönn uðum geimferðum. Dæmið sjálf: þungi seimskipsins Sojús-9 er svo mikill, að þegar það er á ferð á braut býr það yfir ecíð- arm.i.killi orku — þúsun.dum m'hjóna kílcgrammmetra. Við lendingu þarf að upphefja ailla þessa orku. Sovézkir verkfræðingar hafa fundið snjalla lausn á þessum vanda. Á lendinearbraut geim- farsir.s er hagnvtt svone.fod ó- virk hemlun með aðs'cð loft- þrýsíing? sem beínt er gegn mót stöðu andrúmslcfísins. Með þessu móti breytist tregðuafl geimfars'ns f hita, sem dreifisfc í andrúmsloftinu. En ef eiífchvað kemur skyndU leaa fyrir? Það er einmg gert, ráð fyrir skakkaföllum. Ec loft- þétfcíng sfcjórnklefans breazt, taika þegar í sfcað til starfa sér- sfcök tæki sem eru um bocð v’ geta varðveitt þau skilyrði uni borð um ákveðinn tíma, sem nauðsynleg eru fyrir öryggi á- hafnarinnar . Einn helzti kostur Sojúsar er örvggi. Mörg stjórnkerfi urn borð eru tvöföld og sum þi’e- föld og marevíslega stjórnun er bæði hægt að framkvæma m'Jf siálfvirkum hætti og í höndun- um. Að lokum skal eftirfarandi iekið fram: það var hópur vís- indamanna undir forystu Ser- geis Korol.iovs, félaga í vísinda- akademúinn.i. sem smiðuðu geim faríð Schú? árið 1966. í smíði geimfarsins téku þátt 10 geim- • farar: J. Gagarín, Adrian Níkol- aev, Georgí Beregovoi. Valerí Bikovskí fleiri. Kcroliov fell frá árið 1966. Ásamt með verk- fræðinaum og flugmönnum gerðu ee;mfararnir mai’gvrylegar tilraunir, sem urðu th þe-s að brevti'. var afsiöðu tækia í ■’ iórn fcorðinu. ný stiórntæki voru tek in o. s. frv. Eftir f.yrs^u geim- ferðir Soiúsar v.ar tekin upn verkefnaskipting um bn ð: á- samt með geim?.'d<:iDctió'’s var sérs'akur verkfræðingur bafð- ur um bcrð. Andrían Nikólaev hefur t'kið bátt í und'rbúningi atlra geim- ferðanna og í yt.iórn þeirrn. og skilgreinin'gu á árangrí ibeirra og eins og fcegar hefur verið tekið fram einnig í smíði á Sojús geim farinu. Geimferð Sojúsar-9 faerir v's indamenn nær því marki að setja saman á braut um jörðu geimrannsóknarstöðvar. sem gætu lengi staðið, og verða á- kvarðandi fyrir raunveruleg tök mannkyns á geimnum — segja sovézkir vísindamenn. Tekið saman á fréttastofu APN 14 — 17.6. 1970. Heimildir: Izvestía 12. júní,. Trud 9. júní, Krasnaja Zvesda 5. júní og Fréítabréfi APN 15. júní. — Gistihús Héraffsskólans á Laugarvatni var opnaff 19. júní. vf) Teik'ur á móti dvalargestum, »•; ferðafólki og hópferðum. SÍMI Á LAUGARVATNI 99-6113. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvi'kudaginn 24. júní kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Frá Háskcla íslands: SKRÁSETNING T|, NÝRRA STÚDENTA 1 HÁSKÓLA ÍSLANDS ' s Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla ís- l>ands felr fram 1.—15. júlí in.k. t ; ' Umsókn uim skrásetningu skal vera skrifleg og á sérsit’öku eyðublaði, sem fæst í skrif- stofu Háskólans og ennfremur í skrifstofu imenntaskólanna, Verzlunarskóla ís’lands og Ke'ninaraskóla íslands1. Henni skal fylgja ljósrit 'eða istaðfest eftirrit af stúdentsprcfsskírteini, skrásetningargjald, sem ^er kr. 1000,—, og 2 ljósmyndir íaf um- sækjanda (særð 3,5x4,5 cm.) 1 Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans. Ekki er nauðsynlle'gt, að stúd'ent komi sjálfur til skrásetniingar. Ei'nnig má senda umsókn ujm sikrásetningu í pósti fyrir 15. júlí. Frá 1.—15. júllí er einnig tekið við umsókn- um um breytingu á skrásetnin'gu í Háskól- ann (færsl'ur milli déifdá). Eyðublöð fást í skrifstofu Háslkóláns. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTOBSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljct og örugg þjónusia. 13-10 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.