Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 3
Fimímltudagur 16. júlí 1970 3
ícHITTI KANNSKIJON PRÍMUS”
C Þessa dagana er hér staddur Olof Lagercrantz
annar aðalritstjóri Dagens Nyheter, sem er stærsta
blað Svíþjóðar. Lagercrantz er fæddur árið 1911,
lauk stúdentspfrófi árið 1936 og fil. lic. frá háskólan-
um í Stokkhólmi 1941 og fil. dr. 1951. Hann hefur ver-
ið ritstjcri Dageas Nyheíier frá árinu 1960. Hann
hlaut Bellmansverðlaunin árið 1957 og verðlaun
Norðurlandaráðs á móti færeyska rithöfundinum
Wilhelm Heinesen árið 1965 og veitti vdrðlaununum
mló|löku hér á íslandi.
I sænskum bókmenntum eru stfómmálln mesí áberanjfi, ieair
Oloi Laqercranlz, aðalriisljéri Dapns Nyheler.
Lagercran fz er tv-ímælalaust-
einn af á'arifaríkustu bók-
menntamönnum Svía. hámennt
aður og suk þess gott Ijóð“káld
og hafa' komið út 'óftir hann 'að
minnsta • kosti fiimm l.ióðabæk-
ur auk fjölda ritgcrða ,en verð-
laun Norðuriandaráðs fékk
hann fyrir bók sína ..Nntisk
studie öve- 0an.t€'S Divina
Oomedia. Á dög'Jnum fókk ég
tækifæri tii að rabba við hann
stundarkorn og fer hér á eft-
if hrafl úr.því viðtali.
Ætla að athuga, hvort
Laxness fer rétt með í
Kristnihaldinu
—‘Þetta er ekki í fvrsta sinn,
sem þér komið hingað tíl Is-
lands?
— Nei, ég kcm hingað árið
1965 til að taka á móti verð-
lauiTum Norðurlandaráðs, en
það var að vetrarlagi og ég á-
k-vað þá undir oins að koma
ihingað fljótt aftur og bá að
sumarlagi. Og hingað erum við
komin konan mín og ég með son
okkar sjö ára.
—Og hann er úti að spiln t'ót
fcblta, skýtur frúin inn í.
Lagercrantz er einstaklega Ijúf
mannlegur, alvörugefinn en
glampi í augunum, hann talar
'hægt og eikýrt likt o;j góður
kennari. Frúin er fjörleg og hlát
urmild og skýtur -setningum inn
í samtail ofekar Kaiffi er á borð
ium og enginn asi á þeim h.jón-
lum. þau vir&ast liafa nógán
tíma.
—• Eruð þér í sumarfri eða
að vinna að einhverj.u sérstöku?
— Hvortveggja og hæði fyrst
og fremst að sjá landið og
kannske skrifa eitthvað, þegar
heim konrur.
— Hafið þið ferðazt víða?
— Jú, við liöfum farlð norð-
ur í land til Akureyrar: Ólafs-
fjarðar. Mývatnssveitar. llúsa-
vífcur og á fieiri staði. Við feng-
uim okkur bílaleisnbíl pg þetia
’hf.lf'Jr géngið alveg prýðilega og
þó að veðrið háfi ekki alltaf ver
ið upp á |bað bezta, þá erum við
ánægð.
í dag vorum'við í heimsókn hjá
'Halldóri 'Laxness að Gljúfra-
steini og nú leikur veði ið aldeil
is við okkur
Já, ég gleymdi að nefna að
við höfum líka haldið í austuv að
Sellfossi og Hefe’.u. en nú er hún
hætit að gjósa.“ ,
— Er meiningin að ferðast
meira?
— Já á morgun ætlum við að
fara á Snæfellsnesið og athuga,
ihvort Laxness fer rétt með í hók
sinni „Kristnihald undir Jökli",
en hún liggur hér á borðinu fyrir
framan mig í norskri hýðingu.
Og hér er ég líka með hók Jul-
es Verne „Leyndardómar Snæ-
fellsjökuls" sem fjallar m. a. uin
iþerman makalausa jökiu ykkar.
segir Lagercrantz og brosir og
í brosinu er einhver mildi og
hlýja.
— Þið hittið kannske bau Jón
Prírous og Úu?
— Já, hver veit
Breiddin er mikil í bók-
menntum í Svíþjóð.
— Hafið þér kynnt yður eitt-
hvað af nýjum íslenzkum bók-
um?
— Jú. mér hefur verið hent á
skáldkonurnar ykkar tvær þær
Svövu Jakobsdóttur og Jakohínu
Sigurðardótt'iir. sem ég het mik
inn láhuga á cg einnig eina
nýútkomna bók, sem er að vísu
Olof Lagercrantz
gömul að uppruna það er
„Ævisaga Jóns Steingrímssonar"
Annars langar mig til að kynn-
ast þeim bókum íslenzkum, sem
fjalla um samskipti ykkar við
varnarliðið. sem staðsett er á
Kefdavikurflugvelli.
Viðlal:
Björn Bjarman
— Ifvað teljið þér helz; áber-
andj í sænisfeum bókmenntum í
dag?
—Hiklscist stiórnmáli.i. Plest
ir yngri hofimdar í Svíþ.ioð
hafa vakandi auga með alþjóða
stjórnmálum og þess gætir mjög
sterkt í verkum þeirra.
Þá er og áberandi tilhneig-
ing liiá siumum sænskum höf-
undum að rita bsekur, sem eru
mitt á imilli bess að vera blaða-
mennska og skáldsaga eða hin
svokallaða dokumentariska skáld
saga. I því sambandi má nefna
Per Olof Sundman. sem þið ís-
ltendingar þekkið og einnig Sven
Lindquist, sem ferðazt hefu-
mjög víða afbragðs höfund-
ur og að auki gott Ijóðskáld.
Annars er varla hægt að tala
ium að eitthvert ákveðið form
sé ríkjandi í skáldsagnargei-ð,
þreiddin er mikil hjá okkur
og þar af leiðandi margbreyti-
legt form.
BóklesfAu- hefur aukizt
eftir tilkomu sjónvarps
— Hafa sænskir höfundar
ekki notfært sér s.iónvarpið til".
túikunar á vei-kum sínum?
— Jú, mjög verulega og bö
sérlega upp á síðkastið. Ann-
ars er það dálítið skrýtið að
bcklestur hefur aukizt nú síð-
ustu árin þrátt fyrir sjónvarp-:
ið.
— Hvert er merkasta leikrita
sfcá'Id ykkar Svía í dag?
— Tvímælalaust Lars Forsell
ug meðal leikrita hans er t. d.
„Kristín drottning" og „S'j'nnu-
dags ‘£kemmtigangan“ Auk þesS
að vera framúrskarandi gott
leikritaskiáld yrkir Forséll mót-
mælavísiur, sem mikið eru
sungnar. Þá er og rétt að minn-
ast á Peter Weiss, sem að vísu
skrifar á þýzíku en er (bó búsetl-
úr í Sviþjóð, en að sjálfsögðu
téljum við hann ekki í hópi
sænskra höfunda.
— Hvað um þýðingav íslenzkra
bóka ó sænsku?
— Auðvitað væri það æski-
legt, því að án efa koma út’
margar áhugaverðar bækur hór.
Eg hygg t. d. að bækúr tm al-'
íslenzk vandamál og þá ef til
'Vi.ll sér í lagi varðandi sambúð
ykkar við bandariska lierinn
myndi vekja foi-vitni í Skandf
naviu. Hit ler svo annað rnálí
að það eru ekki margir Sviar"
utan Peter HáUibergs, sem þýða’
aif íslenzku og hann hefur vist
nóg á sinni könnu. A
Hugmyndin um þýðingarmið-
slöð á vegum Norðurlar.daráðs
er ágæt og vonandi kemsl,. hún
í fra.mkvæmd, því að mér skiist.
að ykkur sé ekki íþyngt u'm o£
með útikomu þýddra skandina'7-
ííikra bióka.
Tal okkar heldur áfraro en
fyrr en varir veit ég varla, hror
ökkar spyr og Lagerkrantz þa--f
líka að fá svör við ýmsu og'auð-
'heyrt er að áhugi hans á ís-
lenzikum miálefnium og þá helzt
því. er varðar bækur og böf-
Framh. á bljs. 15
HUST-BAN
RYÐVÖRN
Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20.
Ryðverjum meo Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni.
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.