Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 7
Fimmtudagur 16' júlí 1970 7 ÓK Á 4 BÍLA - sfakk af en skildi bílinn eflir. □ Ovenjulegur árekstur vacð í KeflaVík í morgun, en í ho.num skemmdust fjórir bflar meira eða minna. Lögreglan fékk vitn.eskju um það klukkan 05.15 í morgun, að ekið hefði verið á fjóva kyrr- stæða bíla á Hrin.gbrauí. Hafði utanbæjarbíll komið akandi efíir Hringbrautinni þegar skyndilega urðu fyrir honum fimm kvrr- stæðir bílar. Lenti utanbæjar- maður aftan á þeim aftasta. sem kastaðist ó bíl númer tvö, hann á ból númer þrjú, og hann síðan á bíl númer fjögur, en fimmti bíllinn slapp. Aftasti bíllinn, og sá sem lenti á honum, skemrad- ust mjög mikið, en hinír þrír meira og minna. Ökumanninum hefur greinilega ekki litizt á blikuna er hann sá hverju hann hafði afrekað, því hann hafði sig á burt hið sk.jótasta en skitdi bí.linn eftir. Lögreglan 'hefur ail- góða von um að ná kauða, iþví hún hefur öM skilríki úr bíinum í höndunum. þ.e. nafn, heimil's- fang o.s.frv. Er því ekki annars að vænla en það hafist upp ú honum alveg á næstunni. — Breytingar... Framhald bls. 12. 20.00. Lið Víkings í 3. flokki verð- ur á keppnisferðalag'i í Dan- mörku daigana 23. júlí ■— 6. ágúst. Af þeim sökum verða þessar brevtingar á leikjum Víkings í 3. flokki A og 13 á þessum tíma: Mánudagur 10. ág. — Víkings völlur — 3. fl. A — Vík : Breiðabli'k. Þriðjudagur 11. ág. — Fi'am viillur ■— 3. fl. B -■ Prarn : Vikingur. Þriðjuda'gur 18. ág. — Vík- ingsvöllur — 3. fl. A — K.R. : Víkingur. Knallspyrnan glapti □ Ung hjón, sem voru á leið Þessar jmyndir voru teknar um borð í Goðafossi í gær. Á stærri myndinni eru Mag íús 'Þorsteinsson skipstjcri (t. h.) og Björn Kjaran 1. stýrimaður. Hin mynd- in: Séð frameftir iskipinu úr brúnni. (Ljósm. G. Heiðdal). £ { VEUUM ÍSLENZKT-/MV ÍSLENZKAN IÐNAÐ í 9 bíó á þriðjudagskvöld áttu .leið um Meisíaraveili, og komu auga á knatíspyrn'umenn að æl'- ingu á KR-vellinum. Hafa þau orðið einum of uppteliin af að horfa á knattspyrnumennina og endaði með þvi að ljósastaur stöðvaði bílinn. Kallað var á lögreglu, en þegar bún kom á staðinn var enginn maður sjá^- anlegúr. Lögreglunni tókst þó að hafa upp á ■ökumanninurij, og kom þá í ljós að bæði hjónin höfðu eitthvað skorizt ó enni, en ekki alvavlega. B'llinn fór hinsvegar verr. —- Þjóðhátíðin aðra helgi i agust -es |T] Þjóöhátíðin í Vcstmanna- eyjum fer frám dagana 7., 8. og- 9. ágúst og verður þar margt til skemmtunar, eins og undan- farin ár. í þetta skipti verður Jögð .meiri áherzla á íþróttir en aður hefur verið og fer fratn íþróttakeppni alla þrjá daga bá- tíóarinnar H'átlðin verður sett kl. 2 á föstudag og flytur séra.Jóhann irKíðar guðisjóniustu. Síðan héfst Ijþróttakeppni í frjálsum íþrótt - iwn, lyftingum cg tóikfimisýning tirverða. I á vetrður sérsiök dag- skré fyrlr hiirnin ðg barnadans - ! leí'kur • hefst kl. 5. Á sa'm.u tíma hefst knattspyrnuleikur, en Vest mannaeyinga-r hafa enn ekki fengið ákveðið svar frá neinu ft'lagi. sem hsir hafa leitað til. •Kl. 5 hefit einnig bjargsig. Kl. 8,30 'heist kvölúvakan og vé.rð- ur þar margt til skemmtunar s. leikþættir, eftirhefmur, gam- anvísur, einsöngur, þjóðinga- söngur og ýmislegt fleira. Dans leilkur hefst' svo kl. 11 og mun hann standa yfir til 4 um nótt- ina. Dansað verður á Ivéimur stöðum og leika Logar ó uin- ingapalli en Stuðlatríóið fyrfr hina.eldri. Kl. 12 á miðnælti tr íy$i|h .Jguð 'fkigði’dasýniiig Ig stór ;■ baUyfcl'ur á FjÓsakretti.' Á laugardeginum verður dag- skráin öll með uvirruðu srdði og á fösþjdcginucm og 'hsfst ibróua keppni kl. 2. 'Kl. 5 fer 'fram 'knattspymuleikur Old Boys *35 ára og eldri) og Youog Boýs '30 — 35). ' Kvölddagski áin v.érðuv einnig með liteu sniði Koma fracm s&nvu skemmtikraftar og 'fyr.a kvöldið, en að sjálfsögðu ■með annað prógramm. Þá’ verð cr sinnig dar.sað til kl. 4 um nóltfh'á. Fjöldi skemmtiali'iða vevður á Min’"; 11 giaúm ög kl. 0 uni kVöSdið Hffst; danéiéikur,' sm lýkiur kl. í urn nöltina og þar mað þjóðhálíðinni. - &****• - i I alo 3Í>íXí»

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.