Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 5
Fimmtudagur 16. júlí 1970 5 Alþýdu blaoið Útgefnndi: Nýja útgáfufólagiS Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmunðssott ftitstjdrar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björpvinsson (áb.) Bhstjómaríulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristmsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari SigurjÓnssoo Frentsmiðja Alirvðublaðsins I ERLEND MÁLEFNI I I Þjóðin öil I I I fylgir þeim til grafar j I I I I 7 í dag er gerð frá Dócnkirkjunni í Reykiavik utför (dr. Bjama B'enediktssonar forsætisráðherra, frú Sig- ríðar Bjömsd'óttur konu hans, og dóttursonar þeirra hjóna, Benedikts Vihnundarsonar. f í minningargrein í Alþýðublaðinu í dag segir dr. Gylfi Þ. Gíslason formaður Alþýðuflokksins: ^ „Löng kynni mín af Bjarna Benediktssyni hafa Sannfært mig um að hann var mikill stjórnmála- tnaður. Gáfur hans'voru einstakar. En gáfur eru ekki ■ feinhlitar í stjórnmálum. Gáfaða menn getur skort I dómgreind. Hana skorti Bjarna Benediktsson ekki. 1 En jafnvel gáfur ,og dómgreind hrökkva ekki til ef I forysta stjómmálamanna ,á að verða farsæl. Næm fi sanngirni þarf ,að koma til og sú góðvild, sem aðeins 8 fylgir göfugu hjarta. Engum gat du'lizt gáfnafar I Bjarna Ben'ediktssonar né beldur dómgreind hans. | Þetta 'tvennt setti tmeginsvip á framgöngu 'hans á ■ stjórnmálasviðinu. Þeir, sem þekktu hann vel, vissu I einnig um góðvild 'hans og Isanngimi. Þess Vegna voru 1 teamningar við hann marfcaðir :af héiðarleik. Ég I reynd'i hann aidtrei að öðru en drengskap, svo heilum I drengskap, að virðing fyrir hQnum varð að vináttu.‘‘ " r Þannig lýsia þeir Bjama Ben'ediktssyni, sem þekktu Ihann bezt. Hann var stjórnmáláforingi, sem allir báru mikið traust til, hvort sem ,þeir voru honum sama 'sinnis í stiómimólum eða ekki. Og við fráfall ihanis myndast mikið skarð, sem erfitt verður að fylla. r Bruninn á ÞingvöiTum í síðustu viku var einstæð- ur atburður í ísTenzlkri sögu. í dramátík sinni minnir I liann á íslendingasögur. Ósjálfrátt kemur Njáls-1 S'aga upp í hugann, jafnvel þótt eniginn sé ,Flosi að þessu sinni. En nú sem Iþá hrennur inni einhver göf- ugatsti ihöfðingi samtíðar sinnar ásamt eiginkonu og ungum dóttursyni. Líkingin er mikil. I I I I Auglýsíngasíminn er 14906 I T Og ein& og isienzka þjóðin hefur um aldir harmað örlög Njáls á Ðergþórshvoli, þannig syrgir hún pú Bjama Benediktsson, konu ban's og dótturson. Þjóð- in öll fyigir þeilm til grafar í dag. STYTTAN AF STALÍN □ 3>á er StaJín búinn að fá sér styttu — við Kre.Tilarmúra rétt ‘hjá grrafhýsi l>eníns. Jafn- vel ‘þótt Jip.tta séu í sjálfu sér engin stórtíðindi og megrin- þorri sovéthorgara láta það si? alls engu skipta, hefur það samt verið' túlkaff á mismunandi hátt af vestrænum fréttamönnum «g so vétfræö in crum. Surnir segja aff þetta sé tákn um aff •staiín- isminn sé aff koma aftur á öllnm sviffum. Aðrir segja aff uppsetn ing styttunnar hafi enga póli- tíska þýffingu. Aff mínu viti eru báðar þess- ar túlkanir rangar. Sú skoöun, sem erkiíhald vesturlanda held- ur fram, að stalínisminn sem stjórnkerfi hafi verið enduriífg- aður í Sovétríkjunum, géngur algjöriega fram hjá þeirri efna 'hagsilegu, tæknilegu og félags- legu þróun, sem átt hei'ur sér stað í Sovétríkjunum siðiiij 19ö3. • tÞ.egar við andlát Stalíns v.orú. á’kveðnir þættir stjörnkerfis 'hans orðnir úreltir, sérstaklega 'handahófekennd ógnarsljóxn hans, scm erfitt var aff fella aff þrrT.in nútíirita Samfélags. Til þess aff geta ptaðizt þurfx nu- tíma samfélög ákveðiff féiags- legt og persónulegt öryggi, og 'SÚ frelsisikerðing, sem hefur átt' sér stað eftir fall Krútsévs, hef iur ekki verið handahófskennd', heldiur fyrst og fremst tieinzt gegn andstöðuhreyfingunni. — Sovézkur borgari, sem sinnir daglegum stöi-fujm sínum og skiptir sér ekki af samfólags- málum, á núna ekki á hættu að lenda í klónum ó leynilögregl- lunni. 'En á dögum Stalíns var Iþað raunverulega enginn, sem gat ve.rið öriuggur. En hins verður líka að minn- ast að arfxr frá stalínismanum ihvílir enn yfir Sovétríkjunum. Nafn Stalíns og verk, yllt sem lá einhvern hátt er tengt valda skeiði hans, er tilfinningameit- að og notað á pólitískan hátt, þannig að engin leið er að líta 'á það sem ópólitískan verknað, þegar sett er uipp styt.a af Stalín. Þeir sem segja að Stalínstytl- an hafi alils enga pólitíska þýð- ingu ganga fram hjá þeim áiök- um, sem-ótt hafa sér stað .i Sov- étrikjunuim, síðan 1953 og þo einkum eftir að Krútsév afh.júp aði Stelín á 20. flofcksþingimi 1956 Á 22. flokksþingmu haust- ið 1961 óx andúðin á Staiin. 'Þá var 'ákveðið að íjarlægja Stalín úr grafhýsi Leníns og reisa mrnnism.erki um fórnar- lömb stalínismans. Stalin var öurtiur í grö'f við K.rem.lDrmúi'a bak við grafhýsið. og enginn gat verið í minnsta vafa irai að þeissi flutningur á likimi var pólilísk aðgei-ð. Á hin.n toóginn var .aldrei reist neitt minnismerki yifir fornar- lömh Stalins, eins og Krútstv hafði lagt til Það var heldur ekki nein tilviliun. Því . aff eítir faU Krútsévs hófst almennt aft urhvarf, og afstaðan til Stalíns og stalínismans iskiþaði öndvegi í því, sem bá gerðist. Þetta var ekki aðeins fræðilegt ágreirnngs atriði. — ágreiningur um mis- munandi sagnfi-æðiviðhðif. Að vísu yar hægt að segja með nokkrum rétti að sú mynd sem Krntsév og hans menn gáfu af Stalín og stalíntímanum væri állt of einfölduð og því ekki sagnfræðil'ega rétt. En sú end- urskoðaða mynd, sem Brésnév 'hefur. dregið upp, er heldar ekki sagnfræðilega rétt. Hér er ■nefnilega á ferðinni baó al; þekkta fyrirbrigði að fortíðin er notuð í stjórnmálabaráttu sam- tímans, sagan er skrifuð upp til þess að gagna þeim, ?em meff völdin fer á hverjum tíma Afturhvarfið frá stefnu Krústévs hefur komið sérstak- lega fram á þremur sviðum. í fyrsta lagi hefur frjálsræði ver- ið skorið niður á sviði menn- ingarmála. í öðru lagi er longij. hætt að veita fó.-narlönibuaft Stalíns uppreisn: það koma ekk lengur xit bækúr sem í’letta ofar. •; af ógnarstjórninni. Og sjðasi efj j ekki sízt. er aftur farið tað hafa •« Stalín sjálfan í hávegum — s herforingja. se.m stjórnmála,f' rmnn, jafnvei sem húgmyndat- fræðing. Þetta h.-ennt "stenóm* : í nánu sambandi hvað við ann- að Og be^s vegna er það ehgin. tilviljun að stytt.an af Stalín er • sett min á sama tíma og farið er að hafa hann-á ný í hávég- ,um hæði í SovétríkjuÁum og TékVí'ntóvVt’iu Það lof sem ,rronntp'málará"f1erra ' 'Lkkó-r F'ióvakíu. Jaromlr H.rbfe'k. gaf Stalín pvlega fyrir „pólítískt og iunneldirieet. framlag til? koirm- únistahrevfingarinnar“, -felíur vcíl inn í þe-isa þróun. 1 Flestir. og ekki sízt fr.iájs- lyndir menntamenn sovézkir, . ge’a fallizt á að mvndin af siak íntí'mam-m þyrfti að vera blre- bi-igðarikari og hlut.lægari en. sú «m Krútsév gaf. En þeear- covézkir vísindamenn og. lista-; menn revndu fyrir 23. flokks- þingið 1966 að koma í yeg fyr- ir enduvreisn Stalínis, stafeði það af ótta við þær afletðingar sem slík endurreisn myndi fá. Og sá ótti hefur revnzt réttur. Kaunar lét Evtúsénkó þer.nan ypma ótta í ljós þeear. upp úr 1960 í Ijóði sín-u Erfing.jar Stal- íns. Ljóð Evtúsénkós sem vár hirt í Pravda af því að þagi héntaði •Krút*év þá, t.jáði rnikla fram- ®vni. Hann varaði vjS bæffi gömlu stalínistunum rem ..liuga að blómum sínvm“ og „biða nýs tíma“. og þeim sem töluðu gegn Stalín oninberlega, en „en und- imiðri þrá það sem. þnir for- dæma.“ Evtúsénkó sagði að Stalín lifði í dauðanum Og það er einmitt. þaff seni Stalín gerir. Jafn umbyltingar- samt skeið i sögu þióðar — þeg ar nútíma iðnaðarríki er sett A íaggimar og miiljómr svipiir . lífi í ógnaretjóm sem hveigi á sér neinn lfta — slíkur fáné verð'ur .ekki metiim á kálðan og hiutlægan hétt. Stalín og st.alín*- þminn -enu efcki aðérns sagn- fræðilegar staðreyndir Þe’ta Ihvort itveggja ,er lifandi T»ólitjfc — 'pólití-k sem hefur álirif á framtið sovétiþjóðarinnar. (Arbeiderbladet — Jahn Otto Æuhansen) Gerist áskrifendur Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.