Alþýðublaðið - 16.07.1970, Blaðsíða 13
12 Fimmítud'aigur 16. júlí 1970
•~i
'
KR-Valur: 1-0:
KR VANN A
| Síðasti landsleikur
| sumarsins á mánudag:
□ KR-ingum tókst aff- halda í
efsta sætið í 1. deild með knöpp
um sigri treg-n Val í grærkvöldi-.
Eina mark leiksins tskoraði Eil-
ert Schram úr vítaspymu, sem
dæmd var á Þorstein Friðþjófs-
son. þegar hann í einhverju fáti
greip boltann inni í vítateig. án
þess að nokkur hætta steð.iaði
að markinu. Það var heppilegt
fyrir KR að fá þetta mark svona
,.ódýrt“, því Valur átti ágæta
kafla í leiknum, góð tækifáevi.
og var, þegar á heildina er lit-
ið, ö)Iu betra lið.
Það kcm mönnum á óvar að
sjá Halldór Einarsson sitin á
yarrmannabs'kknum, en í stað
ijars var kominn ungur 2 flbkks
maður, Helgi Björgvinsson. —
Helgi þeri-i stóS sig með inikLum
agælrni í leiknum, og átti stór-
an þátt í því að gera fl'estar
^óknartilra.unir KR að engu.
. Valur átti f.v.rsta stóra-f'-ski -
fseri leiksins, þegar Ingi Bjécc
Albo-tíi-on komst einn inn fyr-_
ir v'örn KR, en skot hans- 'lenti
| rrarkverðinum af miklu afli.
iBirr.mtán mínútuim sáðar dnndi-
feiðarslagið á Val, þegar dæmt
yar víti vegna algerlega þarf-
lausrar örvæntingarvarna;- íneð
höndum inni á vítaíeig.
Petta vai’ð eina mat'ic lciks-
ins, en bæði liðin át'tu þó góð
tækifæri. Til dæmis yar Jón
Sigurðsson óheppinn k3 hit-ta
ekki boltann, þegar Hör'ður.
Markan sendi laglega fýrir mark
VaJs á 32 mínútu, og þá var
ir.at'kvörður KR á hinn bóginn
mjög heppinn, seint isíðari há’f
leik. þegar hann hliióp út úr
markinu. út fyi'ÍT vítatéig. og
ætlaði að ifára að „dohia'* sókn
armann Va’s þar úti í einhverj-
um stráksskap. Hann var hepp-
irm að Þórir Jónsson slcalJaði
fiæ.rrhjá. markinu, þegai; mark-
vöt'ðurinn stóð 20'<roetra i burtu
eirv og ‘ ilta gerðúr hluftir.
Vfirleitt var ekki utn góða
knattspyrnu að raeða íoþess.uni
Ie:k, o.g'-átti bað viffi i’m bæci
liðin. Það var helzt eirtstaklings
framtakið. sem atjxygli vakti, og
- J'i-’r .þar haest-Ellert Sehram hjá
KR, og Jðhannes Eðvajdsson lijá
Vfil. Ellert var ágætor'að vanda
r vömúnni; en Jóhannes sýndi
• rerdingar, og ekki síðnr skot,
se.m beríi vQti 'urR góða hæfi-
leika. gþ-
Fyrsti sigur ÍBV
M.
i
P Útlitið viar orðið .heldiir
dökkt hjá ÍBV-liðinu í knort-
Epyrnu fyrir leikinn við íslands
ar eistara ÍBK í -Eyj.um. í gær- .
íkvöi.di, ekkert stig..
Það óvænta skeffi, ag ÍBV
Pigraði með 2 mörkum gegn J
og, að 'sögn. var mikill 'mum.tr á
leik liðsins og verið lietur í
.sumar,. mienn muna sennilega
eftir 1:7 tapi á Akureyri nýlega
í hæjarkeppni. Fyrsta mai'k
leiksins gerðf Örn Óskat-sson.
en. Steinar JóJiannesson jafnaði
'fýrir ÍBK_ Þannig- var, staðan i
'íhléi.
Sigu't'mark ÍBV skóraði Sigtu-
ar Pálmason noJckr.um mínútum
Akurnesingar léku vet á
Akureyri og unnu ÍBA
□ Á.mánudaginn kemur, þann
0. j'jJí,. leika tslendingar og
Norðmenn landsleik í knatt-
spyrnu á LaugardalsveUinum.
Þetta verður síðasíi Jandsleikur
íslenzka liðsins á sumrinur. og
hefur enn eklci verið áJcveðið
endarilega, hvaða sfef.na verður
tekin,. en væntanleg þátttaka. í.
undankeppni Óaympíuleikanna
mun róða- henni iþegar þar að
kemur. Norðmenn hafa vnlið 17
leikmenn. til. ísJand"-fararinnar,
en liðið verður ekki'iil'k.ynnt'fyrr.
en. eftir- lcomup.a til landsins. —.
Le_ikmennirnir eru þessir:
Trygve Born. Skeid, Jan Fugl-
set,, Frederikstad, Tor Fuglset,
Frederikstad, Per Kaftorsen, —
Haugar, Geir KarJsen, Rosen-
borg, Svein Kvia, Viking. Tore
Lindseth, Rosenborg, Dag Nave-
stadv Sarpsbovg, Tor Alsaker
NösidaWy Strömgodset, Egil Olr
seh. Sarpsborg, Egjl Olsen,
Strömgodset, Trond Pelersen,
Start, Per Pettersen, Frigg,
Sternar Pettersen, Strömgodset,
Björn Rime, Rosenborg, Sig-
björn Slinning, Viking, og Finrr
Thorsen, Hamarkameratéme.
Úí' þessúm hópi mun Oivind'
Jcihannessáen, norski. einvaldur-
inn, velja þá 13 leikmenn. sem
sldpa munu landsliðið gegn Is-
• lendingúm.
Fimmtudaginn 22. júlí mun
norska landsliðið leika norður
á Akureyri einn leik gegn 1.
deildarliði Akureyrar.
Norsararnir- hafa aðeins leikið
tvo landsleiki það sem af er ár-
inu. Þeim fyrri töpuðu þeir með
tveimur mörkum ge.en engu,
gegn tékkneska HM-lið’nu, en
þann síðai'i unnu þeir með 2—0,
□ Akureyringum gekk iltn i
leik sínu.m á Alcureyri í per-
kvcjdí, ;en í liðið vantaði þt já
stcrka leifcmenn, þá Magnús
Jónatansson, Skúla Ágústssem
og Eyjólf Ágústsson. Akurncs-
ingar voru mun sterkari og unnu
fyllilega verðskuldað meó 3
mörkum gegn 1.
Mattiúas skoraði fyrsta mark
leiksins, síðan kom sjálfsmark
hjá Akureyringum og þriðja
mark Akurnesinga skoraði Ey-
l'Siifur. Þannig var staðan í liléi.
Mark Akureyringa var sjálfs-
mat'lc eins og fyrr segir.
Áhorfe,ndutr voru fjölmargir
og.veðrið gott, logn og hlýtt á
ís!enzkan mæilikvaiiða. En alcur-
leyskir áhoriíendur voru ekki
ánsegðir með sina menn. —
en það var gegn Finnum í júní.
£ leiknum. gegn Finnum voru _
tveir af atvinnumönnum Noregs
með, þeir Roald Jensen og Finn
Seemann, en enginn atvinnumað
ur verður með í förinni til ís-
lands.
Á undán landsleiknum,. sem
mun hefjast kl. 20,00, fer fram
allnýstárleg knaítspyrnukeppni
á LaugardaJsvellinum — fyrsta
knattspyrnukeppni. kvenna ó í&-
landi. Verða það lið Reykjavík-
ur og Keflavíkur sem keppa, og
hefst leikur þeirra kl. 19,25. —
Framh á bls. 15
Per Pettersen er hægri bakvörður norska landsliðsins
Trésmiðjan VÍÐIR auglýsir:
— Nýtt borðstofusett —
Sýnum næstu daga nýja gerð af borðslofusetti, teiknað af Gunnari
Magnússyni, arkitekt.
Trésmiðjan
Laugavegi 166.
7/ Sími 22229—22222