Alþýðublaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 4
4 Fcstudagur 17. júlí 1970 MINNIS- BLAD ★ VEGAÞJÓNUSTA Félags íslenzkra Bifreiða- i eigenda helgina 18.-19. júlí I 1970. FÍB- 1 Hvalfjörður FÍB- 2 Þingvellir, Laugar. vatn fÍB- 3 Akureyri og nágrenni FÍB- 4 Hellisheiði, Ölfus, Grímsnes og Flói FÍB- 5 Út frá Akranesi FÍB- 6 Út frá Reykjavík FÍB- 8 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-12 Norðfjörður, Fagri. dalur og Fljótsdals- hérað FÍB-13 R angárvallasýsla FÍB-14 Út frá ísafirði FÍB-20 V.-Húnavatnssýsla Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufu- nesradíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Vaklir í lyfjabúðum 11.-17. júlí: Apótek Austur- baejar, Garðs Apótek. .18.-24. júlí: Vesturbæjar- Apótek, Háaleitis Apótek. 25.-31. júlí: Ingólfs Apótek, L&ugarnes Apótek. MINNINGARSPJÖLD HÁTEIGSKIRKJU eru afgreidd hjá frú Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959; frú Gróu Guð- jónsdóttur, Háaleitisbnaut 47, sími 31339; í Bóka'búð- inni Hlíðar, Miklubraut 68 og í Minningabúðinni, Laugavegi 56. MINNINGARSPJÖLD DÓMKIRKJUNNAR emx afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; — Verz'luninni Emmu, Skóla- vörðustíg 5; Verzluninni Reynimelur, Bræðraborgar- stíg 22; Þórunni, .Magnús- Magnúsdóttir, Sólvallagötu 36. Dagnýju Auðuns, Gai'ða- stræti 42; Elísabetu Árnadótt- ur, Aragötu 15. Minningarspjöld kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu sjóðsins að Menningar- og minningarsjóðs Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga Brynjólís- sonar, Hafnairstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteimsdóttur, Saía- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. Föstud. 17. júlí 1976. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Gla'sgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í moi-gun. Vélin er væntanleg lafitur til Keflavíkur kl. 18,15 frá Kaupinannáhöfn og Glás- gow. GulMaxi fer til London og Kaupmannahafnar. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureynar (3 ferðir) til Vest- manniaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða og Húsa- víkur. Á morgun er áætlað að j________________________________________ Forkastanlegt er flest á storð En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum i við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru , á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist - viðgerðar við. Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- . ingarnir á borðið. I FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR ; Laugavegi 133 — Sími 20745. Vörumóttáká bakdyrameginn. fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir) til Vestmannaeyja (2 feirð- ir), til Hornafjarðar, ísafjarð- ar og Egilsstaða (2 fei-ðir). Flugáætlun LOFTLEIÐIR H.F. Þorfinnu rkarlsefni ei- vænt- anlegur frá Luxemborg kl. 16.30 í dag. Fer til New York kl. 17.15. Snorri Þoriinnsson er vænt- anlegur frá Luxemborg kl. 18.00 í dag. Fer til New York kl. 19.00. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá Luxemborg kl. 02.15. i nótt. Fex til New York kl. 03.10. Þorfinur karlsefní er vænt- anlegur frá New York kl. 04.30 í nótt. Fer til Luxemborgar kl. 05.15. Snorri Þorilnnsson er vænt- anlegur frá New York M. 07.30 í fyrramálið. Fer til Luxem- borgar kl. 08.15. Eiríkur rauði er væntanleigur frá New York kl. 09.00 í fyrra- málið. Fer til Luxemborgar kl. 09:45. Guðríður Þorbj.arnardóttir er væntanleg frá New Yo-rk kl. 08.30 í fyrra-málið. Fer til Osló ar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar ,kl. 09.30. FARFUGLAR — FERÐAFÓLK 18,—19 júlí verður fiarið í Þórsmörk og gengið yfir Fimm- vörðuháls. Lagt iaf stað frá Arn- arhóli kl. 2, laugardaginn. — Allar nánarj upplýsingar 'í síma 24950 frá 3—7 á daginn Og 8—10 á föstudágskvöldum. Sumarleyfisferðir byrja 19. júlí. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit ,'Garðars 'Jóhacnnessonar Söngvari IBjörn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasalan frá M. 8 — Sími 12826 FERÐAFÉLAGSFERÐIR Á NÆSTUNNI. Á föstudagskvöld 17. júlí. 1. Karlsdráttur - Fróðár- dalir. 2. Kerlingarfjöll — Kjölur. 3. Landmannalaugar — Veiðivötn. (Komið að Heklueldum í leiðinni). Á laugardag kl. 2. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir í júlí. 1. Vikudvöl í Skaftafelli, 28.-30. júlí. Ennfremui- vikudvalir í Sæluhúsum félagsins. FERÐAFÉLA ÍSLANDS, Öldugötu 3. Símnar: 11798 og 19533. Gengisskráning 1 Bandar_ dollar 88.10 1 Sterlingspund 210,70 1 Kanadadollar 85.10 100 Danskar krónur 1.174,40 100 Norskar krónur 1.233.40 100 Sænskar krónur 1.693,16 100 Finnsk mörk 2.114.20 100 Franskir frankar 1.596,50 100 Belg. frankar 177.50 100 Svissn frankar 2.044.90 100 GylJini 2.435.35 100 V.-þýzk mörk 2.424.00 100 Lírur 11.00 100 Austurr. sch. 340.78 100 Escudos 308.20 100 Pesetar 126 55 Ó,ó,á,ó! „Morny er eins og þúsund dásamlegir draumar — sex ferskar, aðlaðandi ilmtegund- ir og mildir litir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svífa á vængjum draum- anna yfir burknalundum blómskrýddra dala, þar sem Iéttur andvari skógarilms læt- ur drauma yðar blandast verii leikanum: Momy . . . og draumar yðar rætast.“ r 1 (Auglýsing frá O. Johnson & Kaaber), Skyldi einhver presturinn vera búinn að setja upp auglýsinga- stofu? MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Tú'ngötu 14, í bókabúg Braga Brynjólfs-^ mýri 56, Valgerði Gísladótt-r Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hj§ ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Heigadóttur, Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, .Austur- stræti 7, Reykjavík. Verzlunin Lýsing, Iíveris- götu 64. Reykjavík. VELJUM ÍSLENZKT-/Wta ÍSLENZKAN IÐNAÐ m Anna órabelgur „Allt í lagi, við erum tilbúin til flugtaks!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.