Alþýðublaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. júlí 1970 5 Alþýðu blaðið Útgefnndl: Nýja útgáfufélagið Frnmkvíemdastjóri: Þórir Sæmunds&on Eitstjórar: Kristjáu Bersi Ólafsson Sighvotur Björgvinsson <áb.) RHstjómorfulltrúi: Sigurjón Jóhnnnssoil Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alb.vðublaðsins | ERLEND MÁLEFNI I Á rétfri leið f I I I Enda þótt útgerð og fiskvinnsla s'tandi með blórna 'um þessar mundir, aflabrögð séu með bezta móti, I verðlag á erlendum mörkuðum gott og batnandi, er I íheildarMutur sjávarútvegsins nu lí fyrsta sinn veru- * legá undir 90% af gjaldéyristekjum þjóðarinnar. Þetta stafar af aukinni fjölbteytni í atvinnuvegum fslendinga, og munar þar mest um álverksmiðjuna. . Um langt árabil hefur hlutur sjávarútvegsins íl gj aldeyrist'ekjunum jafnan verið 90—95%, og hefur I það sýnt betur en nokkuð annað, hversu afkoma þjóð- ■ arinnar var komin undir þessum eina atvmnuveg. I Það hefur verið stefna ríkisStjómari'nnar untíanfar- ■ inn áratug að efla og styrkja sjávarútveg og fisk- I vinnslu, en byggja jafnframt upp aðrar atvinnugrein- I ar til' að renna sem flestum stoðum undir afkómu * þjóðarbúsins. Þessi Stefna hefur borið verulegan ár- I angur. Pétur Eirífesson, einn bezti af hinum yhgri hag- ■ fræðingum okkar, birti grein um iþjóðartjúskapinn í I Síðasta hefti tímaritsins „Frjálsrar verzlunar,1 þárl sem hann bendir á þesSa þróun. fíann segir í grein sinni: „Þróun efnahagsmália síðustu mánuði hefur verið Imjög hagstæð. Óhætt er að slá því föstu, að viðl erum komin upp úr öldudalnum, sem við höfum ver- I ið í undanfarin tvö til þrjú ár. Allar tiltækár upplýs- _ ingar henda til mjög verulegs bata í afkomu þjóðar-1 búsins. HeildarVerðmæti útflutnings fyrötu tvo mán-1 uði iþessa árs reyndist uím 82% rneira en á sama tírna í fyrra. Hluti þessarar miklu aukningar á rót sína að rekja til þess, að nú £r hafinn útflutningur á áli. Sé álútflutningnum slteppt er samt sem áður um I 50% aufcningu útflutnings að ræða. Á sama tíma h'ef-1 ur innlflutnmgur aðeins aukizt um 5%. Ástæða er til að vekja athygli á þeirri staðreynd, að hlutdéild sjáv- arafurða í heildarútflutningnum, sem hefur numið 90—95% á undanfömum áratugum, hefur lækkað niður í 75%. Sýnir þessi hlutfallslega lækfcun einna bézt, hvað áunnizt hefur í þá átt að auka f jölbreytni íslenzkra útflutningsatvinnuvéga.1* í áratugi hefu'r verið um það rætt að auka þyrfti I fjölbreytni atvinnuveganna, án þess að í því hafi" falizt nokkuð vantraust á bjargvætti okkar, sjávar- I útvegnum. Nú hefur náðst vérulegur árangur á | þesisu sviði, og er vissulega ástæða til að fagna því,. ekki sízt þar sem útgerð og fiskvinnsla eru samtímis I á f rarnfar ab r aut. Ríkisstjórnm hefur þurtft að berjast geign skamm- ■ IUTANRIKIS- STEFNA PQMPIDOUS i sihni; Réynálan sýnir nú þégar, að hún héfur á réttri 'léið, stjórnarartdstæðingar á villigötúm Gerist áskrifendur I Áskriftarsíminn er 14900 | □ Forseti Frakklands, Georgr- es Pompidou, hefur haft mikið að grera síðustu datrana. Ekki sízt á sviði utawíkismála Hann hefur látið það koma skýrt fram að utanríkisimálin eru þau mál, sem hann fjallar sjálfur um, alvesr eins og de Gaulle grerði, Það kemur engran veginn á ó- vart. Það benti þegrar í þá átt að Maurice Schumann var skip- aður utanríkisráðherra í stjóm Chában-Delmas. Ogr þetta skýrð ist þegrar Pompidöu átti frum- kvæði að fuhdi þjóðarleiðtogra Efnahagsbandalagrsríkjanna í Haagr í fýrrahaust. Pompidou er hljóðlátari en do Gauile var. Og staða Frakk- (Lands er líka önnur I’ess vegna er sjaldan sagt frá aðgerðtim Pompidous í (Utam'íkismálum undir stórum fyrírsögnum í biöð um utan. Frakfclands. En það væri eins vegar rangt að halda að afstaða Frafcka skipti engu máli, eins og máium er háttað í Bvtópu núna. Frakkland hef- ur lyfcilaðstöðu í þremur mikil- væguetu málum Evrópu í dag — undirbúningi t>ryggismálai-að stefnu austurs og .vesturs, til- raunum Vestur-Þýzkaiands til að ná samningum við Austur- Evfópurikin, og viðræðunum, u m stækkun Efnahagsbandalagsins. Og það er greinilegt að Pompi dou hef-JT hugleitt vandlega þessi iþrjú mál, en að nokfcru leyti sér hann þau í samhehgi ihvert við annað. Laugardaginn 27. júni hélt hann ræðu í Strassbourg og þar kernur Evrópu-stefna Frakk- lands mjög vel fram. Þriðju- daginn 30. júní hélt hann blaða mannafund í París og ræddi þar m. a. ítarlega um utanríkisstefn.u Fralkfclands og gerði ítarlega grein fyrir viðhorfum sínum til máiefna Evrópu Laugardaginn 4. júií -heimssóttl hann Braridf fcan&lara -í Bonri og sat með hon um mfsserislegan leiðtogafund, sém gert er ráð fyrir í sam- vinmisáttmála landanna tvéggja. Þar iýsti Pompidou yfir stuðn- ingi við stefnu Brandts gagri- vart’ Austur-ÆÍvrópú'. Það hdfur greinilega komiff ifram 1 frönsfcum íhlöðum, aff sá stuðnirigur er engari veglnií sjálfsagður. Hanri er bersýnl- lega fyrst veittar eftir umhugs- uri og jafnvel angist, en Pomp idou hefur þarna valið. Hann hefur valið að sýna heldur traust en láta undan óttanum, sem hefur verið befðbundin af- staða Frakklands til grannrík- isins Þýzkalands síðustu aldir. Það er ástæða til að ætla að Brandt persóriulega eigi þátt í því hvernig Pompidou hefúr valið. Það er opinhert leyndar- mál að þeim fannst mikið til ihvor um annan á leiðtogaifund- inum í Haag. / En það kemur fram í frönsk- um blöðum og ammælum Pompi döusi bæði í ræðunni í Strass- ibourg og á blaðamannafundin- um í París, að efaseimda og kvíða gætir nú talsvert meðal fransfcra stjórnmálamanna. Til að skilja ástæður þess veröur að líta nokkuð aftúr í tímann. Eins og menn minnast var það de Gauille sem hóf þá sáita- stefnu gagnvart Austur-Evrópu sem Brandt heldur nú áfram_ Ætfla mætti að -franskir stjórn- málámenn væru einungis hreykn ir yifir þessu. En þá gleymist "Iþaff sefn var aðátátriðið í stefnu de Gaulles: að gera Frakklund að tengilið milli áusturs og vest urs í iEtvrópu,- tiyggja að Rúss- ar gætu. efcki gengið fram hjá Frakldandi e£ þeir vildu ná sam komutagi. Þessi von reyndist blefcking. En stefna Brandts núna elur á grunsemdum um að Yestur-Þjóðverjunt kunni að falla hað í sfcaut sem de Gaulle ætlaði Frakfclandi. Og um leið byrja margir Frakkar að sjá gamlar grýlur, éfnahagslega sterkt Þýzkaland í vináttu við Sovétríkin, ien Frakkland ýtt til hliðar og selt í þá hættu að það verði að útkjúlka í álfunni, af því að ’það stendur að haki Þýzkalandi. Athingum nú Hvernig Poriipl- dou hefur tékið á þessum við- horfum í iFrakklaridi-. Hanri dreg ur enga dul á kvíða Frafcka. — Hann talar til að mynda urii þá fallégu mynd sem menn hafi áður gert sér af Evrópu, sem öllum þjóðarmétingi hefði ver- iff útrýmt úr. Nú hefur raun- vefuleikinn sturigið upp fcolíin- (um, ségir Pómpidou, og hann béndir m. a. á það að „Sam- bandsríkin, næsti nágráririi okk- ar, hefur sýnt stórkostlega fram á efnahagsgetu sína og minnir alla á tilveru þýzku þjóðarinm- ar_“ Á blaðam a nnafu ndi n u m » París lagði hann sjálfiir fram ’þá spurningu, hvort Frákklánd óttaðist fjármálaveldi Þýzfcái- lands. Hann sagði að auðvitaff væru Frakkar eins og aðrar iþjóðir, þeir kysu helzt ipinm ná granna. — En við öttumst þó ekki fjármálaveldi Þýzlkalánd'-'. Þvert á móti kiósum við RelcWú" að veldi þess komi fram á þnm an hátt. Með þessu er PQTripidóu raunar að segja löndum sínum, að Þýzkaland sé staðreynd sent: verði ekki numin burt af kort- inu. Og það sem hann segir er þetta: Veldi Þýzkalands á að verða okkur hvatning, okki grýla. í Bonn sagði Pompidou við Brandt: „Frakkland styður yðúj,- í |því mikia yerjti. yðar að koma á bættri sambúð við Austur- Evrópu og -dftlsr-nð áræði yðév* og raunsæi. Þetta verk lrefui’ úrilitaáhrif á framtíð Evróp.t:'* Og Brandt skildi stuðning Porri- ípidous á þennan hátt: „í við- leitni sinni til að koma á eðii- legum samskiptum við Austur- Evrópu nýtur sambandsstjórnin siðferðilegs og pólitísks stuðn- ings Frakklands.“ Og þetta er réttur skilningur, jafnvel þótt því sé ekki g’eymt að Frakkar, þár á meðal Pompidou, leggja um leið áherzlu á skyldur og réttindi sigurvegaranna fjög- urra úr síðasta stríði í Þýzka- landi. Þetta er eina haldreipi Frak'ka Þjóðverjar mega ekki sleppa undan því aðhaldi, se.rrr í því er fólgið. Á þennan hátt? verður að túlka afstöðu Ffakk.v til þessa máls. En Pompid’xi styður s+efnu- Brandts. Bætt sambúð við Ausfr ur-Evrópu er grundvallaratriðfc í u tanríkisstefnu Frakkland.s. Bæði í Strassbouvg og á blaðá- Framh. á bls. l!íj I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.