Alþýðublaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. júlí 1970 7
leftir geim.ferðina kæmu fram
ncikik|rir erfiðleikar á því að
venjast aíftur lífsskilyrðum á
jörðinni. Það var erfitt að
istanda upp úr stólunu'm. Og fé-
lagar okkar sem komu á vett-
vang þ&gar við vorum lentir
iþurftu að hjálpa okk’.'r til að
komast upp úr geimfariniu. Eft-
ir ái ján sólarhringa iþyngdarleysi
varð allur líkaminn skyndilega
sérstak.l&ga þungur. En þessi til
finning h.varif smám saman og
á fiimmta eða sjötta degi eftir
að við komum aftur til jarðar
hvarf hún a'liveg.
Næstiur talaði B. Sevastjanof
geimfari og skýrði frá ýmsum
'Vísindalegum tilraunum Iþeirra
fóiaga. en margar. þeirra sagði
ihanr. hafa mikla þýðingu fyrir
þjóðarbúskapinn_
Sevastjanov sagði að athug-
anir þeirra sýndu að geimfar-
ar vend.ust miög fljótt við þyngd
arleysið, og heifðu öll óþægindi
af því verið horfin á þriðja degi
ferðarinnar og allar hreyfing-
ar þeirra hefðu bá verið orðnar
óvenju léttar og nákvæmar.
iÞessu næst svöruðu geimfar-
arnir og visindamenn spurning
um blaðamanna:
Sp'U'rning: Er hægt að draga
þá ályktun af geimferð Sojúsar
9 að mannslíkaminn þoli lengri
dvöl í geimnum og þá við hvaða
skilyrði?
Gasenko: Eftir árangri ferðar
innar að dæma má gera ráð fyr
ir 'því að menn standist einnig
'lengri ferðir.
Spurning: Er nauðsynlegt að
komandi geimstöðvar á braut
verði útbúnar með tilbúnu
þyngdarafli?
Gasenko: Það er -enn erfitt að
svara því hvort.. tilbúið þyngd-
arafi verðiur óhjákvæ.mil'egt í
geimstöðvum á braut. Og til þess
að svara íþví þarf að leysa mörg
vandamál og gera tilraunir úti
í geimnum.
Spurning: í ræðu sinni gat
Andriain Nikolaef þ.ess að með
geimferð Sojúsar-9 'hefði mikil-
vægu stigi geimrannsókna lo.kið.
Þýðir bat.ta að ekki yerði farn-
a--' fleiri geimferðir á braut um
jörðu? Og í öðru iagi: munu
konur ekki taka þátt í sókninni
út. í geiminn í framtíðinni?
NikciLaef: Við erum rétt að
byrja að rannsaka geiminn. Og
margt er enn óljóst. Til dæmis
Ihafa álu-if geiirJferða á manns-
lí'kamann ekki enn verið fylli-
Laga rannsökuð. Þcss vegna
vcrð'ar ferðum urnbverfis jörðu
haldið áfram. Uim þólttöku
kvenna í löngum ferð'um vil ég
aðei'ns seg.ia að þessar ferðir
geta staðið jafnvei í aiilt að
bLemur árum — það er ré.tt
h$-gt að -hugs-a sér þrifnaðinn
uini borð, ef karlmenn verða ein
ir á ferð,
Spurning: A8 hve miklu leyíi
•l{pm fyrri geimfcrðin yðuj- H1
góSa í brstari 'ferð í Sojús-9?
Nokoiaef: 7f ég ætti að sv,- -a
Iþví nákvajml'rga yrði þnð alltof
langt m.ú] En í stuttu máli get
ég í.agt að fyrri fcrð mín kom
mór að öllu leyti vel — bæði
við undirbúnimg og í sjálfri
, ferðinni. Mér var t. d. kunnugt
hvprnig þyngdarlevji virkar á
líkama mir.n. Og mér finnst að
geimfarar þiuirtfi að þjálfa sig
og öðlast reynslu í geimferðum
'á ssima ihátt og flugmenn. Eftir
því sem fluig'menn fljúga meira,
þeim niu'ri reyndari verða þeir.
'Samia 'hlýtur að gilda um geim-
fara_
Spurning: Hvað haldið þér að
þetta mst yðar í divöl í geimn-
um slandi lengi?
Njkolaef: Metið skiptir engu
má'li. Nú fljúgum við út í geim-
inn til'að starfa bar, til allsherj
arrannsckna á geimnum. Og það
munum við halda áfram að gera
til að kyrmast betur jörðinni
okikar og geimnum.
Spivirning: Ilvsrnig ha-fa lífs-
og vinnir-kilyrði úti í geimnum
breytzt frá ifyrri ferð yðar?
Nikolaef: íÞau hatfa breytzt i
miög til 'batnaffar í Vostok
geimíörunU'm var aðeins pláss
fyrir einn mann og hanrn varð
að fljúga í loftþéttum búningí.
Slíkur búningur er ó.þaríur um
borð í-Sojús geiim'förunum. þar
er gott rými, loftið ér gott og
við gátum haft hvaða hitastig
sem við vildurn.
Spurning: í átján daga voruð
þið Sevastjanof innilokaðir sam
an í litlum klefa fjarri jörðu.
Hvernig sagði þessi nálægð 1i1
sín sálfræðilega og kom það
ekki fram í samskiptum ykkar
hvað þið eruð ólíkir persónu-
leikar?
Nikolaef: Okkur samdi ágæt-
lega. Við undirbjuggum . okkur
saman mjög lengi og við erum
gamlir vinir. Við leystum sam-
eiginlega úr öllum rhálum og '
hjálpuðu hvorum öðrum við til-
raurdrnar. Og ég tel að það hafi
einmiU verið golt hvað við erurn
ólikir. Ef að harin væri til að
mynda jafn lítið málgefinn og
ég, hefðum við kannski þagað
saman alla ferðina.
Sprning: Er hægt að senda út
litmynd með þeim sjónvarps-
tækjum sefn eru um' borð í
Sojúsi — 9?
Nokolaef: Senditækið í Sojúsi
- 9 er fyrir svart-hvíta mynd, en
það er hægt að setja í þess siað
sjónvarpssendiiæki fyrir lilmynd
ir.
Spurning: Þér eruð e'ni geim-
farinn sem enn hefur r.ey.nt tvær
mismunandi aðTerðir við lend-
ingu — beint á braut (Vosiok-3)
og með stjórnun (Sojús-9). Það
vaeri gaman að heyra yður gera
samanburð á þessurn tveinr að-
ferðum.
Nikolaef: Já, það er mikill
munur á þessu. Vogíok lenli eft-
ir ákveðinni braut og ájagið var
8 íi.l 10 einingar. Aðferðin við
að koma aftur inn í andrúmsloft
jarðar var öðru vísi. Og það var
mjpg áberandi hv-ernig ytra borð
gQimfgcsins „brann upp“. En
•það var ekki sya i Spjú3i-9. •—
Þegar lendingu -er stjórnað eru
bæði álqg og 'hiíi mun mjþni. —
Álagið' vajr t.d,\ ekki nenra um
3 til 4 einingar. Og við tgátum
fylgzt með öllu sem gerðist gegn
um gluggana á leiðinni niður og
skýrt írá því alveg að því aug ia
bliki er við lentum.
Spurning: Dj-eymir menn öðru
vísi i geimnum en á jöfðinni?
Sevastjanof: Nei. Okkur
dreymdi svart-hvíta venjulegá
drauma eins og á jörðinni. — H
Læknar spyrja stundum hvort 9
mann dreymi í litum? En það g
'hefur aldr.ei komið fyrir mig.
Spurning: Hvað hefðuð þið 9
getað haldið lengi áfram í 9
gei'mnum? Hvenær verð-ur hægt S
að koma fyrir birgðum til fimm
til ííu mánaða um borð í geim-
förum?
Sevastjanof: Samkvæmt áaétt-
un átli ferðin að síanda í átján
sólanhringa. En við heíðurn get-
að verið lengur. En það er erfitt
að svara því hvenær komið verð
ur upp.kérfi um borð, sem getur
tryggt lífsnauðsynjar manna í
fimm íil tíu inánuði. En það er
verið að vinna að því.
Spurning: Hvenær má bóast jjj?
við því að sett verði upp geim- S
síöð á br.aut til frambúðar? a
Keldisj: Eg hygg að það verði 8
alveg á næstu árum.
Spurning: Eru Sovéíríkin hsett
við að senda menn til tunglsins? m
Keldisj: Við höfum aldrei ■
kunngert slíka áæíílun þannig að B
það er ekki um iþað að ræða að
hætta við neitt. Við höfum ekki 9
uppi nein áform um það að 9
senda menn til tung'Isins á næst- ■
unni, eins og ég hef áður sagt. ■
Við stefnum að því að setja upp ■
geimstöð á braut um jörðu til að I
í’annsaka geiminn umhverfis
jörðina og sólkeríið og jafn- I
framt til rannsókna í þágu þjóð I
arbúskaparins.
Spurning: Hvers vegna var B
Sojúsi-9 skotið á loft að nóttu 9
tij, en þar til höfðu geimför ver I
ið setí á l’oft að morgrii dags?
Keldisj: Þetta var gert til að I
lendingin gæti farið fram að J
degi til og tíminn var reiknaður 1
út frá þeirri forsendu að ferðin ■
^stæði í átján sólarhringa.
Spurning: Hvað geta geimfar- I
ar verið lengi í geimstöð á þi’aut
án þess að koraa til jarðar, ef 1
tekið er tillií til reynslurtnar af I
ferð Sojúsar-9? g
Keklir.j: Það' er erf.itt-að svara |
því núna hve þessi tími getur I
verið í lengsta lagi, en þó virð- |
ist mánaðartími geta gengið. Og .
. það er alveg nóg til að halda I
, geimstöð síarfandi, því við smíði I
slíkrar stöðvar er gert ráð íyrir *
því að hægt verði að lenda I
geimskipum við hana og skipla j
um mannslýap.
Enn er erfitt að segja til um i
það hverjar eru hina - líffræði- !
legur skoið,ur við dvöl úti í ]
geimnum, en þekking á þessu,
atriði er sérlega mikilvæg fyrir j
flug milli hnaíta. T.d. tekur ferð
til Marz marga mánpði og á !
slíkri ferð er ekki hægt að skipta i
um áhöfn. Fi ef í.vlbúið þyngd- !
araíl er sett í geimsk'p'n — og ,
það er hægt -—■ þá getur dvöl
manna í geimnum rgunverulega
orðið óíakmövkuð.
Spurniug: Hvaða bo, rur eru 1
á sovézk-bgndarískri samvinnu i
við smíði og staríraakslu geim-
sjöðva á brnui ?
Keldisj: Ég hef þegnr Jýst því
y.fir að við murtum i ika öilum
tiúöiium um- samvinnu og sér-
stak'ega, um ".inyajm.ingu á lerig I
ingtu ú 'bú '’-iði 'jaiinfara lil hijnn-
ar núí;v;cm;.:: iu aihugunar.
(APN).
CESAR
j CHAVE
j „ein af
I hetjum
vorra
timaíá
n „Einn af vöskustu baráttu-
mönnunum í sögu verkalýðsfé-
laganna stendur á íímamótum.
Eftir fjögurra ára baráttu hafa
hinir illa borguðu vín'berjatínslu
menn í Kaliforníu fengið 10 af
stæi-stu vínberjaframleiðendum
til að set.jast að samningaborði.
Þetta er bein afleiðing af al-
þjóðlegu viðskiptabanni á Kali-
forníuvínber, baráttu, sem hinn
43 ái-a Cesar Chavez stóð fyrir.“
Þannig skrifaði Lundúnablað-
ið Observer fyrir tæpu ári síðan.
Og við getunr bætt því við, að
Robert Kennedv heitinn kallaði
Chavez eiria af hetjum vorra
tíma“. — Svo það er full
ástæða til að kynnast honum
nánar.
Cesar Esirade Chavez fæddist
31. marz 1927 á litlum sveitabæ
í Arizcna, þar sem fjölskylda
hans liíði við kröpp kjör. í
kreppunni varð faðir hans að
hætta búskap' og fjölskyldan
pakkaði saman því litla sem hún
átti í-gamla bílinn sinn og slóst
í för með lausavinnumönnum,
sém unnu við uppskerustörf í
Arizona og Kaliforníu.
Hinn u.ngi Cesar ólst upp í
vérkamannaskúrum, sem voru
með þak úr ki-unipuðum tjöru-
pappa og hann gekk í 30 mis-
munandi barnaskóla á fej-ð fjöl
skyldunnar. Þegar hann hætli í
skóla hafði hann lokið 7 bekkj-
um, en í rauninni hafði hann
ekki lært nema að lesa og skrifa.
Það var ekki fyrr en s.íðar, að
hann hlaut sína menntun nreð
sjálfenámi.
Árið 1939 bjó fjölskyldan í
San Jpsé, þar sem hann sk.ipu-
lagði félag. kap verkamanna í
i þufraóivaxtaiðnaðinum og faðir
| Cesar var með í því. Það konr
1 til verkfalls. þeir töpuðu, og það
j þýddi enlalok samtakanna. En
| upp frá því yerðist fajðirinn fé-
| lagi í öllum vevkalýðsféhigum
I landbú naðgryerksmamja, «em
liann konrsl yfi.v. Sjálfur var
Cesar 19 ára, þegar 'hann ger&ist
meðlimur í Natiqpal Agriculiur-
Ial Workers Union.
í síðari Ireimssíyrjöldinni vqr
Cesar í sjóhernum, en. ei'Lir
Istríðslok hóf hann. aftur störf í
landbúnaðinum. Hann vann á
vír.búunum, á bómul.larekrum
óg ,á avaxtaekrum i Caiiíórmú
og Arizona. Það var í Delanq í
Ka'liforníu að hann hitti Helei-ju,
sem hann giftisí. ,
Saul Alinsky frá Chicago, r< t-
tækur barái.lumaður hinna sm iu
í samíélaginu valýti alihygli á
mexíkönsku ameríl?umönnum m
í suðvesturhlula landsins jg
sendi Fi-ed Ross íil Suður-K,i i-
forníu til að setja á síofn sjálf-
hjálpai-síofnun, sem var kölluð
CSO, Ross komst í samband yið
Chavez og hafði liann strax djup
óhrif á Ross. Eftir að hafa ui'in'ð
u.m hríð sem sjáiflboðaliði Vaýð
Ohavez launaður starísmaður pg
forysiumaður mikillar áróðu:|s-
herferðar, auk þess senr hann
hjálpaði mexikönum í viðslýipí-
um þeirra við innflytjöndayfir-
vöjd, lögreglun-i og •ve’.feijðí
nefndir.
1953 va.rð'Chayez forstöðjJiriá 5-
ur CSO. en þe.gar tillaga. hajrs
um, verkalýðn.félag lgndþýrtaðar-
'verkanianna náði ekki fraip að
ganga yfirgaf hann CSO. Hann
héH ai'tui- íil Delano, tók ú.f 12Í‘9
dali, rem hann átíi í banlva hg
hpfst handa við nS byggja uðo
Naíionp! Farm Workei’s Afljoqi-
aVion. Á sax minuðum jték’.c
hanri svqr hjá 80.000 við snu
ingalista, sem hann seidi út.
Allir s’igðu ,'ið- 1.15 Ip" • í
tímalýaup væri of L.'öú ji
Chayez va 'ð hva -f; viðigðih?'.' l
að yfir 95,% aí þeirn þæivi 1.25
dalir hæl'He.gt.
A.uk þe r.ð slarfa, við
iýðf'féiggið.vann. hann við sku: ^-
gr.öfí á, sunnudöaum og f .) Hel-
ena va;rin landbún.'iðurvinnu, þag
■ a.’- hún hai'ði iækifæn v:l. E:i
þetta na. v.ði ekk' t.'l að Cram-
fiey . j fíq’- á11 ' mni, svo -ið hann.
byrjaði að b'ðja 'uni nrat h.iá
þeim verásir." ■’.ium, sam. hann
heirnsÓHi. ..Þ;;ð var það bezia,
sem. ée gat gert“, hetur 'rrri
sagt. „É.g fékk nplvkra af, be-/, u
meðjimunurn á þeirnan há&L því
Framh. á bls. 15
1