Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. júlí 1970 5 Alþýð u Úfgcfand!: Nýja útgáfufólagiS Framkvæmdasíjóri: I»órir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvntur Björgvinsson (áb.) Ritstjórnarfulltrúi: Sigurjón JóhnnnssoB Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Albýðublaðsins | ERLEND MÁLEFNI I Schecl kofflinn iil Moskvu: SAMIÐ í MOSKVU Walter Scheúl utanríkisráðherra Vestur-Þýzkaland's er !tlú kominn til Moskvu til að semj'a við Gromyko um ígriðasáttmála millli landanna. Horf'ur eru sagðar góðar á því að samningar milli þeirra takist og sam- band Vestur-Þýzkalanldis og Sovétríkjanna komist á nýtt istig. En það fylgir böggull skammrifi. Griðasáttmáli 1 Vestur-Þj óðverj a og Rússa tekur ekki gildi nema 1 aðrir samningar verði gierðir j'afnframt. Annars veg- 1 ar eru það samningar imilli Vestur-Þjóðverja og ná- granná þeirra í austri, ;þar sem meðal annars verði viðurkennd núv*erandj landámæri ríkjanna, þar með talin Oder-Neisse-línan milli Austur-Þýzkálátids og Póllánds. Hins vegar er um að ræða samkomulá'g milli stórveldanná um Beúllín, Talið er mjög líklegt að fyrri samningarnir verði ekki erfiðir, eftir að samkömulag milfi Þjóðverja bg Rússa hefur t'ekizt. Stjóm Wily Brandts hefur lý'st sig reiðubúna tiil að viðurkenna núverandi landa- mæri og viðúrfcenma tilveru Austur-Þýzkalands í raun, án þess þó að Veii’tá ríki Ulbrichts fulla þjóð- réttarlega viðurkemningu. Rússar virðast hafa sætt sig við þá lausn á málinu. Það Verða liins vegar samningarmir um Berlín, s'em kunna að þvælast fyrir mönnum. Þar eru það ekkiÞjóðverjar semað samningaborðinu setjast, helldl ur fulltrúar fjórveldanná: Bamdaríkjanína, Bretlands, Frakktands og Sovétríkjanna. Þó ér talið að horfur á samningum um það mál (séu nú vænlegri .en nokfcru sinni fyrr frá stríðsl'okum. Svo er að sjá .sem Sovétríkjunum sé nú meira í mun en áður að ná samk'omulagi við Vestur-Evrópu- ríkin og eyða þeim ágreiningsefnum sem hafa verið ffl staðár og beðið .lausnar 1 Evrópu allt frá stríðslok- um fyrir 25 árum. Eflaust eru það margar ástæður sem válda þessari afstöðu, en ekki fer á milli mála, að ótti Rússa við Kímverja veldur þar miklu um. Rúss ar háfa hreiniega ekki efni á þvi að eiga í dleilufcn á tveimur vígstöðvum í senn, bæði aústan við sig og vestan. f Stjóm WiMy Brandts hefur sýnt mikið áræði og raumsæi möð því að tafca 'þessi mál upp á þann hátt, Sem hún hefur gerf. Og ef tekst að koma þessum samningagerðum öllum í höfn, Sem nú er verið að leggja upphaf að í Moskvu, þá verður það heimssögu legur atburðúr, einhver hinn m'erkasti í sögú Evrópu frá stríðslokum. Þar með væri stigið stórt skref í þá átt að eyða þeirri skiptin'gu álfunnar í tvo andstæða hllúta, sem mótað hefur síðasta aldarfjórðun'g. Og stjóm Brandts, sem hefði átt drýglstan þátt í að koma slíku um kring, yrði þá óhjákvætmilega talin einhver hin merkasta í þýzkri sögu seinni tíma. ■ Verða þáttaskil l i I heimssögunni við l heimsókn hans? Áskriftarsíminn er 14900 Auglýsingasíminn er 14906 I I I I I I I I I I I I I I I I I I n Walter Srhepl ráSherra Vestur-Þýzkalands er nú koininn til Moskvu til aff leffgja síffustu liönd á gerff griff arsáttmála milli Vestur-Þýzka- lands og Sovétríkjanna. Mest- allt verkiff viff samniniragrerðina hefur áffur veriff unniff af Egon Bahr í hinum löngu sarnninga- viffræffum hans í Moskvu, cg full frágenginn texti er þegar til staffar. Eftir er aðeins aff fága hann., en það eitt er ekki vanda laust. því að í þessum samnjngi eru orffin vegin á fullvog. Til- gangur sáttmálans er aff draga úr spennu milli Jandanna. en um þaff 'er ágreiningur aff hye miklu leyti eigi aff líta á nú- verandi aðstæffur sé.m varanleg ar. Vestur-Þjóðverjar vilja halda öllum dvrum opnum fyr- ir breytingu á málefnum Þýzka lands, og þaff er um þaff at- riffi sem orðalagsvandinn er erfiffastur. En jafnveí þótt stqitnkw’.ulag náiV í Mos'kvn er sáttm ájinn ekki keminn i höfn. Báff?r hliff- ar virff.".-t álíta bað forsen'tDj' að‘ stórveldiin nái um leið san’.komai l?gi utm B>erl’'narmá;liff. Semn- ingír standa yfir um þoð e.fni, en áransfurinn er ennkiá óvi'is. Þá er það eínníg skilv -ðd að í kic’far samnirgsins m:,’i Þv7fct lands og Sovétríkjanna verði gerðir hilið'stæðir •unlngar milli V-e’=trir-Þý7ik?liandí3 ’Og- A',''hir-Þv7.kolandi-. PóJ.lapds og Ték!k;óí-lóvi'>.kíu. Maricmiffið er sem ré að semjta nm iffl þn.u V9nd’>rráP ffh enii t.“rt?d Þýzka l“nd' mndi-nvkiiriu' í he'ld og hpila ó’,'“v!st síðan Po's- d - m-s amn i n@u r in n var gerffur 1945. BEREÍN erfibijst L-'kiir aetó!' að vera talsverff'ir fyirir já'kvæffiinm árangri. Ef ekk ert alveg óvænt gerist má gera ráð fvrir að samkomulag náist nvi’i'i V<>“' .ir-!Þýj3cs1an.ds og Sov- ótrík.ianna. Það má einnig aera ráð fvrir að. ekki verði neinutn veruil.eg'iim erfiðl'eikium bnndð að ná saimkoma'ílagi við Pólland og Tékké'Jóvrakíu. Erfiðara verð ur að eiga við Autstur-Þióðverja en þó erfitt að sjá að þeir hafi getu tiil að surengja saimninga- krirfi. sem Sovctríkin vilja koma á. Samnimgarnir urn Bierlín geta hinw vegar orð:ð bnándhr í göiu en. það sem til þessa er vitað msm uim viðræðurnar útiiokar ekki að saimikcimiula.g geti einnig náðtst þar. Scvétríkin. virðaiít, vera rciff'ubúin tid að viðurkenira efnáhdgstergsl Vestur-Beriínar og Vestur-Þýzkalands. Vestur- vc.ldin veríJa hins vegar að ganga tiil móts við sjóniarmið Sovétríkjanna vairðandi pólithk teng 1 borgaæinftar og Vestur- Þýzkalands, en. sá undansláttur væri fyrst oig fremist á á papp- f,rn,,'Ti. Þ'að er trúiliega kos-tur, að það ein ékki býzkiu ríkin tvö. h khir fyrrverandi hernáms veldin fjeigiur, sem annaist samn ingagerðina vnm Ber'Hn. Sá und- amsláttur, si°m ve'stu-wldin kcm.a'-t. e'kfci hjá að gera, hlýtur að vskja r“iffi hjá stjórnarand- stöffunni í Bonn. en rfkiastjórn Brandts getur þá skotið sér baik við bandamenn sína, sem iþeiir Kiesjng-- cg Strapns- hafa einn ig lýst yfir trausti á. HEIMSSÖGULEGUR VlffBURÐUR Það yrði h'-e'mrscigulegiur við- bufffur, e;f tekst aff koma öJ't'm !b*sewn S3mnmie'’ige,-ffl m í hörn. í þessum mánuði fyrir réttuim 25 ámm sátu sigurvegararnir úr siðustu heimsstyrjöldinni á ráð steifnu í Poutsdam til að móta sainœeiginlega steifmi gagnyart Þýzkalandi. Á yfirborðinu náðist samkomulag, en undir niðri vaé svo djúpstæður ágreiningur að þrc! n Þýzkalands varð állt •önri ur en gert var ráð fyrirJ Þáð er rangt að haida því fram, ems cg austurveldin gera iðulega, að nú sé um það að tæffa að viðurkenna það sem var sttm- þykfct í Potrdam. Þetta- er rétt hvað landamærin snertir, - en rar gt þegar að sjáHuv -Þýzk.a- landi kemur. Þvi að í Postdam. var gert ráð fyrir að Þýzki- land yrði áfram eift ríki. Aður hafði v-erið rætt tim að" skipta Þýzkalandi, og svo- seint sem á Jalta-ráðstefnunni í ársbyrj- un 1945 kcfn bað enn til greina. En eftir þá ráff-stefnu féLiu öil stórveldin hriú frá þeirri hug- m.vnd og lögffu til a3 farið yrði með Þýzkaland sem pólitíska og efnabagHega heild. Þetta kotrsi sfðan greinilega fram í Pots- dam-samningn’m, meðal ann- ars í því aö stofnsett var sam- Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.