Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 8
8 Þriffjudagur 28. júlií 1970 Sigrún Gísladóítir í vinnu sinni á tónlistardeildinni. Sárt svlða >. f ingurgómar... ■ RÆIT VIÐ SIGRÚNU GÍSLADÖTTUR , □ Hún heitir Sigrún Gísla- dóttir og' vinniir í tónlistardeild Ríkisútvarpsins. TJm daginn hlustuðum við á hana ganga niður hluta Laugavegsins með JökJi Jakobssyni, en þau kom úst ekki langt eftir götunni í það skiptið. Sigrún hefur gengið margar götur um ævina og enn ferðazt mikið um öræfi og ó- er mikill ferðalangur og hefur ferðazt ímikiö um örævi og ó- byggðir, bæði til að skoða sig þar um og sýna öðrum þann töfraheim. Atrnað hvort geta ýnenn skapað 'eða ekki. — Er frásagnargáfan þér zneðfædd, Sigrún? — Annað hvört er manni eitt- hva'3 meðfætt eða ekki. Mér er einiægnin meðfædd. Þegar ég var lítil budda, svona fimm ára eða svo, átt; ég það til að setj- ■ast í fangið á þeim gestum, sem feeim komu og mér leizt vel á. Ég brosti þá framan í þá og spurði si sona: „Má ég kyssa þig?“ Mér leið netfnilega svo vel heima, enda átti ég góða foreldra. Ef þannig er, hlýtur eiii laegnin að koma af sjálfu sér. En þú varst að spyrja um frá- sagnargáfuna, sem ég hef kannski ekki. Litbrigðin og tón amir eru svo margvíslegir og fjölbreyttir og sköpunin verð- ur ekki aðeins til af því, að ein- hver einstaklingur skapi verk- ið. Áhrifin, sem ullu sköpun- ini, voru fyrir hendi löngu áð- ur. Sá, sem skapaði verkið hefði aldrei getað það, ef allar aðstæður — allar einingar, sem mynda heildina — hefðu ekki verið fyrir hendi og þar með gert hann færan um að skapa hlutinn. — Telur þú, að sköpunargáf an sé meðfædd? — Meðfædd? Áttu við, hvort hún fylgj blóðinu eða ekki? Ef þú átt við það, get ég því einu svarað til, að ég held það. Annað hvort geta rnenn skap- að í tónum, orðum eða skúlp- túr eða ekki. Sumir eru fædd- ir með þessum ósköpum, öðr- um tekst það aldrei. Ég get ekki skilið, hvers vegna svo rnargir virðast gjörsneyddir votti af sjón, heyrn eða til- finningum. Sárt svíða fingur- gómar, en sárara svíður hjart- að. í hjartanu eru tilfioningarn ar, en heilinn er kaldur, þótt hann sé miðstöð þess, sem við köllum mann. Það mætti líkja heiianum við Norð.urpólinn og hjartanu við Suðurpólinn. Og telja menn það ekki sannað, að jörðin bafj einhvem tímann snúið við pólunum? Ætli það hafi ekki verið ísinn og þar með kuldinn, sem réði þeim veltingi. — Heldurðu, að.þá hafi kom ið Nóa-flóðið, sem við þekkj- um öll úr Biblíunni? — Því ekki það. G-eta sög- umar, sem fylgt hafa kynslóð til kynslóðar ekki verið réttar, eða er ástæða til að álíta þær rangar, aðeins vegna þess, að þær hafa ekki ennþá verið liandi? Styðja þær ekki þá kenn ingu, að Nóa-flóðið hafí orðið? Eitt er víst, að svíki heilinn hjaitað eða öfugt, umveltist veröldin. W Ég hef aldrei þurft að leita lað gcðu fólki. — Þú fórst víet ung í sveit? — Já, ég var elleíu ára, þeg- ar ég var send í sveit tiJ að vinna fyrir mér. Mér fannst það þá misskunnarlauBt af móð ur minni, að senda mig svona unga í sveit, en þá þurftu allir að vinna. Ég ekki síður en, aðr- ir. — Hvert fórstu fyrsta árið? — Eg fór ifynst að Galtastöð- um í Flóa til þeírra heiðurs- hjóna, Jóns Briem, sem var son ur séra Steindórs Brirem í Hruna og konu hans Guðrúnar Gunn- laíugsdótfcur ifrá Kiðjabergi í Grímsnesi. — Hvernig líkaði þér vistin 'þar? — Eg held. að ég verði að taka það fram strax, að misling arnir gengu um þessar mundir og ég lenti í þeirri óáran eins og fleiri. Áður en þetta var hafði ég thaldið, að pabbi og marana værru betri en p.nnað fólk, en nú komst ég á aðra skoðun. Eg get ekki hugsað már að nokkur hefði tekið meira til lit til lítrT.s og veiks barns en þau gerðu hjónin. — Fórst'j líka að Galtastöð- um næsta sveitarárið þitt? — Nei. Eg hafði að vísu heyrt það á skotspónum, að bau hefðu falað anig þangað aftur, en hug urinn stóð ann,að. Þegar mamma kom að máii við mig og sagði. að ég ætti að fara í sveit, svar- aði ég því til, að ég vildi gjarn an komast á bæinn, sem hún Hallgerður langbrók hafði bú- ið á. Eg haífði nefni'lega lesið töluvert í íslendingasögunum cg mig langaði til að sjá hlíðina hans Gunnars. — Hvað varstu gömul, þeg- ar þetta gerðist? — Eg varð tólf ára árið 131.9, etf bú vilt fá þetta nákvæmlega klippt og skorið. Eg spiU’ði mamim; hvort hún þekkti eit.t- hvað til fólksins á Hlíffarenda og það vildi svo heppiiega til, að Kristín Eyjólfsdóttir, hús- freyian á bænum og eiginkona Helga Erlendssonar bónda þar, var fermingarbarn föður míns úr Öræfasveitinni. Við mapaa skrifuðum henni báðar og ég fékfc vistina. Eg hef aldrei 'þairft að leita að góðu fólki, ég hef alltaf vitað. að því hlyti ég að mæta á lífsleiðinni. Upp undir iökulrætur — Hvernig leið þér á Hlíð- arenda? — Nú, ég var þar stodd setm tungan liggur fram að Tinda- fjallajöklL Þá er maður stadd- ur nieðst við Atlantshafið og á móti biasir svo þessi driíhvíti jöktuill. Hviernig heldþrðú, oð það haifi verið fyrir barn flat- kannaðar? Hvernig er ekki nei-ikiunnar að ganga upp und- með þéssar sögur, sem af og ir iöklarætur og eiga að fara til koma í blöðunum um eld- þangað daglega til að sækia gamLa fleytu, sötn. fundizt hef- kýrnar? Eg var oft þreytt í þoku ur etfst á Ararat-fjalli í Tyrk- þá, en svo vel man ég þessar stundir, að þótt ég sá orðin hálfsjötug, vildi ég ganga þær aftur skjóigott klædd og án þess að nema staðar. Eg man það vel, að ég fann stunduon til mæði og þá fannst mér eins og hjart- að væri að skreppa úr brjóst- inu á mér. — Hvað fannst þér þá, að þú ættir a® taka til ráðs? — Mér tfannst, að ég gæti, gripið það með útréttum hönd- unum og stungið þvi aftur inn í holgna, sem það 'hafði verið I. Brekkumar voru svo brattar fýrir barn, sem var vant láglend inu. — Varðstu ekkert hrædd, beg 'ar þetta kom yfir þig? — Nei, dauði datt mér aldrei í hug, og þá ekki hettdur, þótt hjartað skryppi úr brjóstinu. — Það var oft erfitt að komast þarna ferða sinna í Fljótshlíð inni, j’fir aura Þverár og Mark arfljóts, ea mér nægði stund- um að standa ein í hlíð þeirra Gunnars og Hallgerðar og hugsa um það að nú stæði ég kannski á þeim stað, sem Hall- gerður iangbrók 'haifði staðið á, þegar ’hún brwggaði launráð sín gegn Gunnari. som haifði lostið hana kinnhest. Þá var það oft, að mér vai-ð starsýnt á klett, sem kallaður er ýmist Goða- steinn eða Guðnasteinn, sem gnæfir hæst úr EyjafjaHajökli. — Þú lielfoir hrifizt af jökl- inum? — Hrifizt? Fvið annað. Jök- ■ullinn v'ar svo ægqegur alvald- ur í sveitinni. náði alveg undir haga fjá’-"'ns á afréttum, Sigrún þegar íhún isöng í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.