Alþýðublaðið - 10.08.1970, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 10. ágúst 1970
Kyikmynd um 17 ára sjení:
HARRY MUNTER
„Það. sera ég vil sízt gera er
að gera natúralistíska kvik-
myntl. Það., sem eg vit sizt gera
er að gera kvikanynd, sem af-
myndar raunveruieikann, eins
og- við sjáum hann.“ Þetta sagði
sænski kyikmyndaleíkstjórinn
Kjell Greúe í viötalí, sem liaft
var við iiann í samb. við frum-
sýningu á aniiarri kvikmynd
tnni hans. Su fyrri var HUGO
OG JQSEFIN, en su, sem her
um raeoir heitir HARRY
MUNTER. .Meö Jiessum orðum
lýsir hann myndinni, sem verk-
ar meira a tilfinningalífið en
vitsmunlna. Mynd, sem ekki er
áþreifanieg, heldur krefur á-
horfandann um óskipta athygli.
1
■k 17 ÁRA SÍENÍ
Hanry er 17 ára sjení, sem
.ameríkanarnir vilja kaupa. En
hann tekur ékki undir þrátt
fyrir þrábeiðni foreldranna.
ÍFramtlðin og lífsferillinn
mundi með þessu móti vera
tryggður efnalega séð, en það,
sem mundi vera ótryggt væri
afstaðan til samborgaranna. —
Þai’ er um að ræða fjölmörg
vandamál, sem verður að leysa.
Það er sá, sem var fótböltamað
ur fyrrum og heldur alltaf, að
hann sé að deyja, lamaða kon-
an, sem Harry gefur alltaf
brjóstsykur, einmana finnska
stelpan, sem verkar eins og geð
klofi og það eru foreldrarnir,
sem eiga í sambúðarerfiðleik-
um.
\
x JÉSÚSMANNGERÐ
Hversdagsleg örlög fólks, en
samt færð fram á annan hátt.
Kjell Grede; „Það er hægt að
stafla hversdagslegum hlutum
hvérjum ofan á annan, bara að
maður hætti því á vissum tíma
og með því móti getur maður
skapað allt annan .raunveiru-
leika enn þann venjulega.“ Og
það gerir Grede. Við sjáum að-
stöðu Harrys í mörgum tilfell-
■ um. En það sem gerist við þess-
(ar aðstæður virðiist samofið
öðrum nýjum aðstæðum á ofur
eðlilegan hátt. Það eru efcki
aðstæðurnar hreinar og beinar,
sem vekja áhuga hans, heldur
fremur sú tilfinning, sem þær
kalla fram. Og með myndinni
vex boðskapurinn um meiri
samkennd með manneskjunni.
Harry er eins konar útópískur
Jesús, sem gengur um og ann-
ast einmana sálir, sem veiferð-
arsvíin'n hefur gleymt i sam-
keppnisbaráttunni. En hann er
ébki algjör Jesús manngerð.
Hgnn stelur peningum frá
gömlu konunni, en það er að-
eins ti'l þess að geta gefið fþt-
böltamanninum þá. Hann upp-
Harry Munter leikinn af Jan
Nielsen.
KJELL GREDE: hefur hlotið
mikið iof fyrir kvikmyndina
Harry Munter.
lifir rómantískt áamband við
stúlku, sem er eitthvað yngri
en hann um leið og hann seáur
hjá jafnöldru sinni.
í mvndinni er mikið sveimað
í kringum dauðann. í upphafi
myndarinnar leggst Harry á
járnbrautarteina til þess að sjá
hvort hann geti komizt hjá því,
að lestin keyri á hann. Þegar
tilraunin tekst hrópar fótbolta-
maðurinn, sem úr fjarlægð hef
ur fylgzt með því, sem gerðist:
„Hvernig er hægt að leika sér
við dauðann, þegar aðrir sníkja
líf.“
★ LÍFSÞREYTA
Maður gæti freistazt til að
halda, að hér væri um að ræða
skandinavíska lífsþreytumynd.
Um þetta segir Grede: „Mynd-
in er ef til vill skandinavísk
á þann hátt, 'að lífsleiðinn og
lifsþreytan eru stór hluti í
myndinni. En ég vona, að sjálf
myndin verki ekki lífsþreytt.
Það er allavega ekki meiningin.
Ég er sjálfur mjög þreyttur á
lífsþreyttum myndum. Við
verðum að læra að lifa ásamt
lífsleiðanum.“ Vissa bjartsýni er
þó eftir allt saman að finna í
myndinni, þegar Harry í lok
myndarinnar ásamt föður sín-
um, litlum dreng og finnsku
stúlkunni eiu á leið í heimsókn
til fótboltamannsins. En hvern-
ig verður framtíð Harrys? Kjell
•Qrede: „Hans bíður erfið fram
tíð. En það er, það sem bíður
okkar allra.“
Hany Munter er óvenjuleg
kvikmynd á margan hátt. Hún
hefur eiginlega ekkert íast
form. Grede hafði allan sögu-
þráðinn í hausnum. Endur
sagði hann svo á nokkrum tím-
Framhald á bls. 11.
| Velia
j og við-
j bjéður
I - sjónarmið áhorf- j
I* endaoggaprfn- í
enda sfangasf á !
| vegna myndarinnðr
ITbe Advenfurers
□ Síffasta ár var hagstætfi
kvikmyndagerðinni í heimin-
Ium að þvi leyti, að kvikmynd-
ir fengu bæði góða dóma og
gengu vel í kvikmyndahúsun-
um, en þetta tvennt, góðir dóm
Iar og aðsókn hefur yfirleitt ekki
farið saman. Má nefna kvikm.,
eins og Midnight Cowboy,
IEasy Rider, The Wild Bunch,
Buteh Cassidy and the Sun-
dance Kid og margar aðrar,
Satt að segja var það orðið
Ifremur algengt að sjá myndir,
sem eístar voru á sölulistammt
t.d. í Bandaríkjunum fá beztu
Idómana hjá gagnrýnendum. Eu
núna stangast sjónarmið gagn-
rýnenda og hins almenna á-
horfanda aftur á. Ástæðan er
Ikvikniynd Lcwis Gilbert, The
Adventurers, gerð eftir sltáid-
sögu Harold Robbins. v
IÞegar kvikmyndagagnrýn-
endur skrifuðu um myndina,
sem er meira en 3 klst. löng
fékk hún heldur slæmá með-
Iferð. Jafnvel tímaritið Vari-
ety sagði, að hún væri vella,
smekklaus, klaufaleg og gróf-
Igerð kvikmyndun á skáldsöfgit
Haróld Robbins, En verri orð
áttu eftir að falla hjá gagn-'
rýnendum í New York, sem'
Iréðust á myndina með slíkúní
ofsa, að furðu vakti, jafnvel
frá þeirra hendi. Vikudtið
TIME minnir á, að Josepli
Ik-evine (sem áður hefur fram-
leitt mJa. The Carpetbaggers
og The Graduate) hafi keypfi
I kvikmyndaréttinn á The Ad-
venturers -af liöfundinum Har-
iold Robbins, áðtur en íþanrt
hafði ekrifað eitt einast orð aí
Isögunni. „Höfundurinn spilaði
líka áhættuspil við sköpun bók-
arinnar. Eitt sinn, þegar útgeí-
I andinn fékk skammt ’af verk-
inu í prentun og siðasta síð-
an i búnkanum var hálfkláruð
spurði hann: ..Hvað gerist pæst
í sögunni"? „Ég veit það ekki“,
var svarið, „ritvélin bilaði
nefniléga“.
Gaignrýniandinn hélt áfram
að ráðast á „sömu handahófs-
kenndu gæði mvndarinnar“ og
sagði, að „masókistar“.og aðrir
slíkír myndu meta myndina í
mörg ár vegna hinna mýmörgu
undninarefna, sem myndin býð
ur upp á.
NEWSWEEK tók í sama
I
Framh. á bls. 11.