Alþýðublaðið - 10.08.1970, Blaðsíða 11
Mámidagur 10. ágúst 1970 lí,
Fólkið þín beiö...
i Framliald úr opnu.
Og þannág leið, vinur minn,
ævin þín æ
þau erfiðu skyldustörf rækja.
Og alltaf fylgdi þér blessun
í bæ
og bezt þótti til þín að sækja
um fyrirgreiðslu á fjölmarga
lund
þú fús varst að greiða hvern
vanda.
Glaðastur allra á gleðinnar
stund
garpur norður hafsstranda.
í>ar strendur, hliðar og
illfærar ár.
Útnes, firðir og víkur.
Brimaldan þunga og
bergsalur hár
blærinn er svalandi strýkur.
Norðursins háreystu,
hugþekku fjöll
og hafsvalur austnorðan
gjóstur.
Þau biðja þér hailla og
blessunar öll,
Benedikt Strandapóstur.
Um leið og við þökkum Bene
dikt fyrir spjallið minnumst við
konu hans, Finnfríðar Jóhönnu
Jóhannsdóttur, sem eipatt bjó
Strandapóstinn út í sínar erfiðu
svaðilfarir með slíkum ágætum.
Halldór St.
VELLA
Framhald af bls. 2.
streng og sagði, að þetta væri
„viðbjóðsleg kvikmynd í orðs-
ins fyllstu merkingu“.
En hvað, sem líður dómi kvik
myndagagnrýnenda ihefur Har-
old Robbins sannað, að hann
veit hver smetokur almennings
er. Paramount hóf sýningar á
myndinni á 125 stöðum víðs
vegar í Bandaríkjunum og eftir
eina viku hafði myndin gefið
iaf sér 2.100.000 dollara. Og
hver leyfir sér svo að segja, að
Hollywood sé dauð? —
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni,
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
HARRY
Framhald af bls. 2.
um fyrir framleiðandann, j&e-m
strax tók að sér verkefnið. —
Leikendur í myndinni eru-'ffem
ur Mtið þekktir á íslandi',’; en
eru þekktir í Svíþjóð flústir
sem gamanleikarsarar. Hlutverk
þeirra í þessari mynd ertrfþví
fjarri því, sem þeir eiga-í að
venj'ast. En þeim tekst veljupp
og koma vel út á á þann l-jáu,
sem alvarlegum ieikara hfefði
reynzt erfitt. •
Kjell Grede hefur með þgss-
ari mynd valið sér ljóðrsént,
óraunsætt form til þess að íysa
útópískri persónu. Harry Munt-
er minnir svolítið með hugs-
unum sínum á uppreisn unga
fólksins gegn hinu kalda stíf-
skipulagra samfélagi, segir
-danski kvifcmyndagagnrýnarid-
inn Bent Evold. Og hann liéld-
ur áfram; — Grede hefur þaxna
fundið algjörlega persónulegan ;
stíl og með Harry S^unter lœf-
ur hann bætt einu_nafni við.
yfir hina þrjá stóru í sænskri
kvikmyndalist. Hinir þrír stpru
eru nú orðnir fjóiúr: Bergmtm,
Grede, Troell og Widebergr —
- hækkun á ávöxlum 23 stig - engin hækkun á tóbaki
Vísitöluhækkuni n 6 stig
IBK
Framhald bls. 9j
um. Hann einkenndist af-þgf-
kenndum leik, heggja liðám>a
framan af, en þó voru Fram-
arar öllu lakari. Það var greíni
legt að úthaldið var ekki uppt á
marga fiska, eða keppnisskapið.
Strax á 6. mínútu komOst
Keflvíkingar yfir, er Hörður
Ragnarsson skoraði mark eftir'
fríspark að marki. Þorbergir
hljóp nofckuð langt fram og
hugðist slá knöttinn frá, en
hann hafnaði fyrír fótum Harð-
ar, sem vippaði honum léttilega
inn í tómt markið.
Úr því var sigur Keflvik-
inga aldrei í verulegri hættu,-.
ef undan er skilið hörkufasi
skot Einars að marfci Keflvík-
inga á 35. min. síðari hálfleik,
en knötturinn fór í stöng og
fyrir markið, þar sem Guðni
Kjartanssön gat hreinsað.
Kefflvíkingar áttu auðvelt
með að halda leiknum niðri slð
iasta hlutann, léku yfirvegað og
þéttu vörnina. Beztu menn ÍBK-
Voru Guðni Kjartansson o-g -
hinn marksækni Friðrik Ragn-
arsson. Einnig stóð Þorsteinn
Ólafsson sig vel í markinu«afia
vanda, enda hefur hann ásamt
markmanni Akraness, fengið á
sig fæst mörk í sumar. ,j
Ásgeir Míassoh stóð sig einn-a
bezt af Framliðinu, en samt..var -
eins og hann dalaði verulega í-
síðari hálfleik.
Dómari var Guðmundur ,-Har
aldsson, sem að venju dæmdi-
vel. —
□ Vísitala framfærslukostn-
aðar var í áigústhyrjun 147 stig,
eða 6 stigum hærri en í maí-
byrjun í ár. Fjölmargir liðir í
vörum og þjónustu hafa hækk-
að, og er hækkunin mest 23
stig, á ávöxtum. Hæk'kun á hita
og rafmagni varð á þessu tíma-
biii 17 stig, 16 stig á fiski og
fiskpieti, 9 sfig á snyrtivörum
• og snýrtingu og 9 sti'g á mjólfc,
mj ólkurvörum, feitmeti og eggj
um. Hætokun á matvörum varð
í heild 11 stig. Gjöld til opin-
berra aðila, þ.e. sjúkrasamliags-
gjald, almannatryggingagj aid
o. ffl., hætokuðu um 13 stig á
þessum þremur mánuðum. —
IA
Framh. af bls. 9
að una neitt illa því tapi. því
við sterkan aðila var að etja ,þar
sem var ÍA á heimaveHi.
Teitur Þórðarson skoraði fyrra
mark IA nálægt hálf-nuðum fyrri
' háifleik og örstuttu síðar skor-
aði Guðjón Guðmundsson beint
úr hornspyrnu.
Akurnesingar áttu að mestu
fyrri hálíleik, en í þeim síðari
tókst -Víkingum að ná sér yeru-,
lega á .strik.og vpi'u.betri aðilinn ...
mpsian ' hiuta seirini-' ’háifleiks.
Sáriit náðu þeír ’sárasjaldan • að
skapa sér góð tætoifæri, því til
þess voru sendingar þeirra of
•ónákvæmar. Þeir léku af spknar
hörku og krafti, en það sem vant
aði á var nákvæmni og samspil.
AREKSTUR
Framhald af bls. 1.
úr annarri bifreið á ofsáhraða
á Borgartúni skömmu áður en
slysið varð við Umferðarmið-
stöðina.
Ökumaður Moskviteh bifreið
arinnar mun lítið hafa sinnt um
umferðarmerki né aðrar um-
ferðarreglur, enda ók hann fyr-
ir sendiferðabifreiðina, og mun
hafa verið í fullkomnum órétti.
Myndina tók ljósmyndari Al-
þýðublaðsins. Pilturinn við aft-
urdyr bifreiðarinnar er ökumað
urinn, sá eini sem var ódrukfc-
jiyi í. bifreiðinni. Honum tóklslt
vekja félaga sinn —
'éfpiraa bifreiðarinnar — eftir
áreksturinn og greip hann ti'l
þess ráðs að bera hann á hak-
inu að leigubíl. Engan sakaði
í árekstri þessum, en eins og
fyrr segir er Moskvitch bifreið-
in talin gerónýt. —
.;Á
Þannig lítur nýjastí listi Melody
Maker yfir 10 vinsælustu lögin í
Tínglandi út:
pop
1
2
3
4
5
6
7
8
( 3)
( 2)
( 4)
(17)
( 7)
( 9)
( 6)
( 1)
9 (19)
10 ( 5)
BIFREIÐ
Til sölu Fiat 1100, árg. 1957, í sæmilegu lagi.
Verð kr. 15—20 þúsund.
Upplýsingar í síma 14905 mil'li kl. 2 og 7 í
dag og næstu daga.
Tóbak, sími og póstgjöld hafa
ekkert hækkað frá 1. maí, sama
er að segja um íjölskyldubæt-
ur. Húsnæði hefur aftur hækk-
að um 2 stig. t
Kaupgjaldsvísital'a hefur
einnig verið reiknuð út fyrir
tímabilið 1. september til 30.
nóvember 1970, samkvæmt
kjarasamningi 19. júní 1970 og
'samningi fjármálaráðherra og
Kjararáðs BSRB 22. júní 1970.
Er þessi kaupgreiðsluvísitala
104.21 stig, og skal því á þessu
tímabili greiða 4.21% verðlags-
uppbót á grunnlaun eins og
þau voru ákveðin í þessum.
samningum. —
Enn sem
fyrr er
vandaðasta
^löfin
saumavél
.................................... Kinkls
All Rigíht Now .................. Frlefe
T'he Wonder Of You.........Elívis Preslhy
Nearfdierthal Man .............Hbt iLegs
Something .............. S'hirley Bass'ey
Lady D’ArbanvilIe .......... Oat Stevens
In The Sumim'ertime........Mungo Jerry
Up Aroun'd T'he B'end...........Creedence
Oltearwather Revivail
I’ll Say Forever My Love .. Jimmy Ruffin
Love Of The Common Peopfe ...... Nicky
Thomas
VERZLUNIN PFAFP H.F.,
SkólavörSustíg 1 A — Simat
13725 OS 15054.
S. Helgason hf.
/6^
LEGSIEIN&R
MARGAR GERSIR
SÍMI 36177
Einholti 4