Alþýðublaðið - 10.08.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.08.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 10. ágúst 1970 Ritarastarf Slarf ritara er lausst til umsófcnar í Vita- og hafnarmálaskrifstofunni frá 1. septemb'er n. k. að telja. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Umsóknir um starfið, sem aðallega er fólgið í vélritun og gæzlu bréfasafns, óskast sendar skrifstofunni, ásamt upplýsinigum um aldur, mlenntun, fyrri störf og annaQ er móli skiptir. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfs manna. Vita- (og jhafnarmálaskrifstofan. 1 1 t Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður VALDIMARS ÍG. ÞORSTEINSSONAR hú s asmí ðame istar a ( Miklubraut 54, er lézt 30. júlí s. 1., fer fram fþriðjudaginn 11. ágúst kl. 1.30 e. h. frá Há* teigskirkju. Blóm afþökfkuð, en þeir sem vildu minnast hans, láti líknarstofnanir njóta þess. Olöf Ingvarsdóttir Sigríður Valdimarsdóttir Þórarinn Ág. Flygenring Eyþóra Valdimarsdóttir Magnús V. Pétursson t Jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður RAGNHEIÐAR ODDSDÓTTUR Holtsgötu 20 verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 11. ágúst og hefst kl'. 3 e. h. Blóm afþökkuð. Ásgrímur Guðjónsson, böm og tengdabörn. t Eiginmaður minn og faðir okkar BJARNI M. JÓNSSON ) fyrrv. nómsstjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðju daginn 11. ágúst kl. 13.30. Anna Jónsdóttir Guðmundur Bjamason Sinar Bjamason Iíarrabiim Aslaug Þorsteinsdóttir Kamilla Þorsteinsdóttir Elín Þorsteinsdóttir MINNIS- BLAÐ Auka-sumarleyfisferð 13.—18. ágúst Langisjór - Eldgjá . Hrafn- tinnusker og víðair. Gist í Landmannalaugum ailar nætumar. Ferðafélag íslands. Símar 19533 og 11798. Gengisskráning 1 Bandar. dollar 88.10 1 Sterlingspund 210,70 1 Kanadadollar 85.10 100 Danskar krónur 1.174,48 100 Norskar krónur 1.233.40 100 Sænskar krónur 1.693,16 100 Finnsk mörk 2.114.20 100 Franskir frankar 1.596,50 100 Belg. frankar 177.50 100 Svissn. frankar 2.044.90 100 Gyllini 2.435.35 100 V.-þýzk mörk 2.424.00 100 Lírur 11.00 100 Austurr. sch. 340.78 100 Escudos 308.20 100 Pesetar 126 55 AFMÆLI □ 75 ára er í dag Sigríður Ein- arsdóttir, Skaítalilið 34. — f á □ Minningarspjöld Minning- arsjóðs D.R. Victors Urbancic tfásjt i bókaverzlun ísafoidar Austurstræti. Aðalski'ifstofu Landsbankans og Þókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. — Vaklir í lyfjabúðum 1. ágúst—7. ágúst - Reykja- vikur Apótek - Borgar Apótek. 8. ágúst —14. ágúst . Lauga- vegs Apótek - Holts Apótek. 15. ágúst—21. ágúst - Lyfja- búðin Iðunn . Garðs Apótek. 22. ágúst—28. ágúst - Apótek Austurbæjar - Háaleitis Apó-~ tek. 29. ágúst—4. sept. - Vestur- bæjar Apótek - Háaleitis Apó- tek. Töluverð drykkja - engin slys á Þjdðháfíð í Eyjum r □ Á þjóðhátiðinni í Eyjum var drykkja samkomugesta tölu verð, eins og alvanalegt hefur verið á undanförnum þjóðhátíð um. Annars gekk skemmtunin vandræðalitið fyrir sig og eng- in alvarleg slys. urðu á mönn- um, aðeins krámur og annað smáræði. — I ri oKKss niu in Mm— i Skemmfiferð Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði, Garðahreppi og Kópavogi Akveðið ier að efna til (sameiginlegrar iskemmtiferðar hjá Alþýðuflokksfélögnnum |í Hafnarfirði, Garðahr., og Kópavogi ISUNNUDAGINN (16. ÁGÚST n. Ik. Farið vörður úm Hvalfjörð til JAKRANESS og þar skoðuð ýmis fyrirtæki og ibyggðasafnið, jsíðan j'ialdið áleiðis 'til OBorgarn. ’og iá jleiðinni Iitazt lum á HVANN EYRI. I| Borgarnesi verður (kvöldverður að ’lokinni skoðxmarferð Jum kstaðinn. jHaldið /verður jfrá /Borg- arnesi heimleiðis um Jkl. 20.30 um iUxahryggjaleið. FARGJALDIÐ iERJKR. 500,00. Upplýsingar ium ferð- ina leru|í(símum: 42078, 50597, ,50848 síðdcgis. Miðar verða seldir If. jAlþýðuhúsinu í (Hafnarfirði 11., 12., og 13. ágúst )n- ík. milli kl. )5 /og 7 síðdegis. jÁríðandi br að tilkynna tþátttöku jsem fyrst. Verum (samtaka \og fjölmennum. 1 ' ( 1 ‘ > ( , . m Anna órabelgur „Væri ;ekki tímabært jað loka Jlaugimii vegna sumar- leyfa, (meðan við bíðum ieftir :sólinni‘‘. 1 1 □ Aldrei hleyp ég með kjafta sögur. Ég nota alltaf símann . □ Reynslan hefur kennt mér að sóa aldrei tima fyrir öðrum. Þeir gera það yfirleitt langtum betur sjálfir ... —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.